Fær langan lista vandamála frá Lampard: „Þurfa allir að taka ábyrgð“ Aron Guðmundsson skrifar 29. maí 2023 10:01 Frank Lampard stýrði sínum síðasta leik hjá Chelsea í gær Vísir/Getty Frank Lampard, sem var bráðabirgðastjóri Chelsea um sex vikna skeið á nýafstöðnu tímabili, segir mikið að hjá félaginu um þessar mundir. Nú þurfi allir að taka ábyrgð og róa í sömu átt. Þrátt fyrir mikla fjárfestingu í leikmannahópi sínum endaði Chelsea aðeins í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur verið í ótrúlegu basli undanfarna mánuði. „Það er mikil vinna fram undan. Það er mín niðurstaða eftir sex vikur í starfi hér. Standardinn hjá Chelsea hefur beðið hnekki. Ég get verið hreinskilinn með þetta vegna þess að þetta var minn síðasti leikur hjá félaginu,“ sagði Lampard í viðtali við Sky Sports eftir leik Chelsea og Newcastle United í gær. Ef standardinn sé ekki í lagi hjá félagi eins og Chelsea þá muni það reynast erfitt fyrir félagið að berjast við bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir skorta upp á samheldnina inn í búningsherbergi liðsins. Leikmenn þurfi að keyra hvorn annan áfram. „Þegar að ég kom inn sem bráðabirgðastjóri sá ég um leið að það vantaði mikið upp á. Auðvitað getur góður knattspyrnustjóri hjálpað mikið til en nú þurfa allir að taka ábyrgð.“ Mauricio Pochettino mun taka við sem knattspyrnustjóri Chelsea og mun hann vafalaust fá langan lista fá Lampard um það sem honum finnst þurfa að laga hjá félaginu. Enski boltinn Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti NFL-stjarnan borgaði risaupphæð fyrir Batman-bílinn Sport „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti Dagskráin í dag: Tveir stórleikir í Bónus deild karla Sport „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Verið meiddur í fjögur og hálft ár Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Sjá meira
Þrátt fyrir mikla fjárfestingu í leikmannahópi sínum endaði Chelsea aðeins í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur verið í ótrúlegu basli undanfarna mánuði. „Það er mikil vinna fram undan. Það er mín niðurstaða eftir sex vikur í starfi hér. Standardinn hjá Chelsea hefur beðið hnekki. Ég get verið hreinskilinn með þetta vegna þess að þetta var minn síðasti leikur hjá félaginu,“ sagði Lampard í viðtali við Sky Sports eftir leik Chelsea og Newcastle United í gær. Ef standardinn sé ekki í lagi hjá félagi eins og Chelsea þá muni það reynast erfitt fyrir félagið að berjast við bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir skorta upp á samheldnina inn í búningsherbergi liðsins. Leikmenn þurfi að keyra hvorn annan áfram. „Þegar að ég kom inn sem bráðabirgðastjóri sá ég um leið að það vantaði mikið upp á. Auðvitað getur góður knattspyrnustjóri hjálpað mikið til en nú þurfa allir að taka ábyrgð.“ Mauricio Pochettino mun taka við sem knattspyrnustjóri Chelsea og mun hann vafalaust fá langan lista fá Lampard um það sem honum finnst þurfa að laga hjá félaginu.
Enski boltinn Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti NFL-stjarnan borgaði risaupphæð fyrir Batman-bílinn Sport „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti Dagskráin í dag: Tveir stórleikir í Bónus deild karla Sport „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Verið meiddur í fjögur og hálft ár Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Sjá meira