Stig gætu verið tekin af Everton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 20:45 Sean Dyche er þjálfari Everton. Getty Images Fjárhagsstaða enska knattspyrnufélagsins Everton er einkar slæm. Talið er að félagið hafi brotið reglur úrvalsdeildarinnar um fjárhagslega háttvísi. Verði það sannað gæti farið svo að stig verði tekin af liðinu. Rannsókn deildarinnar snýr að mögulegu broti Everton á síðustu leiktíð, 2021-22. Félagið neitar því að hafa gert eitthvað rangt en deildin hefur sóst eftir sjálfstæðum aðila til að rannsaka málið enn frekar. Everton er í grunninn sakað um að hafa brotið sömu reglur og Manchester City á að hafa gert. Samkvæmt fréttum erlendis ku Everton hafa tapað 371,8 milljón punda [tæpa 65 milljarða króna] á undanförnum þremur árum. Lið mega hins vegar aðeins tapa 105 milljónum punda [tæpa 18 milljarða króna] á þeim tíma. Vegna heimsfaraldursins sem geysaði innan þessa þriggja ára tímaramma þá leyfði enska úrvalsdeildin félögum að afskrifa tap af völdum kórónuveirunnar. Everton segir að 170 milljónir af þessum rúmlega 371 séu vegna faraldursins. Everton neitar að hafa brotið reglur og enska úrvalsdeildin vill ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Everton have been referred to an independent commission by the Premier League over an alleged breach of its profitability and sustainability rules.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 24, 2023 Everton situr sem stendur í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins tveimur stigum yfir ofan fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira
Rannsókn deildarinnar snýr að mögulegu broti Everton á síðustu leiktíð, 2021-22. Félagið neitar því að hafa gert eitthvað rangt en deildin hefur sóst eftir sjálfstæðum aðila til að rannsaka málið enn frekar. Everton er í grunninn sakað um að hafa brotið sömu reglur og Manchester City á að hafa gert. Samkvæmt fréttum erlendis ku Everton hafa tapað 371,8 milljón punda [tæpa 65 milljarða króna] á undanförnum þremur árum. Lið mega hins vegar aðeins tapa 105 milljónum punda [tæpa 18 milljarða króna] á þeim tíma. Vegna heimsfaraldursins sem geysaði innan þessa þriggja ára tímaramma þá leyfði enska úrvalsdeildin félögum að afskrifa tap af völdum kórónuveirunnar. Everton segir að 170 milljónir af þessum rúmlega 371 séu vegna faraldursins. Everton neitar að hafa brotið reglur og enska úrvalsdeildin vill ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Everton have been referred to an independent commission by the Premier League over an alleged breach of its profitability and sustainability rules.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 24, 2023 Everton situr sem stendur í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins tveimur stigum yfir ofan fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira