Þúsundir flýja umkringd sjúkrahús Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2023 15:54 Ísraelskur hermaður á Gasaströndinni. Ísraelski herinn Harðir bardagar við sjúkrahús í norðurhluta Gasastrandarinnar hafa þvingað þúsundir Pelstínumanna til að flýja síðustu skjól svæðisins. Hundruð eru enn fastir á sjúkrahúsunum en þar á meðal eru sjúklingar í alvarlegri stöðu og nýfædd börn en birgðir eru að klárast og ljósavélar eldsneytislausar. Al-Shifa sjúkrahúsið, það stærsta á Gasaströndinni, hefur verið umkringt en forsvarsmenn ísraelska hersins segja að höfuðstöðvar Hamas megi finna í göngum undir sjúkrahúsinu. Aðstæður á sjúkrahúsinu og öðrum eru sagðar hræðilegar en það sama er upp á teningnum á Al-Quds sjúkrahúsinu, sem einnig er í Gasaborg en því hefur verið lokað og er unnið að því að flytja um sex þúsund manns, sjúklinga, starfsmenn og fólks sem hefur leitað sér skjóls þar á brott, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Sjá einnig: Segir al Shifa orðið vettvang dauða, eyðileggingar og örvæntingar Gasaströndin er eitt þéttbýlasta svæði heimsins en þar búa um 2,3 milljónir manna á svæði sem er gróflega 40 kílómetra langt og tíu kílómetra breitt. Um tveir þriðju íbúa eru taldir hafa þurft að flýja heimili sín vegna gífurlega umfangsmikilla árása Ísraela á svæðið undanfarinn mánuð. Fyrirburar á Al-Shifa sjúkrahúsinu í Gasaborg. Sjúkrahúsið er umkringt hermönnum, rafmagnslaust og birgðir að klárast.AP/Dr. Marawan Abu Saada Forsvarsmenn ísraelska hersins hafa beðið borgara um að flýja til suðurs, þar sem norðurhluti Gasastrandarinnar hefur verið einangraður frá þeim syðri. Ísraelar hafa þó einnig verið að mannskæðar loftárásir á suðurhlutanum. Heilbrigðisráðuneyti Gasa, sem stýrt er af Hamas, segir rúmlega ellefu þúsund manns hafa fallið í árásum Ísraela. Um 2.700 er saknað. Fordæma Hamas-liða Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins sendu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þeir kölluðu eftir vopnahléi svo hægt væri að koma birgðum til íbúa á Gasaströndinni. Ráðherrarnir kölluðu einnig eftir því að Hamas-liðar slepptu þeim um 240 gíslum sem vígamenn samtakanna tóku í síðasta mánuði og leyfðu óbreyttum borgurum að yfirgefa átakasvæðið. Ráðherrarnir fordæmdu einnig Hamas-liða fyrir að skýla sér bakvið sjúkrahús og óbreytta borgara. We call on Hamas to immediately & unconditional release all hostages.We condemn the use of hospitals and civilians as human shields by Hamas. Civilians must be allowed to leave the combat zone. Hostilities are severely impacting hospitals & taking a horrific toll on civilians.— Josep Borrell Fontelles (@JosepBorrellF) November 12, 2023 Ísraelski herinn birti í morgun myndband frá Al-Quds sjúkrahúsinu en það er sagt sýna Hamas-liða skjóta á ísraelska hermenn frá sjúkrahúsinu. Hermenn eru sagðir hafa fellt 21 vígamann en því er einnig haldið fram, samkvæmt ísraelskum blaðamanni, að vígamenn hafi laumað sér meðal flýjandi borgara, til að ráðast á ísraelska hermenn. IDF says troops killed a terror cell that opened fire at Israeli forces from Al-Quds Hospital in Gaza City.According to the IDF, the cell had opened fire at troops of the 188th Armored Brigade with light arms and RPGs, while being embedded within a group of civilians at the pic.twitter.com/Tq8h9tj64d— Emanuel (Mannie) Fabian (@manniefabian) November 13, 2023 Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Evrópusambandið Tengdar fréttir Varpa enn sprengjum á byltingarverði í Sýrlandi Bandaríkjamenn gerðu í gærkvöldi aftur loftárásir gegn Írönum og vígahópum sem þeir styðja í Sýrlandi. Sprengjum var varpað á vopnageymslu byltingarvarða Írans og á þjálfunarmiðstöð í austurhluta landsins en þetta er í þriðja sinn á rúmum tveimur vikum sem Bandaríkjamenn gera slíkar árásir. 13. nóvember 2023 12:02 Flytja nýbura af spítalanum sem enn er án rafmagns Starfsfólk á stærsta spítala Gasa, al-Shifa, segja sjúklinga og fólk á flótta fast í hræðilegu ástandi á meðan átök fara fram í nærliggjandi götum. Ísraelsher segist ætla að aðstoða við flutning nýbura af spítalanum í dag. Átök hafa geisað við spítalann í tvo daga. 12. nóvember 2023 08:25 Spítalinn rafmagnslaus og án matar og vatns Al-Shifa spítalinn á Gasa er nú án rafmagns, matar og vatns. Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, segir að Ísrael verði að hætta að sprengja börn í loft upp. 11. nóvember 2023 10:33 Ekkert bendir til að blaðamenn á Gasa hafi vitað af árásunum Framkvæmdastjóri HonestReporting segir samtökin aðeins hafa verið að velta upp spurningum þegar þau ýjuðu að því að palestínskir blaðaljósmyndarar hafi vitað af árás Hamas á Ísrael þann 7. október fyrir fram. Ekkert bendi til að ljósmyndararnir hafi vitað af árásinni fyrirfram. 10. nóvember 2023 17:10 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Sjá meira
Al-Shifa sjúkrahúsið, það stærsta á Gasaströndinni, hefur verið umkringt en forsvarsmenn ísraelska hersins segja að höfuðstöðvar Hamas megi finna í göngum undir sjúkrahúsinu. Aðstæður á sjúkrahúsinu og öðrum eru sagðar hræðilegar en það sama er upp á teningnum á Al-Quds sjúkrahúsinu, sem einnig er í Gasaborg en því hefur verið lokað og er unnið að því að flytja um sex þúsund manns, sjúklinga, starfsmenn og fólks sem hefur leitað sér skjóls þar á brott, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Sjá einnig: Segir al Shifa orðið vettvang dauða, eyðileggingar og örvæntingar Gasaströndin er eitt þéttbýlasta svæði heimsins en þar búa um 2,3 milljónir manna á svæði sem er gróflega 40 kílómetra langt og tíu kílómetra breitt. Um tveir þriðju íbúa eru taldir hafa þurft að flýja heimili sín vegna gífurlega umfangsmikilla árása Ísraela á svæðið undanfarinn mánuð. Fyrirburar á Al-Shifa sjúkrahúsinu í Gasaborg. Sjúkrahúsið er umkringt hermönnum, rafmagnslaust og birgðir að klárast.AP/Dr. Marawan Abu Saada Forsvarsmenn ísraelska hersins hafa beðið borgara um að flýja til suðurs, þar sem norðurhluti Gasastrandarinnar hefur verið einangraður frá þeim syðri. Ísraelar hafa þó einnig verið að mannskæðar loftárásir á suðurhlutanum. Heilbrigðisráðuneyti Gasa, sem stýrt er af Hamas, segir rúmlega ellefu þúsund manns hafa fallið í árásum Ísraela. Um 2.700 er saknað. Fordæma Hamas-liða Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins sendu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þeir kölluðu eftir vopnahléi svo hægt væri að koma birgðum til íbúa á Gasaströndinni. Ráðherrarnir kölluðu einnig eftir því að Hamas-liðar slepptu þeim um 240 gíslum sem vígamenn samtakanna tóku í síðasta mánuði og leyfðu óbreyttum borgurum að yfirgefa átakasvæðið. Ráðherrarnir fordæmdu einnig Hamas-liða fyrir að skýla sér bakvið sjúkrahús og óbreytta borgara. We call on Hamas to immediately & unconditional release all hostages.We condemn the use of hospitals and civilians as human shields by Hamas. Civilians must be allowed to leave the combat zone. Hostilities are severely impacting hospitals & taking a horrific toll on civilians.— Josep Borrell Fontelles (@JosepBorrellF) November 12, 2023 Ísraelski herinn birti í morgun myndband frá Al-Quds sjúkrahúsinu en það er sagt sýna Hamas-liða skjóta á ísraelska hermenn frá sjúkrahúsinu. Hermenn eru sagðir hafa fellt 21 vígamann en því er einnig haldið fram, samkvæmt ísraelskum blaðamanni, að vígamenn hafi laumað sér meðal flýjandi borgara, til að ráðast á ísraelska hermenn. IDF says troops killed a terror cell that opened fire at Israeli forces from Al-Quds Hospital in Gaza City.According to the IDF, the cell had opened fire at troops of the 188th Armored Brigade with light arms and RPGs, while being embedded within a group of civilians at the pic.twitter.com/Tq8h9tj64d— Emanuel (Mannie) Fabian (@manniefabian) November 13, 2023
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Evrópusambandið Tengdar fréttir Varpa enn sprengjum á byltingarverði í Sýrlandi Bandaríkjamenn gerðu í gærkvöldi aftur loftárásir gegn Írönum og vígahópum sem þeir styðja í Sýrlandi. Sprengjum var varpað á vopnageymslu byltingarvarða Írans og á þjálfunarmiðstöð í austurhluta landsins en þetta er í þriðja sinn á rúmum tveimur vikum sem Bandaríkjamenn gera slíkar árásir. 13. nóvember 2023 12:02 Flytja nýbura af spítalanum sem enn er án rafmagns Starfsfólk á stærsta spítala Gasa, al-Shifa, segja sjúklinga og fólk á flótta fast í hræðilegu ástandi á meðan átök fara fram í nærliggjandi götum. Ísraelsher segist ætla að aðstoða við flutning nýbura af spítalanum í dag. Átök hafa geisað við spítalann í tvo daga. 12. nóvember 2023 08:25 Spítalinn rafmagnslaus og án matar og vatns Al-Shifa spítalinn á Gasa er nú án rafmagns, matar og vatns. Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, segir að Ísrael verði að hætta að sprengja börn í loft upp. 11. nóvember 2023 10:33 Ekkert bendir til að blaðamenn á Gasa hafi vitað af árásunum Framkvæmdastjóri HonestReporting segir samtökin aðeins hafa verið að velta upp spurningum þegar þau ýjuðu að því að palestínskir blaðaljósmyndarar hafi vitað af árás Hamas á Ísrael þann 7. október fyrir fram. Ekkert bendi til að ljósmyndararnir hafi vitað af árásinni fyrirfram. 10. nóvember 2023 17:10 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Sjá meira
Varpa enn sprengjum á byltingarverði í Sýrlandi Bandaríkjamenn gerðu í gærkvöldi aftur loftárásir gegn Írönum og vígahópum sem þeir styðja í Sýrlandi. Sprengjum var varpað á vopnageymslu byltingarvarða Írans og á þjálfunarmiðstöð í austurhluta landsins en þetta er í þriðja sinn á rúmum tveimur vikum sem Bandaríkjamenn gera slíkar árásir. 13. nóvember 2023 12:02
Flytja nýbura af spítalanum sem enn er án rafmagns Starfsfólk á stærsta spítala Gasa, al-Shifa, segja sjúklinga og fólk á flótta fast í hræðilegu ástandi á meðan átök fara fram í nærliggjandi götum. Ísraelsher segist ætla að aðstoða við flutning nýbura af spítalanum í dag. Átök hafa geisað við spítalann í tvo daga. 12. nóvember 2023 08:25
Spítalinn rafmagnslaus og án matar og vatns Al-Shifa spítalinn á Gasa er nú án rafmagns, matar og vatns. Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, segir að Ísrael verði að hætta að sprengja börn í loft upp. 11. nóvember 2023 10:33
Ekkert bendir til að blaðamenn á Gasa hafi vitað af árásunum Framkvæmdastjóri HonestReporting segir samtökin aðeins hafa verið að velta upp spurningum þegar þau ýjuðu að því að palestínskir blaðaljósmyndarar hafi vitað af árás Hamas á Ísrael þann 7. október fyrir fram. Ekkert bendi til að ljósmyndararnir hafi vitað af árásinni fyrirfram. 10. nóvember 2023 17:10