Jonny Evans íhugaði það að hætta áður en Man. Utd hafði samband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 15:30 Jonny Evans í leik með Manchester United á þessu tímabili. Getty/James Gill Norður írski fótboltamaðurinn Jonny Evans hefur óvænt upplifað endurnýjun lífdaga sem leikmaður Manchester United. Evans hélt að ferillinn hans væri jafnvel að enda eftir að hafa verið að glíma við langvinn kálfameiðsli á síðustu leiktíð. Leicester City lét hann síðan fara eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni síðasta vor. Fljótt skipast veður í lofti. Evans var óvænt boðinn stuttur samningur hjá Manchester United á lokadegi félagsskiptagluggans og hefur síðan spilað fjóra leiki með liðinu. Hann var í byrjunarliðinu í sigurleikjunum á Burnley og Brentford. Manchester United defender Jonny Evans makes retirement admission #mufc https://t.co/hQNl0mDsYP pic.twitter.com/q9XagWk9BG— Man United News (@ManUtdMEN) October 17, 2023 „Ég fór í gegnum tímabil í fyrra þar sem ég fór að hugsa: Kannski er þetta bara að vera búið,“ sagði hinn 35 ára gamli Jonny Evans á blaðamannafundi fyrir leik Norður-Írlands og Slóveníu í undankeppni EM. „Ég ætlaði ekki að komast yfir þessi meiðsli og alltaf þegar ég kom til baka þá gerðist eitthvað. Það var fullt af fólki að segja mér að ferillinn minn væri ekki nálægt því að vera búinn en þú þarft að sanna það fyrir sjálfum þér og mér finnst ég hafa náð því,“ sagði Evans. „Ég hef æft mikið, hef komist yfir þessi meiðsli og hef náð að klára leiki,“ sagði Evans. Hann er kominn aftur til félagsins þar sem hann ólst upp og lék 190 leiki frá 2006 til 2015. „Ég hef verið ánægður með að komast aftur á þann stað að ná að klára fótboltaleiki heill. Mér finnst ég vera á góðum stað núna,“ sagði Evans. Back where he belongs Jonny Evans reflects on a special night at Turf Moor and the love he s felt since returning in the latest @TeamViewer Diaries #MUFC || #BringingYouCloser— Manchester United (@ManUtd) October 14, 2023 Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Evans hélt að ferillinn hans væri jafnvel að enda eftir að hafa verið að glíma við langvinn kálfameiðsli á síðustu leiktíð. Leicester City lét hann síðan fara eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni síðasta vor. Fljótt skipast veður í lofti. Evans var óvænt boðinn stuttur samningur hjá Manchester United á lokadegi félagsskiptagluggans og hefur síðan spilað fjóra leiki með liðinu. Hann var í byrjunarliðinu í sigurleikjunum á Burnley og Brentford. Manchester United defender Jonny Evans makes retirement admission #mufc https://t.co/hQNl0mDsYP pic.twitter.com/q9XagWk9BG— Man United News (@ManUtdMEN) October 17, 2023 „Ég fór í gegnum tímabil í fyrra þar sem ég fór að hugsa: Kannski er þetta bara að vera búið,“ sagði hinn 35 ára gamli Jonny Evans á blaðamannafundi fyrir leik Norður-Írlands og Slóveníu í undankeppni EM. „Ég ætlaði ekki að komast yfir þessi meiðsli og alltaf þegar ég kom til baka þá gerðist eitthvað. Það var fullt af fólki að segja mér að ferillinn minn væri ekki nálægt því að vera búinn en þú þarft að sanna það fyrir sjálfum þér og mér finnst ég hafa náð því,“ sagði Evans. „Ég hef æft mikið, hef komist yfir þessi meiðsli og hef náð að klára leiki,“ sagði Evans. Hann er kominn aftur til félagsins þar sem hann ólst upp og lék 190 leiki frá 2006 til 2015. „Ég hef verið ánægður með að komast aftur á þann stað að ná að klára fótboltaleiki heill. Mér finnst ég vera á góðum stað núna,“ sagði Evans. Back where he belongs Jonny Evans reflects on a special night at Turf Moor and the love he s felt since returning in the latest @TeamViewer Diaries #MUFC || #BringingYouCloser— Manchester United (@ManUtd) October 14, 2023
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira