Sérfræðingarnir saka Liverpool manninn um leikaraskap Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 09:31 Diogo Jota féll í gasið eftir að hafa fengið snertingu frá Martin Dubravka. Getty/Andrew Powell Diogo Jota fiskaði vítaspyrnu á mikilvægum tímapunkti undir lok leiks Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og margir sérfræðingar sökuðu hann í kjölfarið um leikaraskap. Jota lét sig falla eftir að hafa fundið snertingu frá markverði Newcastle. Dómarinn dæmdi víti og myndbandadómararnir staðfestu þann dóm. Það er enginn vafi um að það var snerting en sérfræðingar í ensku sjónvarpi voru ekki hrifnir af því hversu auðveldlega Portúgalinn lét sig falla. Ian Wright and John Terry's reactions after VAR didn't overturn the penalty call for this challenge by Martin Dubravka on Diogo Jota.(h/t @IanWright0, @JohnTerry26) pic.twitter.com/XeU9DbVa6E— ESPN FC (@ESPNFC) January 1, 2024 „Vildi frekar láta sig falla og fá víti í staðinn fyrir að renna boltanum í opið mark. Nú hef ég séð allt,“ skrifaði Ian Wright á samfélagsmiðilinn sem áður hét Twitter en er nú X. Alan Shearer var líka allt annað en sáttur en hann er náttúrulega harður Newcastle maður. „Þetta er þvílík dýfa,“ skrifaði Shearer á X-ið. Hann deildi síðan færslu Wright og sagði að þetta væri vandræðalegt. What a great dive that is #LIVNEW— Alan Shearer (@alanshearer) January 1, 2024 „Hvernig er þetta vítaspyrna? Þetta er sjokkerandi leikaraskapur. Það versta við þetta allt saman er að Varsjáin staðfesti dóminn,“ sagði John Terry. Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum en gekk illa að skora. Mohamed Salah skoraði úr vítaspyrnunni og gulltryggði sigurinn. Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira
Jota lét sig falla eftir að hafa fundið snertingu frá markverði Newcastle. Dómarinn dæmdi víti og myndbandadómararnir staðfestu þann dóm. Það er enginn vafi um að það var snerting en sérfræðingar í ensku sjónvarpi voru ekki hrifnir af því hversu auðveldlega Portúgalinn lét sig falla. Ian Wright and John Terry's reactions after VAR didn't overturn the penalty call for this challenge by Martin Dubravka on Diogo Jota.(h/t @IanWright0, @JohnTerry26) pic.twitter.com/XeU9DbVa6E— ESPN FC (@ESPNFC) January 1, 2024 „Vildi frekar láta sig falla og fá víti í staðinn fyrir að renna boltanum í opið mark. Nú hef ég séð allt,“ skrifaði Ian Wright á samfélagsmiðilinn sem áður hét Twitter en er nú X. Alan Shearer var líka allt annað en sáttur en hann er náttúrulega harður Newcastle maður. „Þetta er þvílík dýfa,“ skrifaði Shearer á X-ið. Hann deildi síðan færslu Wright og sagði að þetta væri vandræðalegt. What a great dive that is #LIVNEW— Alan Shearer (@alanshearer) January 1, 2024 „Hvernig er þetta vítaspyrna? Þetta er sjokkerandi leikaraskapur. Það versta við þetta allt saman er að Varsjáin staðfesti dóminn,“ sagði John Terry. Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum en gekk illa að skora. Mohamed Salah skoraði úr vítaspyrnunni og gulltryggði sigurinn.
Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira