Vopnahlé í Súdan Máni Snær Þorláksson skrifar 24. apríl 2023 23:40 Tímabundið vopnahlé hófst í Súdan í kvöld en hörð átök hafa geisað þar undanfarna daga. Getty/Anadolu Agency Stríðandi fylkingar í Súdan féllust í dag á málamiðlun Bandaríkjanna um 72 tíma vopnahlé til að hægt sé að koma almennum borgurum í Súdan til aðstoðar. Vopnahléð hófst á miðnætti að staðartíma. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, greindi frá vopnahlénu í yfirlýsingu í dag. Hann segir viðræður við stjórnarher Súdans og uppreisnarsveita RSF um vopnahlé hafa staðið yfir í tvo sólarhringa. Niðurstaða hafi þó náðst að lokum og féllust báðar sveitir á að leggja niður vopn í þrjá sólarhringa. Samkvæmt Guardian eru Bandaríkin þessa stundina að reyna að koma um þúsund Bandaríkjamönnum sem eru fastir í Súdan í burtu frá landinu. Sendiráð Bandaríkjanna í Súdan getur ekki hjálpað þeim Bandaríkjamönnum þar sem Bandaríkin fluttu allt starfsfólk sitt þar í burtu um helgina og skellti í lás. Þessi hörðu átök í Súdan brutust út á milli súdanska stjórnarhersins, sem leiddur er af herforingjanum Abdel Fattah al-Burhan, og RSF, sem leiddur er af Mohamed Hamdan Dagalo, þann 15. apríl síðastliðinn. Fljótlega eftir það dreifðust átökin út um allt landið. Herforingjarnir tveir tóku höndum saman í október 2021 og tóku völdin í Súdan. Yfirstandandi átök eru rakin til mikillar valdabaráttu innan súdanska hersins. Rekja má þá baráttu til deilna um hvernig ætti að innleiða RSF inn í súdanska herinn. Súdan Hernaður Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Sjá meira
Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, greindi frá vopnahlénu í yfirlýsingu í dag. Hann segir viðræður við stjórnarher Súdans og uppreisnarsveita RSF um vopnahlé hafa staðið yfir í tvo sólarhringa. Niðurstaða hafi þó náðst að lokum og féllust báðar sveitir á að leggja niður vopn í þrjá sólarhringa. Samkvæmt Guardian eru Bandaríkin þessa stundina að reyna að koma um þúsund Bandaríkjamönnum sem eru fastir í Súdan í burtu frá landinu. Sendiráð Bandaríkjanna í Súdan getur ekki hjálpað þeim Bandaríkjamönnum þar sem Bandaríkin fluttu allt starfsfólk sitt þar í burtu um helgina og skellti í lás. Þessi hörðu átök í Súdan brutust út á milli súdanska stjórnarhersins, sem leiddur er af herforingjanum Abdel Fattah al-Burhan, og RSF, sem leiddur er af Mohamed Hamdan Dagalo, þann 15. apríl síðastliðinn. Fljótlega eftir það dreifðust átökin út um allt landið. Herforingjarnir tveir tóku höndum saman í október 2021 og tóku völdin í Súdan. Yfirstandandi átök eru rakin til mikillar valdabaráttu innan súdanska hersins. Rekja má þá baráttu til deilna um hvernig ætti að innleiða RSF inn í súdanska herinn.
Súdan Hernaður Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Sjá meira