Gæti farið frá Liverpool til Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 09:01 Roberto Firmino skoraði á siðasta leiknum sínum á Anfield sem leikmaður Liverpool en átta ár hans hjá félaginu eru á enda. Getty/Peter Byrne Roberto Firmino hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool en kannski ekki síðasta leikinn fyrir stórlið. Nýjustu fréttir frá Fabrizio Romano eru að spænska stórliðið Real Madrid hafi áhuga á því að semja við Brasilíumanninn. Samkvæmt heimildum skúbbarans þá hefur Firmino áhuga á að ganga til liðs við Madridarliðið. Firmino er enn bara 31 árs gamall en hann hafði spilað með Liverpool frá árinu 2015. Liverpool keypti hann á sínum tíma frá þýska liðinu 1899 Hoffenheim. Hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við liðið. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Það er mikil samkeppni í framlínu Liverpool þar sem yngri menn eins og Darwin Nunez, Luis Diaz, Diogo Jota og Cody Gakpo virtust vera fyrir framan hann í goggunarröðinni. Hjá Liverpool skoraði Firmino 82 mörk í 256 deildarleikjum þar af 11 mörk í 25 deildarleikjum á nýloknu tímabili. Firmino skoraði í tveimur síðustu leikjum Liverpool liðsins á leiktíðinni. Það er mikill áhugi á Firmino enda kemur hann til næsta liðs á frjálsri sölu. Real Madrid gæti verið að leita að nýjum framherja þar sem framtíð Karim Benzema er óráðin. Þá er enn óvissa um hvort félagið geti keypt mann eins og Kylian Mbappé frá Paris Saint Germain. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Nýjustu fréttir frá Fabrizio Romano eru að spænska stórliðið Real Madrid hafi áhuga á því að semja við Brasilíumanninn. Samkvæmt heimildum skúbbarans þá hefur Firmino áhuga á að ganga til liðs við Madridarliðið. Firmino er enn bara 31 árs gamall en hann hafði spilað með Liverpool frá árinu 2015. Liverpool keypti hann á sínum tíma frá þýska liðinu 1899 Hoffenheim. Hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við liðið. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Það er mikil samkeppni í framlínu Liverpool þar sem yngri menn eins og Darwin Nunez, Luis Diaz, Diogo Jota og Cody Gakpo virtust vera fyrir framan hann í goggunarröðinni. Hjá Liverpool skoraði Firmino 82 mörk í 256 deildarleikjum þar af 11 mörk í 25 deildarleikjum á nýloknu tímabili. Firmino skoraði í tveimur síðustu leikjum Liverpool liðsins á leiktíðinni. Það er mikill áhugi á Firmino enda kemur hann til næsta liðs á frjálsri sölu. Real Madrid gæti verið að leita að nýjum framherja þar sem framtíð Karim Benzema er óráðin. Þá er enn óvissa um hvort félagið geti keypt mann eins og Kylian Mbappé frá Paris Saint Germain.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira