Arsenal enn á ný í vandræðum eftir fagnaðarlætin um síðustu helgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 13:00 Varamenn Arsenal hlupu inn á völlinn til að fagna sigurmarkinu á móti Bournemouth. Getty/Stuart MacFarlane Arsenal gæti fengið á sig fjórðu ákæru tímabilsins frá enska knattspyrnusambandinu en verið er að skoða hvað gekk á undir lokin þegar Arsenal menn skoruðu dramatískt sigurmakrið á móti Bournemouth. Sigurmarkið kom á sjöundu mínútu í uppbótatíma og verður líklega eitt af því sem verður rifjað oft upp nái Arsenal að vinna ensku deildina. Arsenal in hot water with the FA again as governing body investigates raucous celebrations after last-gasp winner against Bournemouth https://t.co/YLaDqoaQvG— Times Sport (@TimesSport) March 6, 2023 Arsenal lenti 2-0 undir en náði að snúa leiknum. Það brutust út gríðarleg fagnaðarlæti eftir sigurmark varamannsins Reiss Nelson. Arsenal menn fóru mögulega yfir strikið í fagnaðarlátunum og þá sérstaklega starfsmenn og varamenn liðsins. Bekkurinn hljóp inn á völlinn til að fagna marki Reiss Nelson. Chris Kavanagh, dómari leiksins, skrifaði um atvikið í skýrslu sinni um leikinn. Rannsókn stendur yfir og því á enska knattspyrnusambandið eftir að ákveða hvort Arsnal verði ákært í fjórða sinn á tímabilinu. Arsenal þurfti að borga 40 þúsund pund fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í markalausu jafntefli á móti Newcastle í janúar. Sex dögum síðar var Arsenal aftur refsað fyrir svipaða hluti og um sömu upphæð en að þessu sinni fyrir að umkringja dómara í bikarleik á móti Oxford United. Þriðja ákæran kom síðan eftir leikinn á móti Manchester City en bæði félög fengu sekt fyrir að leikmenn þeirra höguðu sér ekki sómasamlega í leiknum. Arsenal fékk þá 65 þúsund punda sekt auk tuttugu þúsund punda sekt að auki sem til vegna skilorðsbundinnar refsingar vegna Oxford leiksins. How Reiss Nelson s 97th-minute winner was celebrated from different angles pic.twitter.com/ZQ2TPcysYl— Premier League (@premierleague) March 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Sigurmarkið kom á sjöundu mínútu í uppbótatíma og verður líklega eitt af því sem verður rifjað oft upp nái Arsenal að vinna ensku deildina. Arsenal in hot water with the FA again as governing body investigates raucous celebrations after last-gasp winner against Bournemouth https://t.co/YLaDqoaQvG— Times Sport (@TimesSport) March 6, 2023 Arsenal lenti 2-0 undir en náði að snúa leiknum. Það brutust út gríðarleg fagnaðarlæti eftir sigurmark varamannsins Reiss Nelson. Arsenal menn fóru mögulega yfir strikið í fagnaðarlátunum og þá sérstaklega starfsmenn og varamenn liðsins. Bekkurinn hljóp inn á völlinn til að fagna marki Reiss Nelson. Chris Kavanagh, dómari leiksins, skrifaði um atvikið í skýrslu sinni um leikinn. Rannsókn stendur yfir og því á enska knattspyrnusambandið eftir að ákveða hvort Arsnal verði ákært í fjórða sinn á tímabilinu. Arsenal þurfti að borga 40 þúsund pund fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í markalausu jafntefli á móti Newcastle í janúar. Sex dögum síðar var Arsenal aftur refsað fyrir svipaða hluti og um sömu upphæð en að þessu sinni fyrir að umkringja dómara í bikarleik á móti Oxford United. Þriðja ákæran kom síðan eftir leikinn á móti Manchester City en bæði félög fengu sekt fyrir að leikmenn þeirra höguðu sér ekki sómasamlega í leiknum. Arsenal fékk þá 65 þúsund punda sekt auk tuttugu þúsund punda sekt að auki sem til vegna skilorðsbundinnar refsingar vegna Oxford leiksins. How Reiss Nelson s 97th-minute winner was celebrated from different angles pic.twitter.com/ZQ2TPcysYl— Premier League (@premierleague) March 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira