Margrét Lára vill sjá meiri græðgi hjá framherjum Bestu deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2023 14:00 Sandra María Jessen er markahæst í Bestu deild kvenna til þessa í sumar með 4 mörk. Vísir/Vilhelm Bestu mörkin fóru yfir markaskorara liðanna tíu í fyrstu fimm umferðum Bestu deildar kvenna og tvær af mestu markadrottningum íslenskrar knattspyrnusögu voru ekki alltof ánægðar með uppskeruna hjá þeim markahæstu til þessa í sumar. Margrét Lára Viðarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir eru báðar í hópi markahæstu leikmönnum í sögu efstu deildar kvenna sem og Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Saman skoruðu þær 542 mörk í efstu deild, Margrét Lára 207 (2. sæti), Harpa 181 mark (3. sæti) og Helena 154 mörk (5. sæti). Umræðan í nýjustu Bestu mörkunum var meðal annars um hvað þær markahæstu væru búnar að skora fá mörk eftir fimm leiki. Helena sýndi markahæstu leikmenn í öllum liðunum og að markaskorið hefur dreifst mikið á leikmenn hjá liðunum. Margrét Lára Viðarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir eru tvær af þremur markahæstu leikmönnunum í sögu efstu deildar kvenna.S2 Sport Margrét Lára segir að sama þróun sé í gangi og í fyrra þegar markahæstu leikmenn voru ekki að skora eins mikið og við þekktum áður fyrr. „Ég sem gamall sóknarmaður viðurkenni það alveg að ég sakna þess. Við elskum að sjá markaskorara og við elskum að sjá gráðuga leikmenn sem vilja skora mörk og eru að skora mikið af mörkum. Ég persónulega sakna þess mjög mikið,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Ég skora á framherjana í þessari deild að fara aðeins að vera svolítið gráðugri og fari að skora fleiri mörk fyrir okkur,“ sagði Margrét Lára. Helena Ólafsdóttir spurði þá Hörpu Þorsteinsdóttur hvort deildin væri að breytast. „Ég held nú að leikurinn sé ekki að breytast en ég tek undir það með Margréti að ég sakna þess líka að sjá ekki þessa eðalmarkaskorara sem eru að skora í hverjum leik,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir. „Við ræddum það líka í fyrra að maður hefur áhyggjur af því að þegar toppliðunum skortir þessa markaskorara þá verður þetta ekki jafn afgerandi,“ sagði Harpa. Það má sjá umræðu þeirra um markaskorara í Bestu deild kvenna í sumar hér fyrir neðan. Klippa: Margrét Lára: Ég skora á framherjana í þessari deild að fara aðeins að vera svolítið gráðugari Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir eru báðar í hópi markahæstu leikmönnum í sögu efstu deildar kvenna sem og Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Saman skoruðu þær 542 mörk í efstu deild, Margrét Lára 207 (2. sæti), Harpa 181 mark (3. sæti) og Helena 154 mörk (5. sæti). Umræðan í nýjustu Bestu mörkunum var meðal annars um hvað þær markahæstu væru búnar að skora fá mörk eftir fimm leiki. Helena sýndi markahæstu leikmenn í öllum liðunum og að markaskorið hefur dreifst mikið á leikmenn hjá liðunum. Margrét Lára Viðarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir eru tvær af þremur markahæstu leikmönnunum í sögu efstu deildar kvenna.S2 Sport Margrét Lára segir að sama þróun sé í gangi og í fyrra þegar markahæstu leikmenn voru ekki að skora eins mikið og við þekktum áður fyrr. „Ég sem gamall sóknarmaður viðurkenni það alveg að ég sakna þess. Við elskum að sjá markaskorara og við elskum að sjá gráðuga leikmenn sem vilja skora mörk og eru að skora mikið af mörkum. Ég persónulega sakna þess mjög mikið,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Ég skora á framherjana í þessari deild að fara aðeins að vera svolítið gráðugri og fari að skora fleiri mörk fyrir okkur,“ sagði Margrét Lára. Helena Ólafsdóttir spurði þá Hörpu Þorsteinsdóttur hvort deildin væri að breytast. „Ég held nú að leikurinn sé ekki að breytast en ég tek undir það með Margréti að ég sakna þess líka að sjá ekki þessa eðalmarkaskorara sem eru að skora í hverjum leik,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir. „Við ræddum það líka í fyrra að maður hefur áhyggjur af því að þegar toppliðunum skortir þessa markaskorara þá verður þetta ekki jafn afgerandi,“ sagði Harpa. Það má sjá umræðu þeirra um markaskorara í Bestu deild kvenna í sumar hér fyrir neðan. Klippa: Margrét Lára: Ég skora á framherjana í þessari deild að fara aðeins að vera svolítið gráðugari
Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira