Aðgerðum að mestu lokið í norðurhlutanum og suðurhlutinn næstur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2023 06:54 Þúsundir Palestínumanna hafa flúið suður til Rafah eftir að Ísraelsmenn réðust inn á Gasa. Nú sækir herinn suður. AP/Fatima Shbair Skriðdrekar, herflutningabifreiðar og jarðýtur Ísraelshers eru komnar inn á suðurhluta Gasa, nærri Khan Younis. Erlendir miðlar hafa eftir talsmanni hersins að aðgerðum í norðurhlutanum sé að stærstum hluta lokið. Ísraelsher tók yfir norðurhluta Gasa í nóvember og hefur sótt hart suður eftir að umsömdu hléi á átökum lauk fyrir fjórum dögum. Reuters hefur eftir íbúum að búið sé að loka fyrir umferð milli norðurs og vesturs og herinn segir aðal veginn norður frá Khan Younis nú vígvöll. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna segjast hafa verulegar áhyggjur af þróun mála og óttast að neyðaraðstoð til handa íbúum hætti að berast þangað sem hennar er þörf. Það sé hvergi öruggt að vera og engin leið til að aðstoða fólkið. Yfirvöld í Ísrael hafa hækkað viðbragðsstig í nokkrum ríkjum, sem þýðir að aukin hætta er talin á árásum gegn Ísraelsmönnum í viðkomandi löndum. Um er að ræða Bretland, Frakkland, Þýskaland, Ástralíu, Rússland, Brasilíu og Argentínu, svo dæmi séu nefnd. Ísraelsmenn í þessum ríkjum eru hvattir til að forðast mótmæli gegn Ísrael og samkomur þar sem Ísraelar koma saman. Þá eru þeir hvattir til að bera þess ekki merki að vera Ísraelsmenn eða gyðingar. Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Ísrael Palestína Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Ísraelsher tók yfir norðurhluta Gasa í nóvember og hefur sótt hart suður eftir að umsömdu hléi á átökum lauk fyrir fjórum dögum. Reuters hefur eftir íbúum að búið sé að loka fyrir umferð milli norðurs og vesturs og herinn segir aðal veginn norður frá Khan Younis nú vígvöll. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna segjast hafa verulegar áhyggjur af þróun mála og óttast að neyðaraðstoð til handa íbúum hætti að berast þangað sem hennar er þörf. Það sé hvergi öruggt að vera og engin leið til að aðstoða fólkið. Yfirvöld í Ísrael hafa hækkað viðbragðsstig í nokkrum ríkjum, sem þýðir að aukin hætta er talin á árásum gegn Ísraelsmönnum í viðkomandi löndum. Um er að ræða Bretland, Frakkland, Þýskaland, Ástralíu, Rússland, Brasilíu og Argentínu, svo dæmi séu nefnd. Ísraelsmenn í þessum ríkjum eru hvattir til að forðast mótmæli gegn Ísrael og samkomur þar sem Ísraelar koma saman. Þá eru þeir hvattir til að bera þess ekki merki að vera Ísraelsmenn eða gyðingar.
Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Ísrael Palestína Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira