Hlýnun jarðar fari yfir 1,5 gráður Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. maí 2023 00:05 Fiskar glíma við þurrka af völdum El Niño í Kaliforníu árið 2007. Getty/David McNew Vísindamenn Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar spá því að hlýnun jarðar muni fara fram úr 1,5 gráðum á næstu fimm árum. Líkurnar á slíkri hlýnun eru í fyrsta skipti meiri en minni samkvæmt spám. Frá árinu 2020 hefur Alþjóðaveðurfræðistofnunin (WMO) gert mat fimm ár fram í tímann á líkunum á því að hlýnun jarðar nái 1,5 gráðum á einu stöku ári. Fyrsta árið mátu vísindamenn stofnunarinnar tuttugu prósent líkur á því að hlýnun jarðar færi upp í 1,5 gráður á næstu fimm árum og á síðasta ári mátu þeir helmingslíkur á því. Núna í ár segja þeir líkurnar á því að hlýnun jarðar nái 1,5 gráðum vera 66 prósent. Það er því í fyrsta skiptið sem vísindamenn meta líkurnar meiri en minni. Mönnum og veðurbarni að kenna Orsakavaldarnir að þessari hækkun munu vera tveir. Annar vegar er það vegna hegðunar og útlosunar manna. Hins vegar vegna líklegrar myndunar El Niño seinna á árinu. El Niño er veður- og vatnsfræðilegt fyrirbæri sem á sér stað í austurhluta Kyrrahafsins á fjögurra til sex ára fresti og felst í því að yfirborðssjávarhiti verður hálfri gráðu heitari en venjulega. Ástæðan fyrir því að það er lögð áhersla á 1,5 gráðu hlýnun er að í Parísarsamkomulaginu sem var undirritað 2015 af 177 þjóðum þá skuldbundu þátttakendur sig til að stöðva aukningu á útblæstri og halda hlýnun jarðar innan við 1,5 gráðum. Þrátt fyrir að vísindamenn WMO spái þessari hækkun segja þeir hana að öllum líkindum aðeins vera tímabundna við eitt ár. Verði slík 1,5 gráðu hlýnun hins vegar ekki tímabundin heldur árleg í mörg ár segja vísindamenn að það muni hafa mikil áhrif sem birtist einna helst í lengri hitabylgjum, ákafari stormum og stærri gróðureldum. Loftslagsmál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Frá árinu 2020 hefur Alþjóðaveðurfræðistofnunin (WMO) gert mat fimm ár fram í tímann á líkunum á því að hlýnun jarðar nái 1,5 gráðum á einu stöku ári. Fyrsta árið mátu vísindamenn stofnunarinnar tuttugu prósent líkur á því að hlýnun jarðar færi upp í 1,5 gráður á næstu fimm árum og á síðasta ári mátu þeir helmingslíkur á því. Núna í ár segja þeir líkurnar á því að hlýnun jarðar nái 1,5 gráðum vera 66 prósent. Það er því í fyrsta skiptið sem vísindamenn meta líkurnar meiri en minni. Mönnum og veðurbarni að kenna Orsakavaldarnir að þessari hækkun munu vera tveir. Annar vegar er það vegna hegðunar og útlosunar manna. Hins vegar vegna líklegrar myndunar El Niño seinna á árinu. El Niño er veður- og vatnsfræðilegt fyrirbæri sem á sér stað í austurhluta Kyrrahafsins á fjögurra til sex ára fresti og felst í því að yfirborðssjávarhiti verður hálfri gráðu heitari en venjulega. Ástæðan fyrir því að það er lögð áhersla á 1,5 gráðu hlýnun er að í Parísarsamkomulaginu sem var undirritað 2015 af 177 þjóðum þá skuldbundu þátttakendur sig til að stöðva aukningu á útblæstri og halda hlýnun jarðar innan við 1,5 gráðum. Þrátt fyrir að vísindamenn WMO spái þessari hækkun segja þeir hana að öllum líkindum aðeins vera tímabundna við eitt ár. Verði slík 1,5 gráðu hlýnun hins vegar ekki tímabundin heldur árleg í mörg ár segja vísindamenn að það muni hafa mikil áhrif sem birtist einna helst í lengri hitabylgjum, ákafari stormum og stærri gróðureldum.
Loftslagsmál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira