Grænlendingar skipta um tímabelti Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. október 2023 10:24 Grænlenska þingið hefur ákveðið að breyta um tímabelti og færast þá nær Evrópu í tíma. Getty Ríkisstjórnin á Grænlandi tilkynnti fyrir helgi að frá og með laugardeginum síðastliðnum tilheyrir Grænland nýju tímabelti. Áhugavert er þó að eitt byggðarlag á austurströnd Grænlands fylgir ekki restinni af Grænlandi í þessum breytingum, þó sé um tímabundið ástand að ræða. Samkvæmt því sem kom fram í tilkynningu frá grænlenska forsætisráðuneytinu var ákvörðunin tekin til að minnka tímamismun Grænlands og Evrópu. Byggðin Ittoqqortoormiit er ein einangraðasta byggð jarðar staðsett norðarlega á afar strjálbýlu austurströndinni og jafnframt sú grænlenska byggð sem er næst Íslandsströndum. Þar eru íbúar beðnir um að stilla klukkuna aftur um tíma en þá verður ekki nema klukkustundarmunur milli byggðarinnar og restarinnar af Grænlandi. Þessi breyting kemur í kjölfar lagabreytinga sem Evrópuþing samþykkti árið 2019 sem gerir hverju landi heimilt að ákveða hvort það vilji hafa sumar- og vetrartími eða ekki. Íslendingar skiptu síðast á milli vetrar- og sumartíma árið 1968 en það ár tóku gildi lög um að sumartíminn, það er Greenwich-tíminn, skyldi vera staðaltími á Íslandi. Síðan þá hefur sami tími gilt allt árið um kring hér á landi. Samkvæmt Kringvarpinu hafði Bárður á Steig Nielsen, fyrrverandi lögmaður Færeyja, í hyggju að gera sömu breytingu í Færeyjum og binda enda á sumar- og vetrartíma þar í landi í fyrra. Málið dagaði þó uppi á Lögþinginu. Grænland Færeyjar Klukkan á Íslandi Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Áhugavert er þó að eitt byggðarlag á austurströnd Grænlands fylgir ekki restinni af Grænlandi í þessum breytingum, þó sé um tímabundið ástand að ræða. Samkvæmt því sem kom fram í tilkynningu frá grænlenska forsætisráðuneytinu var ákvörðunin tekin til að minnka tímamismun Grænlands og Evrópu. Byggðin Ittoqqortoormiit er ein einangraðasta byggð jarðar staðsett norðarlega á afar strjálbýlu austurströndinni og jafnframt sú grænlenska byggð sem er næst Íslandsströndum. Þar eru íbúar beðnir um að stilla klukkuna aftur um tíma en þá verður ekki nema klukkustundarmunur milli byggðarinnar og restarinnar af Grænlandi. Þessi breyting kemur í kjölfar lagabreytinga sem Evrópuþing samþykkti árið 2019 sem gerir hverju landi heimilt að ákveða hvort það vilji hafa sumar- og vetrartími eða ekki. Íslendingar skiptu síðast á milli vetrar- og sumartíma árið 1968 en það ár tóku gildi lög um að sumartíminn, það er Greenwich-tíminn, skyldi vera staðaltími á Íslandi. Síðan þá hefur sami tími gilt allt árið um kring hér á landi. Samkvæmt Kringvarpinu hafði Bárður á Steig Nielsen, fyrrverandi lögmaður Færeyja, í hyggju að gera sömu breytingu í Færeyjum og binda enda á sumar- og vetrartíma þar í landi í fyrra. Málið dagaði þó uppi á Lögþinginu.
Grænland Færeyjar Klukkan á Íslandi Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent