Hollywood-stjörnurnar vonast til að Bale dusti rykið af takkaskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. apríl 2023 19:31 Gareth Bale á HM í Katar. Hann lagði skóna á hilluna að móti loknu en gæti tekið þá fram að nýju. James Williamson/Getty Images Ryan Reynolds og Rob McElhenney, eigendur knattspyrnuliðsins Wrexham, vonast til að Gareth Bale endurhugsi ákvörðun sína um að hætta í knattspyrnu og taki slaginn með liðinu í D-deildinni á Englandi næsta haust. Wrexham, eitt umtalaðasta íþróttalið heims um þessar mundir, tryggði sér sæti í ensku D-deildinni um liðna helgi. Uppgangur liðsins síðan Ryan og Rob festu kaup á því hefur verið lygilegur og þeir virðast ætla að nýta það til fullnustu að liðið sé staðsett í Wales. Hinn 33 ára gamli Gareth Bale lagði skóna á hilluna fyrr á þessu ári eftir farsælan feril með Southampton, Tottenham Hotspur, Real Madríd og Los Angeles FC. Þrátt fyrir að hafa eytt miklum tíma á varamannabekk Real Madríd undir lok veru sinnar þar þá var hann einkar sigursæll með liðinu og vann til að mynda spænsku úrvalsdeildina þrívegis og Meistaradeild Evrópu fimm sinnum. Ofan á það spilaði hann samtals 111 A-landsleiki fyrir Wales, meðal annars á EM og HM. Skoraði hann í þeim 41 mark. Hey @GarethBale11 let s play golf, where I totally won t spend 4 hours trying to convince you to un-retire for one last magical season pic.twitter.com/FZgXZbM4zx— Rob McElhenney (@RMcElhenney) April 25, 2023 Eftir að það varð ljóst að Wrexham væri loks komið upp um deild sendi Bale stutt myndband til Rob þar sem hann óskaði eigandanum til hamingju með að vera kominn upp um deild. Rob greip það á lofti og sagði að þeir ættu endilega að spila golf þar sem Rob myndi eyða fjórum tímum í að reyna sannfæra Bale um að taka fram skóna á ný og spila með Wrexham í eitt stórfenglegt tímabil. Ryan gerði gott betur og bauðst til að raka golfvöll á bakið á Rob myndi Bale ákveða að spila með Wrexham á næstu leiktíð. Ryan dró síðan tilboðið til baka þar sem Rob er ekki nægilega loðinn. Update: after an online image search, it appears Rob does not have the requisite body hair to support this plan.— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) April 26, 2023 Ben Foster ákvað að rífa fram markmannshanskana af hillunni og hjálpaði Wrexham upp um deild. Hver veit nema Gareth Bale geri slíkt hið sama. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tróð sér inn á blaðamannafund eftir frækinn sigur og heimtaði treyjur leikmanna Wrexham, eitt frægasta fótboltalið veraldar um þessar mundir, fór upp um deild um liðna helgi. Er liðið loks komið upp í ensku D-deildina og er það að mestu Hollywood-eigendum liðsins að þakka. Virðast þeir komast upp með hvað sem er í Wrexham en annar þeirra mætti á blaðamannafund að leik loknum og heimtaði treyjur tveggja leikmanna liðsins. 24. apríl 2023 10:31 Bale fer vel af stað á PGA Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina. 3. febrúar 2023 12:30 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Wrexham, eitt umtalaðasta íþróttalið heims um þessar mundir, tryggði sér sæti í ensku D-deildinni um liðna helgi. Uppgangur liðsins síðan Ryan og Rob festu kaup á því hefur verið lygilegur og þeir virðast ætla að nýta það til fullnustu að liðið sé staðsett í Wales. Hinn 33 ára gamli Gareth Bale lagði skóna á hilluna fyrr á þessu ári eftir farsælan feril með Southampton, Tottenham Hotspur, Real Madríd og Los Angeles FC. Þrátt fyrir að hafa eytt miklum tíma á varamannabekk Real Madríd undir lok veru sinnar þar þá var hann einkar sigursæll með liðinu og vann til að mynda spænsku úrvalsdeildina þrívegis og Meistaradeild Evrópu fimm sinnum. Ofan á það spilaði hann samtals 111 A-landsleiki fyrir Wales, meðal annars á EM og HM. Skoraði hann í þeim 41 mark. Hey @GarethBale11 let s play golf, where I totally won t spend 4 hours trying to convince you to un-retire for one last magical season pic.twitter.com/FZgXZbM4zx— Rob McElhenney (@RMcElhenney) April 25, 2023 Eftir að það varð ljóst að Wrexham væri loks komið upp um deild sendi Bale stutt myndband til Rob þar sem hann óskaði eigandanum til hamingju með að vera kominn upp um deild. Rob greip það á lofti og sagði að þeir ættu endilega að spila golf þar sem Rob myndi eyða fjórum tímum í að reyna sannfæra Bale um að taka fram skóna á ný og spila með Wrexham í eitt stórfenglegt tímabil. Ryan gerði gott betur og bauðst til að raka golfvöll á bakið á Rob myndi Bale ákveða að spila með Wrexham á næstu leiktíð. Ryan dró síðan tilboðið til baka þar sem Rob er ekki nægilega loðinn. Update: after an online image search, it appears Rob does not have the requisite body hair to support this plan.— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) April 26, 2023 Ben Foster ákvað að rífa fram markmannshanskana af hillunni og hjálpaði Wrexham upp um deild. Hver veit nema Gareth Bale geri slíkt hið sama.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tróð sér inn á blaðamannafund eftir frækinn sigur og heimtaði treyjur leikmanna Wrexham, eitt frægasta fótboltalið veraldar um þessar mundir, fór upp um deild um liðna helgi. Er liðið loks komið upp í ensku D-deildina og er það að mestu Hollywood-eigendum liðsins að þakka. Virðast þeir komast upp með hvað sem er í Wrexham en annar þeirra mætti á blaðamannafund að leik loknum og heimtaði treyjur tveggja leikmanna liðsins. 24. apríl 2023 10:31 Bale fer vel af stað á PGA Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina. 3. febrúar 2023 12:30 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Tróð sér inn á blaðamannafund eftir frækinn sigur og heimtaði treyjur leikmanna Wrexham, eitt frægasta fótboltalið veraldar um þessar mundir, fór upp um deild um liðna helgi. Er liðið loks komið upp í ensku D-deildina og er það að mestu Hollywood-eigendum liðsins að þakka. Virðast þeir komast upp með hvað sem er í Wrexham en annar þeirra mætti á blaðamannafund að leik loknum og heimtaði treyjur tveggja leikmanna liðsins. 24. apríl 2023 10:31
Bale fer vel af stað á PGA Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina. 3. febrúar 2023 12:30