Ríkissjóður Íslands ekki lengur með hæstu vaxtagreiðslurnar Kristinn Haukur Guðnason skrifar 25. júlí 2023 12:59 Fjármálin hafa gengið brösuglega í Bretlandi undanfarin misseri og Rishi Sunak forsætisráðherra ekki tekist að snúa þróuninni við. EPA Bretar hafa yfirtekið Íslendinga yfir þau vestrænu lönd sem greiða hæstu vexti af skuldum sínum. Heilt yfir er vaxtabyrði að lækka í Vestur Evrópu en hækka í Bandaríkjunum. Ríkissjóður Bretlands greiðir nú hæsta vexti af skuldum sínum í af vestrænum ríkjum, það er sem hlutfall af þjóðartekjum. Byrðin er hins vegar almenn mun þyngri hjá þróunarríkjum. Bretar munu greiða 110 milljarða punda á þessu ári, eða tæplega 19 þúsund milljarða króna. Breska dagblaðið Financial Times greinir frá þessu. Þá munu Bretar yfirtaka Íslendinga yfir þau vestræn ríki sem greiða hæstu vextina á lista Fitch. Hlutfallið er 10,4 prósent af heildartekjum ríkisins. En þetta er í fyrsta skiptið sem Bretar toppa listann. Fyrir aðeins tveimur árum var hlutfallið 6,2 prósent. Til samanburðar er hlutfallið í Bandaríkjunum rúmlega 8 prósent en undir 4 prósentum að meðaltali í vesturhluta Evrópu. Ástæðan fyrir þessari breytingu er að stærstum hluta vegna þess að Bretar eru með óvenju stóran hluta skulda sinna í bréfum sem eru viðkvæm fyrir verðbólgu. Verðbólgan hefur bitið Breta fastar en flest önnur ríki og útgangan úr Evrópusambandinu hefur reynst landinu dýrkeypt. Bretland Efnahagsmál Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira
Ríkissjóður Bretlands greiðir nú hæsta vexti af skuldum sínum í af vestrænum ríkjum, það er sem hlutfall af þjóðartekjum. Byrðin er hins vegar almenn mun þyngri hjá þróunarríkjum. Bretar munu greiða 110 milljarða punda á þessu ári, eða tæplega 19 þúsund milljarða króna. Breska dagblaðið Financial Times greinir frá þessu. Þá munu Bretar yfirtaka Íslendinga yfir þau vestræn ríki sem greiða hæstu vextina á lista Fitch. Hlutfallið er 10,4 prósent af heildartekjum ríkisins. En þetta er í fyrsta skiptið sem Bretar toppa listann. Fyrir aðeins tveimur árum var hlutfallið 6,2 prósent. Til samanburðar er hlutfallið í Bandaríkjunum rúmlega 8 prósent en undir 4 prósentum að meðaltali í vesturhluta Evrópu. Ástæðan fyrir þessari breytingu er að stærstum hluta vegna þess að Bretar eru með óvenju stóran hluta skulda sinna í bréfum sem eru viðkvæm fyrir verðbólgu. Verðbólgan hefur bitið Breta fastar en flest önnur ríki og útgangan úr Evrópusambandinu hefur reynst landinu dýrkeypt.
Bretland Efnahagsmál Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira