Sendiherra Rússa í Bandaríkjunum kallar uppákomuna „ögrun“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. mars 2023 06:40 Antonov tjáði sig við blaðamenn eftir fund í utanríkisráðuneytinu í Washington í gær. AP/Patrick Semansky Anatoly Antonov, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, sagði í samtali við ríkisfréttastofuna RIA í gær að atvik sem átti sér stað í gær þegar rússneskar herþotur höfðu afskipti af bandarískum dróna hefði falið í sér ögrun. Antonov sagði Rússa ekki sækjast eftir átökum við Bandaríkin heldur vilja eiga í praktískum samskiptum. Ummælin lét sendiherrann falla eftir að hann var kallaður á teppið af Bandaríkjamönnum. Samkvæmt ráðamönnum vestanhafs var dróninn á hefðubundnu eftirlitsflugi yfir alþjóðlegu hafsvæði vestur af Krímskaga þegar tvær Su-27 höfðu af honum afskipti. Önnur var sögð hafa losað eldsneyti á hann og hin stuggað við honum. Dróninn, af tegundinni MQ-9 Reaper, neyddist til að brotlenda í kjölfarið. Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur neitað því að þoturnar hafi notað vopn gegn drónanum, né hafi þær snert hann. Ráðuneytið segir þoturnar hafa verið sendar til að kanna um hvað var að ræða, þar sem dróninn hafi stefnt að landamærum Rússlands. Hermálayfirvöld í Bandaríkjunum segja Rússa ekki hafa drónann en hafa ekki viljað svara því hvort þeir telji Rússa leita að brakinu til að geta rannsakað það. Bandaríkjamenn hafa sakað Rússa um að sýna af sér glannalega og ófaglega hegðun. Þá hefur Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, hvatt Rússa til að virða alþjóðlega lofthelgi. „Ég tel að þetta sé, aftur, dæmi um að Rússar spila ekki samkvæmt relgum, sem er það sem er undir í Úkraínu,“ sagði Richard Marles, varnarmálaráðherra Ástralíu, í morgun. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Bandaríkin Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Antonov sagði Rússa ekki sækjast eftir átökum við Bandaríkin heldur vilja eiga í praktískum samskiptum. Ummælin lét sendiherrann falla eftir að hann var kallaður á teppið af Bandaríkjamönnum. Samkvæmt ráðamönnum vestanhafs var dróninn á hefðubundnu eftirlitsflugi yfir alþjóðlegu hafsvæði vestur af Krímskaga þegar tvær Su-27 höfðu af honum afskipti. Önnur var sögð hafa losað eldsneyti á hann og hin stuggað við honum. Dróninn, af tegundinni MQ-9 Reaper, neyddist til að brotlenda í kjölfarið. Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur neitað því að þoturnar hafi notað vopn gegn drónanum, né hafi þær snert hann. Ráðuneytið segir þoturnar hafa verið sendar til að kanna um hvað var að ræða, þar sem dróninn hafi stefnt að landamærum Rússlands. Hermálayfirvöld í Bandaríkjunum segja Rússa ekki hafa drónann en hafa ekki viljað svara því hvort þeir telji Rússa leita að brakinu til að geta rannsakað það. Bandaríkjamenn hafa sakað Rússa um að sýna af sér glannalega og ófaglega hegðun. Þá hefur Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, hvatt Rússa til að virða alþjóðlega lofthelgi. „Ég tel að þetta sé, aftur, dæmi um að Rússar spila ekki samkvæmt relgum, sem er það sem er undir í Úkraínu,“ sagði Richard Marles, varnarmálaráðherra Ástralíu, í morgun.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Bandaríkin Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira