Síðasta kornfyllta skipið siglt úr höfn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. júlí 2023 00:00 Mörg tonn af korni hafa voru föst í höfnum Svartahafs mánuðina áður en samningurinn, sem rennur út á morgun, var undirritaður. Síðasta flutningaskipið, með úkraínskt korn innanborðs, hefur siglt úr höfn í bili. Samningur sem greiðir fyrir útflutningi korns frá Úkraínu rennur út á morgun en Rússar hafa hótað því undanfarið að framlengja ekki samninginn. Í júlí á síðasta ári undirrituðu fulltrúar Úkraínu, Rússlands, Tyrklands og Sameinuðu þjóðanna samning sem greiddi fyrir langþráðum útflutningi á korni frá Úkraínu. Samningurinn gerði Úkraínu kleift að flytja út um 20 milljón tonn af korni sem sátu lengi föst í höfnum landsins eftir að Rússar hertóku þær. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kallaði samninginn þann mikilvægasta sem hann hafi gert hjá Sameinuðu þjóðunum. Umræddur samningur rennur út á morgun, 17 júlí. Rússar hafa ekki samþykkt framlenginu samningins. Upphaflega átti að framlengja samninginn til 120 daga en maí á þessu ári samþykkti Rússland framlengingu til aðeins 60 daga. Forsenda þess að Rússar samþykki framlengingu er að gengið verði að nánar tilteknum kröfum þeirra við útflutning á eigin korni og áburði. Vladímir Pútín Rússlandsforseti gaf í yfirlýsingu í skyn að Rússland muni ekki framlengja samninginn af þeirra hálfu. „Meginmarkmiði samningsins, að flytja korn til landa í neyð, þar á meðal á meginlandi Afríku, hefur ekki náðst,“ sagði Pútín í símtali við forseta Suður Afríku, Cyril Ramaphosa. Recep Erdogan forseti Tyrklands, sem kom að samningagerðinni á síðasta ári, sagðist fyrir helgi vongóður um að samningar um útflutninginn næðust. Frétt BBC Rússland Sameinuðu þjóðirnar Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tyrkland Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Samkomulag í höfn um útflutning kornvöru Stjórnvöld í Tyrklandi segja samkomulag hafa náðst við Úkraínu, Rússland og Sameinuðu þjóðirnar um útflutning kornvöru frá Úkraínu. Að sögn varnarmálaráðherrans Hulusi Akar verður samkomulagið undirritað í næstu viku. 14. júlí 2022 07:23 Skrifa undir samning um útflutning korns frá Úkraínu Rússland, Úkraína, Tyrkland og Sameinuðu þjóðirnar munu í dag skrifa undir samning í Istanbúl sem gerir Úkraínu kleift að halda áfram kornútflutningi sínum. Rússar hafa haldið skipum Úkraínu föstum í höfnum Svartahafs undanfarna mánuði sem hefur ógnað fæðuöryggi um allan heim. 22. júlí 2022 10:44 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira
Í júlí á síðasta ári undirrituðu fulltrúar Úkraínu, Rússlands, Tyrklands og Sameinuðu þjóðanna samning sem greiddi fyrir langþráðum útflutningi á korni frá Úkraínu. Samningurinn gerði Úkraínu kleift að flytja út um 20 milljón tonn af korni sem sátu lengi föst í höfnum landsins eftir að Rússar hertóku þær. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kallaði samninginn þann mikilvægasta sem hann hafi gert hjá Sameinuðu þjóðunum. Umræddur samningur rennur út á morgun, 17 júlí. Rússar hafa ekki samþykkt framlenginu samningins. Upphaflega átti að framlengja samninginn til 120 daga en maí á þessu ári samþykkti Rússland framlengingu til aðeins 60 daga. Forsenda þess að Rússar samþykki framlengingu er að gengið verði að nánar tilteknum kröfum þeirra við útflutning á eigin korni og áburði. Vladímir Pútín Rússlandsforseti gaf í yfirlýsingu í skyn að Rússland muni ekki framlengja samninginn af þeirra hálfu. „Meginmarkmiði samningsins, að flytja korn til landa í neyð, þar á meðal á meginlandi Afríku, hefur ekki náðst,“ sagði Pútín í símtali við forseta Suður Afríku, Cyril Ramaphosa. Recep Erdogan forseti Tyrklands, sem kom að samningagerðinni á síðasta ári, sagðist fyrir helgi vongóður um að samningar um útflutninginn næðust. Frétt BBC
Rússland Sameinuðu þjóðirnar Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tyrkland Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Samkomulag í höfn um útflutning kornvöru Stjórnvöld í Tyrklandi segja samkomulag hafa náðst við Úkraínu, Rússland og Sameinuðu þjóðirnar um útflutning kornvöru frá Úkraínu. Að sögn varnarmálaráðherrans Hulusi Akar verður samkomulagið undirritað í næstu viku. 14. júlí 2022 07:23 Skrifa undir samning um útflutning korns frá Úkraínu Rússland, Úkraína, Tyrkland og Sameinuðu þjóðirnar munu í dag skrifa undir samning í Istanbúl sem gerir Úkraínu kleift að halda áfram kornútflutningi sínum. Rússar hafa haldið skipum Úkraínu föstum í höfnum Svartahafs undanfarna mánuði sem hefur ógnað fæðuöryggi um allan heim. 22. júlí 2022 10:44 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira
Samkomulag í höfn um útflutning kornvöru Stjórnvöld í Tyrklandi segja samkomulag hafa náðst við Úkraínu, Rússland og Sameinuðu þjóðirnar um útflutning kornvöru frá Úkraínu. Að sögn varnarmálaráðherrans Hulusi Akar verður samkomulagið undirritað í næstu viku. 14. júlí 2022 07:23
Skrifa undir samning um útflutning korns frá Úkraínu Rússland, Úkraína, Tyrkland og Sameinuðu þjóðirnar munu í dag skrifa undir samning í Istanbúl sem gerir Úkraínu kleift að halda áfram kornútflutningi sínum. Rússar hafa haldið skipum Úkraínu föstum í höfnum Svartahafs undanfarna mánuði sem hefur ógnað fæðuöryggi um allan heim. 22. júlí 2022 10:44