Bjartviðri í borginni Bjarki Sigurðsson skrifar 13. október 2023 08:56 Búist er við bjartviðri sunnan- og vestantil í dag. Vísir/Vilhelm Í dag er von á norðanátt, tíu til átján metrum á sekúndu. Hvassast verður fyrir austan en bjartviðri verður á Suður- og Vesturlandi. Búist er við því að það lægi vestantil í kvöld. Á morgun er von á vestlægri eða breytilegri átt með þremur til tíu metrum á sekúndu með slyddu- eða snjóél. Skúrir verða við suður- og vesturströndina. Þá verður hiti núll til sjö stig, en vægt frost í innsveitum norðaustanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Suðvestlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og rigning eða skúrir, hiti 2 til 9 stig. Svalara á norðaustanverðu landinu fyrri part dags með dálítilli slyddu eða snjókomu. Á mánudag: Norðaustlæg eða breytileg átt 5-13 og dálítil él, en þurrt að kalla sunnan heiða. Hiti 0 til 8 stig, mildast syðst. Vaxandi suðaustanátt um kvöldið og fer að rigna sunnan- og vestanlands. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Ákveðin suðaustanátt með vætusömu og hlýju veðri, en lengst af úrkomulítið norðaustanlands. Veður Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Sjá meira
Á morgun er von á vestlægri eða breytilegri átt með þremur til tíu metrum á sekúndu með slyddu- eða snjóél. Skúrir verða við suður- og vesturströndina. Þá verður hiti núll til sjö stig, en vægt frost í innsveitum norðaustanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Suðvestlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og rigning eða skúrir, hiti 2 til 9 stig. Svalara á norðaustanverðu landinu fyrri part dags með dálítilli slyddu eða snjókomu. Á mánudag: Norðaustlæg eða breytileg átt 5-13 og dálítil él, en þurrt að kalla sunnan heiða. Hiti 0 til 8 stig, mildast syðst. Vaxandi suðaustanátt um kvöldið og fer að rigna sunnan- og vestanlands. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Ákveðin suðaustanátt með vætusömu og hlýju veðri, en lengst af úrkomulítið norðaustanlands.
Veður Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Sjá meira