Segir Meistaradeildarsætið fínt en að liðið vilji meira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. maí 2023 23:00 Bruno Fernandes segir að Manchester United vilji meira en bara Meistaradeildarsæti. Catherine Ivill/Getty Images Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, var nokkuð sáttur eftir 4-1 sigur liðsins gegn Chelsea í kvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili, en Fernandes segir þó að liðið vilji meira. „Að ná Meistaradeildarsætinu er fínt, en það er ekki fullkomið því við viljum meira. Miðað við hvernig við byrjuðum tímabilið þá er það mjög gott. Við unnum deildarbikarinn sem var markmiðið eftir að við sáum að við ættum ekki möguleika í deildinni og nú snýst þetta um að klára deildina af krafti og mæta svo til leiks í FA-bikarnum,“ sagði Portúgalinn, en Manchester United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í úrslitum FA-bikarsins í júní. „Stuðningsmennirnir hafa verið frábærir á tímabilinu. Við erum búnir að vinna marga leiki á heimavelli og þeir hafa skapað magnað andrúmsloft. Þeir vita vel hversu mikilvægir þeir eru og við kunnum virkilega að meta allt sem þeir gera fyrir okkur.“ Þá segir leikmaðurinn einnig að það hafi verið auka plús að hafa með sigrinum gert út um Meistaradeildarvonir Liverpool. „Við vitum að það er eitthvað sem skiptir stuðningsmennina miklu máli. Fyrir okkur snýst þetta samt um að ná markmiðunum okkar. Auðvitað vitum við að við verðum glaðir með það að Liverpool verður ekki í keppninni, en fyrir okkur snýst þetta um að ná sem bestum árangri fyrir okkur sjálfa,“ sagð Portúgalinn að lokum. 🗣️ “We know it means a lot for us. We know they are happy for Liverpool to not be there.”Bruno Fernandes on stopping Liverpool from qualifying for the UEFA Champions League. 👀 pic.twitter.com/3thGw619ol— Football Daily (@footballdaily) May 25, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Körfubolti „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ Körfubolti GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ Körfubolti „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Handbolti Á skotskónum í framrúðubikarnum Enski boltinn Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun Handbolti Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Á skotskónum í framrúðubikarnum Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Onana haldið oftast hreinu Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Ótrúleg endurkoma Brighton Forest fékk stig manni færri Markalaust á Villa Park Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Pickford bjargaði stigi Meistararnir lentu undir en unnu samt Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum „Okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur“ Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ „Þá er ég mjög heimskur þjálfari“ Samherji Stefáns Teits í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu Valinn í landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár Holdafarsummæli Guardiola sem myllusteinn um háls Phillips Sjá meira
„Að ná Meistaradeildarsætinu er fínt, en það er ekki fullkomið því við viljum meira. Miðað við hvernig við byrjuðum tímabilið þá er það mjög gott. Við unnum deildarbikarinn sem var markmiðið eftir að við sáum að við ættum ekki möguleika í deildinni og nú snýst þetta um að klára deildina af krafti og mæta svo til leiks í FA-bikarnum,“ sagði Portúgalinn, en Manchester United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í úrslitum FA-bikarsins í júní. „Stuðningsmennirnir hafa verið frábærir á tímabilinu. Við erum búnir að vinna marga leiki á heimavelli og þeir hafa skapað magnað andrúmsloft. Þeir vita vel hversu mikilvægir þeir eru og við kunnum virkilega að meta allt sem þeir gera fyrir okkur.“ Þá segir leikmaðurinn einnig að það hafi verið auka plús að hafa með sigrinum gert út um Meistaradeildarvonir Liverpool. „Við vitum að það er eitthvað sem skiptir stuðningsmennina miklu máli. Fyrir okkur snýst þetta samt um að ná markmiðunum okkar. Auðvitað vitum við að við verðum glaðir með það að Liverpool verður ekki í keppninni, en fyrir okkur snýst þetta um að ná sem bestum árangri fyrir okkur sjálfa,“ sagð Portúgalinn að lokum. 🗣️ “We know it means a lot for us. We know they are happy for Liverpool to not be there.”Bruno Fernandes on stopping Liverpool from qualifying for the UEFA Champions League. 👀 pic.twitter.com/3thGw619ol— Football Daily (@footballdaily) May 25, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Körfubolti „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ Körfubolti GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ Körfubolti „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Handbolti Á skotskónum í framrúðubikarnum Enski boltinn Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun Handbolti Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Á skotskónum í framrúðubikarnum Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Onana haldið oftast hreinu Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Ótrúleg endurkoma Brighton Forest fékk stig manni færri Markalaust á Villa Park Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Pickford bjargaði stigi Meistararnir lentu undir en unnu samt Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum „Okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur“ Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ „Þá er ég mjög heimskur þjálfari“ Samherji Stefáns Teits í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu Valinn í landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár Holdafarsummæli Guardiola sem myllusteinn um háls Phillips Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti