Guardiola: Hann veit að hann fær færið og verður mættur Smári Jökull Jónsson skrifar 12. mars 2023 07:00 Pep Guardiola og Erling Haaland fagna sigrinum í gærkvöldi. Vísir/Getty Pep Guardiola hrósaði karakter Erling Haaland eftir sigur Manchester City á Crystal Palace í gær. Haaland skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Manchester City setti pressu á Arsenal þegar liðið lagði Crystal Palace á útivelli í gær. Erling Haaland skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 78. mínútu leiksins en með sigrinum minnkaði City forystu Arsenal á toppnum niður í tvö stig. Arsenal á leik í dag á útivelli gegn Fulham. Eftir sigurinn í gær hrósaði Pep Guardiola karakter Norðmannsins Haaland sem hefur verið frábær á tímabilinu en hann kom til City í sumar frá Dortmund. „Eitt af því besta við hann er að vita að ef hann klikkar á einu færi þá verður hann ekki svekktur. Hann er jákvæður - áfram gakk,“ sagði Guardiola í viðtali við Skysports eftir leik í gær. „Hann veit að hann fær færið og hann verður mættur. Það er frábær eiginleiki hjá knattspyrnumanni og hjá íþróttamanni almennt. Í knattspyrnu, körfubolta eða tennis, ef þú eyðir tíma í að hugsa um það sem er búið að gerast þá getur þú ekki verið góður íþróttamaður.“ Hann segir að Haaland finni auðvitað fyrir pressunni á honum en að það sé nauðsynlegt. „Þú þarft að ráða við það. Pressan er þannig að ef við töpum þá séum við búnir að tapa deildinni, ef við töpum 2-0 þá töpum við Meistaradeildinni. Ef við töpum gegn Vinny (Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley) þá töpum við FA-bikarnum. Þetta er gott hugarfar, keyra sig áfram til að vera bestur.“ Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Sjá meira
Manchester City setti pressu á Arsenal þegar liðið lagði Crystal Palace á útivelli í gær. Erling Haaland skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 78. mínútu leiksins en með sigrinum minnkaði City forystu Arsenal á toppnum niður í tvö stig. Arsenal á leik í dag á útivelli gegn Fulham. Eftir sigurinn í gær hrósaði Pep Guardiola karakter Norðmannsins Haaland sem hefur verið frábær á tímabilinu en hann kom til City í sumar frá Dortmund. „Eitt af því besta við hann er að vita að ef hann klikkar á einu færi þá verður hann ekki svekktur. Hann er jákvæður - áfram gakk,“ sagði Guardiola í viðtali við Skysports eftir leik í gær. „Hann veit að hann fær færið og hann verður mættur. Það er frábær eiginleiki hjá knattspyrnumanni og hjá íþróttamanni almennt. Í knattspyrnu, körfubolta eða tennis, ef þú eyðir tíma í að hugsa um það sem er búið að gerast þá getur þú ekki verið góður íþróttamaður.“ Hann segir að Haaland finni auðvitað fyrir pressunni á honum en að það sé nauðsynlegt. „Þú þarft að ráða við það. Pressan er þannig að ef við töpum þá séum við búnir að tapa deildinni, ef við töpum 2-0 þá töpum við Meistaradeildinni. Ef við töpum gegn Vinny (Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley) þá töpum við FA-bikarnum. Þetta er gott hugarfar, keyra sig áfram til að vera bestur.“
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Sjá meira