Langversta byrjun KR undir stjórn Rúnars Kristinssonar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2023 10:30 Rúnar Kristinsson gæti setið í fallsæti eftir leiki kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét KR-ingar hafa tapað þremur leikjum í röð í Bestu deild karla í fótbolta og það án þess að skora eitt einasta mark. Þetta er tíunda tímabilið þar sem Rúnar Kristinsson stýrir liðinu frá byrjun móts og þetta er langversta byrjun liðsins undir hans stjórn. KR tapaði 1-0 á móti nýliðum HK í gær en hafði áður tapað 3-0 á móti bæði Víkingum og FH-ingum. Markatalan er því 0-7 á síðustu 270 mínútum liðsins í Bestu deildinni. KR hefur samtals aðeins náð í fjögur stig af fimmtán mögulegum í þessum fyrstu fimm leikjum, er aðeins búið að skora þrjú mörk samanlagt sem er fimm mörkum færra en mótherjarnir. Eins og áður segir er þetta ekki aðeins versta byrjun KR undir stjórn Rúnars heldur sú langversta. Þetta er í fyrsta sinn sem liðið nær ekki sex stigum, í fyrsta sinn sem liðið skorar ekki að minnsta kosti mark í leik (5 mörk), í fyrsta sinn sem liðið tapar þrisvar í fyrstu fimm leikjum sínum og í fyrsta sinn sem liðið er í mínus í markatölu eftir fimm leiki. Næstu leikir KR í Bestu deildinni eru á móti Val og Breiðabliki sem flestir telja séu tvö af bestu liðum deildarinnar. Það verður því mjög erfitt fyrir lærisveina Rúnars og ná í einhver stig á næstunni. KR er í tíunda og þriðja neðsta sæti deildarinnar en nái Stjörnumenn í stig á móti Blikum í kvöld þá mun KR-liðið sitja í fallsæti eftir umferðina. Fæst stig hjá KR í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: 4 stig 2018: 6 stig 2014: 7 stig 2021: 7 stig 2022: 7 stig Fæst mörk skoruð hjá KR í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: 3 mörk 2014: 5 mörk 2018: 7 mörk 2022: 7 mörk 2020: 8 mörk 2021: 8 mörk Versta markatalan í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: -5 2018: Jafnt 2014: Jafnt 2021: +1 2022: +2 Besta deild karla KR Mest lesið Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Formúla 1 Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Handbolti Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfubolti Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Fótbolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Enski boltinn Fá að heyra það eftir tap gegn Víkingum: „Óásættanlegt og óafsakanlegt“ Fótbolti Engin kona meðal hundrað tekjuhæsta íþróttafólks heims á síðasta ári Sport Gunnar Nelson í frábæru standi í Króatíu Sport Fleiri fréttir Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Sjá meira
Þetta er tíunda tímabilið þar sem Rúnar Kristinsson stýrir liðinu frá byrjun móts og þetta er langversta byrjun liðsins undir hans stjórn. KR tapaði 1-0 á móti nýliðum HK í gær en hafði áður tapað 3-0 á móti bæði Víkingum og FH-ingum. Markatalan er því 0-7 á síðustu 270 mínútum liðsins í Bestu deildinni. KR hefur samtals aðeins náð í fjögur stig af fimmtán mögulegum í þessum fyrstu fimm leikjum, er aðeins búið að skora þrjú mörk samanlagt sem er fimm mörkum færra en mótherjarnir. Eins og áður segir er þetta ekki aðeins versta byrjun KR undir stjórn Rúnars heldur sú langversta. Þetta er í fyrsta sinn sem liðið nær ekki sex stigum, í fyrsta sinn sem liðið skorar ekki að minnsta kosti mark í leik (5 mörk), í fyrsta sinn sem liðið tapar þrisvar í fyrstu fimm leikjum sínum og í fyrsta sinn sem liðið er í mínus í markatölu eftir fimm leiki. Næstu leikir KR í Bestu deildinni eru á móti Val og Breiðabliki sem flestir telja séu tvö af bestu liðum deildarinnar. Það verður því mjög erfitt fyrir lærisveina Rúnars og ná í einhver stig á næstunni. KR er í tíunda og þriðja neðsta sæti deildarinnar en nái Stjörnumenn í stig á móti Blikum í kvöld þá mun KR-liðið sitja í fallsæti eftir umferðina. Fæst stig hjá KR í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: 4 stig 2018: 6 stig 2014: 7 stig 2021: 7 stig 2022: 7 stig Fæst mörk skoruð hjá KR í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: 3 mörk 2014: 5 mörk 2018: 7 mörk 2022: 7 mörk 2020: 8 mörk 2021: 8 mörk Versta markatalan í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: -5 2018: Jafnt 2014: Jafnt 2021: +1 2022: +2
Fæst stig hjá KR í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: 4 stig 2018: 6 stig 2014: 7 stig 2021: 7 stig 2022: 7 stig Fæst mörk skoruð hjá KR í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: 3 mörk 2014: 5 mörk 2018: 7 mörk 2022: 7 mörk 2020: 8 mörk 2021: 8 mörk Versta markatalan í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: -5 2018: Jafnt 2014: Jafnt 2021: +1 2022: +2
Besta deild karla KR Mest lesið Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Formúla 1 Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Handbolti Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfubolti Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Fótbolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Enski boltinn Fá að heyra það eftir tap gegn Víkingum: „Óásættanlegt og óafsakanlegt“ Fótbolti Engin kona meðal hundrað tekjuhæsta íþróttafólks heims á síðasta ári Sport Gunnar Nelson í frábæru standi í Króatíu Sport Fleiri fréttir Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Sjá meira