Forseti Egyptalands hugðist sjá Rússum fyrir 40 þúsund eldflaugum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. apríl 2023 09:06 Egyptar eru afar háðir bæði Rússum og Bandaríkjamönnum. epa/Alexander Zemlianichenko Abdel Fatah El-Sisi, forseti Egyptalands, fyrirskipaði undirmönnum sínum að framleiða 40 þúsund eldflaugar fyrir Rússa en fara leynt með það til að forðast að styggja Vesturlönd. Þetta er meðal þess sem kemur fram í leynilegum gögnum Bandaríkjanna sem lekið var á netið. Umrætt skjal er dagsett 17. febrúar síðastliðinn og virðist vera samantekt á samtölum milli Sisi og háttsettra embættismanna innan hersins. Samkvæmt gögnunum virðist einnig hafa staðið til að sjá Rússum fyrir skotfærum og byssupúðri. Washington Post leitaði viðbragða frá sendiherra Egyptalands í Washington en hann sagði það hafa verið afstöðu Egypta frá upphafi að taka ekki þátt í átökunum í Úkraínu né taka afstöðu með annað hvort Úkraínu eða Rússlandi. Þá er haft eftir heimildarmanni innan bandaríska stjórnkerfisins að ekkert bendi til þess að orðið hafi að sendum flugskeyta frá Egyptalandi til Rússlands. Stjórnvöld í Egyptalandi hafa unnið að því að styrkja samband sitt við Rússa og eiga mikið undir korninnflutningi þaðan, ekki síst eftir að samdráttur varð á kornútflutningi frá Úkraínu. Egyptar eru hins vegar á sama tíma afar háðir Bandaríkjamönnum, sem hafa veitt meira en milljarði dala á ári í öryggisaðstoð til Egyptalands í marga áratugi. Sérfræðingar segja um að ræða afar áhættusaman leik fyrir Egypta, ef rétt reynist, og óforsvaranlegan fyrir náin bandamann Bandaríkjanna. Chris Murphy, nefndarmaður í utanríkismálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings, segir uppljóstrunina kalla á róttæka endurskoðun á samskiptum ríkjanna. Bandaríkin Egyptaland Hernaður Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í leynilegum gögnum Bandaríkjanna sem lekið var á netið. Umrætt skjal er dagsett 17. febrúar síðastliðinn og virðist vera samantekt á samtölum milli Sisi og háttsettra embættismanna innan hersins. Samkvæmt gögnunum virðist einnig hafa staðið til að sjá Rússum fyrir skotfærum og byssupúðri. Washington Post leitaði viðbragða frá sendiherra Egyptalands í Washington en hann sagði það hafa verið afstöðu Egypta frá upphafi að taka ekki þátt í átökunum í Úkraínu né taka afstöðu með annað hvort Úkraínu eða Rússlandi. Þá er haft eftir heimildarmanni innan bandaríska stjórnkerfisins að ekkert bendi til þess að orðið hafi að sendum flugskeyta frá Egyptalandi til Rússlands. Stjórnvöld í Egyptalandi hafa unnið að því að styrkja samband sitt við Rússa og eiga mikið undir korninnflutningi þaðan, ekki síst eftir að samdráttur varð á kornútflutningi frá Úkraínu. Egyptar eru hins vegar á sama tíma afar háðir Bandaríkjamönnum, sem hafa veitt meira en milljarði dala á ári í öryggisaðstoð til Egyptalands í marga áratugi. Sérfræðingar segja um að ræða afar áhættusaman leik fyrir Egypta, ef rétt reynist, og óforsvaranlegan fyrir náin bandamann Bandaríkjanna. Chris Murphy, nefndarmaður í utanríkismálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings, segir uppljóstrunina kalla á róttæka endurskoðun á samskiptum ríkjanna.
Bandaríkin Egyptaland Hernaður Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Sjá meira