Bandaríkjamenn ítreka að Palestínumenn eigi að fá að snúa heim Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. janúar 2024 06:41 Blinken ásamt Mohammed bin Abdulrahman Al Thani, forsætis- og utanríkisráðherra Katar. AP/Evelyn Hockstein Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú í opinberri heimsókn í Mið-Austurlöndum og hefur meðal annars notað tækifærið til að ítreka þá afstöðu stjórnvalda vestanhafs að Palestínumenn eigi að fá að snúa aftur heim eftir að átökum á Gasa lýkur. „Palestínskir borgarar verða að fá að snúa aftur heim um leið og aðstæður heimila... Það má ekki þrýsta á þá um að yfirgefa Gasa,“ sagði Blinken á blaðamannafundi þegar hann yfirgaf Doha í Katar. Um er að ræða viðbrögð við ummælum nokkurra ráðherra innan ríkisstjórnar Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sem hafa ýmist sagt það hreint út eða ýjað að því að það ætti að „hvetja“ Palestínumenn til að yfirgefa Gasa og hleypa Ísraelsmönnum að. Einn talaði um að flæma Palestínumenn á brott til að „eyðimörkin fengi að blómstra á ný“. Blinken varaði einnig við því að átökin gætu breiðst út, ef ekki væri vel að gáð. „Þetta eru átök sem geta auðveldlega myndað meinvörp og skapað frekari óöryggi og þjáningu,“ sagði hann. Netanyahu ítrekaði hins vegar í gær að Ísraelar myndu ekki láta af aðgerðum sínum fyrr en markmiðum þeirra væri náð; að útrýma Hamas, endurheimta alla gíslana sem teknir voru í árásunum 7. október síðastliðinn og tryggja að Ísrael stafaði ekki lengur ógn af Gasa. „Ég beini þessum orðum bæði til óvina okkar og vina,“ sagði hann. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Katar Bandaríkin Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
„Palestínskir borgarar verða að fá að snúa aftur heim um leið og aðstæður heimila... Það má ekki þrýsta á þá um að yfirgefa Gasa,“ sagði Blinken á blaðamannafundi þegar hann yfirgaf Doha í Katar. Um er að ræða viðbrögð við ummælum nokkurra ráðherra innan ríkisstjórnar Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sem hafa ýmist sagt það hreint út eða ýjað að því að það ætti að „hvetja“ Palestínumenn til að yfirgefa Gasa og hleypa Ísraelsmönnum að. Einn talaði um að flæma Palestínumenn á brott til að „eyðimörkin fengi að blómstra á ný“. Blinken varaði einnig við því að átökin gætu breiðst út, ef ekki væri vel að gáð. „Þetta eru átök sem geta auðveldlega myndað meinvörp og skapað frekari óöryggi og þjáningu,“ sagði hann. Netanyahu ítrekaði hins vegar í gær að Ísraelar myndu ekki láta af aðgerðum sínum fyrr en markmiðum þeirra væri náð; að útrýma Hamas, endurheimta alla gíslana sem teknir voru í árásunum 7. október síðastliðinn og tryggja að Ísrael stafaði ekki lengur ógn af Gasa. „Ég beini þessum orðum bæði til óvina okkar og vina,“ sagði hann.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Katar Bandaríkin Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira