Sendiherra Rússa í Bandaríkjunum kallar uppákomuna „ögrun“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. mars 2023 06:40 Antonov tjáði sig við blaðamenn eftir fund í utanríkisráðuneytinu í Washington í gær. AP/Patrick Semansky Anatoly Antonov, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, sagði í samtali við ríkisfréttastofuna RIA í gær að atvik sem átti sér stað í gær þegar rússneskar herþotur höfðu afskipti af bandarískum dróna hefði falið í sér ögrun. Antonov sagði Rússa ekki sækjast eftir átökum við Bandaríkin heldur vilja eiga í praktískum samskiptum. Ummælin lét sendiherrann falla eftir að hann var kallaður á teppið af Bandaríkjamönnum. Samkvæmt ráðamönnum vestanhafs var dróninn á hefðubundnu eftirlitsflugi yfir alþjóðlegu hafsvæði vestur af Krímskaga þegar tvær Su-27 höfðu af honum afskipti. Önnur var sögð hafa losað eldsneyti á hann og hin stuggað við honum. Dróninn, af tegundinni MQ-9 Reaper, neyddist til að brotlenda í kjölfarið. Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur neitað því að þoturnar hafi notað vopn gegn drónanum, né hafi þær snert hann. Ráðuneytið segir þoturnar hafa verið sendar til að kanna um hvað var að ræða, þar sem dróninn hafi stefnt að landamærum Rússlands. Hermálayfirvöld í Bandaríkjunum segja Rússa ekki hafa drónann en hafa ekki viljað svara því hvort þeir telji Rússa leita að brakinu til að geta rannsakað það. Bandaríkjamenn hafa sakað Rússa um að sýna af sér glannalega og ófaglega hegðun. Þá hefur Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, hvatt Rússa til að virða alþjóðlega lofthelgi. „Ég tel að þetta sé, aftur, dæmi um að Rússar spila ekki samkvæmt relgum, sem er það sem er undir í Úkraínu,“ sagði Richard Marles, varnarmálaráðherra Ástralíu, í morgun. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Bandaríkin Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Antonov sagði Rússa ekki sækjast eftir átökum við Bandaríkin heldur vilja eiga í praktískum samskiptum. Ummælin lét sendiherrann falla eftir að hann var kallaður á teppið af Bandaríkjamönnum. Samkvæmt ráðamönnum vestanhafs var dróninn á hefðubundnu eftirlitsflugi yfir alþjóðlegu hafsvæði vestur af Krímskaga þegar tvær Su-27 höfðu af honum afskipti. Önnur var sögð hafa losað eldsneyti á hann og hin stuggað við honum. Dróninn, af tegundinni MQ-9 Reaper, neyddist til að brotlenda í kjölfarið. Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur neitað því að þoturnar hafi notað vopn gegn drónanum, né hafi þær snert hann. Ráðuneytið segir þoturnar hafa verið sendar til að kanna um hvað var að ræða, þar sem dróninn hafi stefnt að landamærum Rússlands. Hermálayfirvöld í Bandaríkjunum segja Rússa ekki hafa drónann en hafa ekki viljað svara því hvort þeir telji Rússa leita að brakinu til að geta rannsakað það. Bandaríkjamenn hafa sakað Rússa um að sýna af sér glannalega og ófaglega hegðun. Þá hefur Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, hvatt Rússa til að virða alþjóðlega lofthelgi. „Ég tel að þetta sé, aftur, dæmi um að Rússar spila ekki samkvæmt relgum, sem er það sem er undir í Úkraínu,“ sagði Richard Marles, varnarmálaráðherra Ástralíu, í morgun.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Bandaríkin Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira