Vonir bundnar við fund Biden og Xi í San Francisco í dag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. nóvember 2023 08:01 Biden og Xi hittust síðast á fundi G20-ríkjanna í nóvember í fyrra. epa/Xinhua/Li Xueren Bandaríkin og Kína hafa heitið því að vinna saman í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og segja hlýnun jarðar „eina stærstu áskorun okkar tíma“. Tilkynningin þykir gefa von um þýðu í samskiptum ríkjanna. Joe Biden Bandaríkjaforseti og Xi Jinping, forseti Kína, munu funda í San Francisco í dag, fyrir árlega ráðstefnu Apec, samráðsvettvang Asíu- og Kyrrahafsríkja í efnahagsmálum. Um er að ræða fyrstu heimsókn Xi til Bandaríkjanna í sex ár og fyrsta fund hans með Biden í ár. Í yfirlýsingu ríkjanna heita þau árangri á loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Dubaí síðar í þessum mánuði. Þá heita þau því einnig að standa við markmið Parísarsamkomulagsins um að halda hlýnun undir 2,0 gráðum og freista þess að takmarka hlýnunina við 1,5 gráðu. Nokkrar vonir eru bundnar við fund leiðtoganna en mikil togstreita hefur verið í samskiptum ríkjanna, ekki síst vegna Taívan og viðskiptadeilna. Biden hefur sagt að markmið fundar hans með Xi verði að bæta samskiptin og koma á eðlilegum boðskiptum, meðal annars milli hermálayfirvalda ríkjanna. Samkvæmt John Kirby, talsmanni Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, munu forsetarnir einnig ræða átökin milli Ísrael og Hamas og stöðu mála í Úkraínu. Bandaríkin Kína Loftslagsmál Joe Biden Mest lesið „Þetta hefur verið ströng og erfið nótt“ Innlent Skoða að leyfa fólki að hirða muni sem á að farga Innlent Stóð ógn af kærastanum en óforsvaranlegt að stinga hann Innlent Komust úr brennandi íbúðarhúsi af sjálfsdáðum Innlent Ný göngu- og hjólabrú yfir Elliðaár opin umferð Innlent Sigurður hafi mögulega fengið sig fullsaddan Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Erlent Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Fleiri fréttir Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sjá meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti og Xi Jinping, forseti Kína, munu funda í San Francisco í dag, fyrir árlega ráðstefnu Apec, samráðsvettvang Asíu- og Kyrrahafsríkja í efnahagsmálum. Um er að ræða fyrstu heimsókn Xi til Bandaríkjanna í sex ár og fyrsta fund hans með Biden í ár. Í yfirlýsingu ríkjanna heita þau árangri á loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Dubaí síðar í þessum mánuði. Þá heita þau því einnig að standa við markmið Parísarsamkomulagsins um að halda hlýnun undir 2,0 gráðum og freista þess að takmarka hlýnunina við 1,5 gráðu. Nokkrar vonir eru bundnar við fund leiðtoganna en mikil togstreita hefur verið í samskiptum ríkjanna, ekki síst vegna Taívan og viðskiptadeilna. Biden hefur sagt að markmið fundar hans með Xi verði að bæta samskiptin og koma á eðlilegum boðskiptum, meðal annars milli hermálayfirvalda ríkjanna. Samkvæmt John Kirby, talsmanni Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, munu forsetarnir einnig ræða átökin milli Ísrael og Hamas og stöðu mála í Úkraínu.
Bandaríkin Kína Loftslagsmál Joe Biden Mest lesið „Þetta hefur verið ströng og erfið nótt“ Innlent Skoða að leyfa fólki að hirða muni sem á að farga Innlent Stóð ógn af kærastanum en óforsvaranlegt að stinga hann Innlent Komust úr brennandi íbúðarhúsi af sjálfsdáðum Innlent Ný göngu- og hjólabrú yfir Elliðaár opin umferð Innlent Sigurður hafi mögulega fengið sig fullsaddan Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Erlent Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Fleiri fréttir Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sjá meira