Besta upphitunin: „Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2023 12:09 Guðrún Jóna og Edda sátu fyrir svörum. Stöð 2 Sport Edda Garðarsdóttir, aðstoðarþjálfari Þróttar, og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, aðstoðarþjálfari Keflavíkur, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Helena ákvað að vaða í stóru málin strax í byrjun þáttar en sem stendur er engin kona aðalþjálfari í Bestu deildinni en þrjár eru í starfi aðstoðarþjálfara. Af hverju er það? „Í mínu tilfelli hentaði bara betur núna að fara í aðstoðarþjálfarann. Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari. Held það sé misjafnar aðstæður hjá hverri og einni með það,“ sagði Guðrún Jóna um stöðu sína hjá Keflavík. „Keyrslan venst, ég er búin að komast að því. Mér líkar mjög vel og þegar ég hitti Jonathan Glenn – áður en ég réð mig til Keflavíkur – þá leist mér ótrúlega vel á hans hugmyndir og okkar hugmyndir spegluðust svo ég var mjög spennt að prófa þetta,“ bætti Guðrún Jóna við en hún er ekki búsett í Keflavík. Fréttin heldur áfram eftir myndbandið. Klippa: Besta upphitunin „Það er bara fínt, mjög gott samstarf og skemmtilegur hópur. Búinn að vera ákveðinn kjarni allan tímann sem er gaman að rækta við, bæði í mannrækt og íþróttalegu hliðina líka,“ sagði Edda um lið Þróttar en hún er á sínu þriðja tímabili sem aðstoðarþjálfari. „Ég gæti örugglega verið aðalþjálfari einhvern tímann en ekki á meðan ég er í fullri vinnu og með ung börn. Þessi heimur hefur breyst undanfarin ár, líka kvenna megin. Aðalþjálfarar eru flestir í fullu starfi,“ bætti Edda við. Sjá má upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í heild sinni í spilaranum hér að ofan og leiki 10. umferðar hér að neðan. 10. umferð Bestu deildar kvenna Laugardagur 16.00 Þór/KA - Stjarnan [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Breiðablik - Valur [Stöð 2 Sport] Sunnudagur 18.00 Selfoss - ÍBV [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Keflavík - Tindastóll [Rás 2 Bestu deildarinnar] 19.15 FH - Þróttur Reykjavík [Stöð 2 Sport] Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Helena ákvað að vaða í stóru málin strax í byrjun þáttar en sem stendur er engin kona aðalþjálfari í Bestu deildinni en þrjár eru í starfi aðstoðarþjálfara. Af hverju er það? „Í mínu tilfelli hentaði bara betur núna að fara í aðstoðarþjálfarann. Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari. Held það sé misjafnar aðstæður hjá hverri og einni með það,“ sagði Guðrún Jóna um stöðu sína hjá Keflavík. „Keyrslan venst, ég er búin að komast að því. Mér líkar mjög vel og þegar ég hitti Jonathan Glenn – áður en ég réð mig til Keflavíkur – þá leist mér ótrúlega vel á hans hugmyndir og okkar hugmyndir spegluðust svo ég var mjög spennt að prófa þetta,“ bætti Guðrún Jóna við en hún er ekki búsett í Keflavík. Fréttin heldur áfram eftir myndbandið. Klippa: Besta upphitunin „Það er bara fínt, mjög gott samstarf og skemmtilegur hópur. Búinn að vera ákveðinn kjarni allan tímann sem er gaman að rækta við, bæði í mannrækt og íþróttalegu hliðina líka,“ sagði Edda um lið Þróttar en hún er á sínu þriðja tímabili sem aðstoðarþjálfari. „Ég gæti örugglega verið aðalþjálfari einhvern tímann en ekki á meðan ég er í fullri vinnu og með ung börn. Þessi heimur hefur breyst undanfarin ár, líka kvenna megin. Aðalþjálfarar eru flestir í fullu starfi,“ bætti Edda við. Sjá má upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í heild sinni í spilaranum hér að ofan og leiki 10. umferðar hér að neðan. 10. umferð Bestu deildar kvenna Laugardagur 16.00 Þór/KA - Stjarnan [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Breiðablik - Valur [Stöð 2 Sport] Sunnudagur 18.00 Selfoss - ÍBV [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Keflavík - Tindastóll [Rás 2 Bestu deildarinnar] 19.15 FH - Þróttur Reykjavík [Stöð 2 Sport]
10. umferð Bestu deildar kvenna Laugardagur 16.00 Þór/KA - Stjarnan [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Breiðablik - Valur [Stöð 2 Sport] Sunnudagur 18.00 Selfoss - ÍBV [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Keflavík - Tindastóll [Rás 2 Bestu deildarinnar] 19.15 FH - Þróttur Reykjavík [Stöð 2 Sport]
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira