Æðsti leiðtogi Íran sagður hafa náðað tugþúsundir fanga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2023 09:01 Maður skrýddur mynd af æðsta leiðtoganum. epa/Abedin Taherkenareh Æðsti leiðtogi Íran, Ayatollah Ali Khamenei, er sagður hafa náðað tugþúsundir fanga, þar af fjölda sem var handtekinn fyrir að mótmæla gegn stjórnvöldum. Ríkismiðlar segja náðanirnar háðar skilyrðum. Mannréttindasamtök áætla að um það bil 20 þúsund manns hafi verið handtekin í mótmælum sem brutust út í kjölfar þess að ung kona, Mahsa Amini, lést í haldi lögreglu eftir að hafa verið handtekin fyrir að bera ekki höfuðklút eins og lög gera ráð fyrir. Fleiri en 500 eru sagðir hafa látið lífið í mótmælunum, þar af 70 undir lögaldri. Leiðtogin er sagður hafa tekið ákvörðun sína eftir að hafa fengið erindi frá yfirmanni dómstóla landsins, sem sagði ungt fólk í meirihluta meðal fangelsuðu sem hefði verið afvegaleitt af erlendum áhrifum og áróðri. Fjöldi hefði lýst eftirsjá og beðist fyrirgefningar. Náðanirnar ná ekki til þeirra sem hafa verið sakaðir um njósnir eða skemmdarverk en þeir sem hljóta náðun verða látnir skrifa undir yfirlýsingu þess efnis að þeir sjái eftir því sem þeir gerðu. Þeir sem eru í haldi vegna mótmæla en hafa ekki verið dæmdir eiga þess einnig kost að verða náðaðir. Iran Human Rights í Osló áætla að um hundrað manns hafi verið dæmdir til dauða. Fjórir hafa þegar verið teknir af lífi í tengslum við mótmælin. Íran Mótmælaalda í Íran Mannréttindi Dauðarefsingar Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira
Mannréttindasamtök áætla að um það bil 20 þúsund manns hafi verið handtekin í mótmælum sem brutust út í kjölfar þess að ung kona, Mahsa Amini, lést í haldi lögreglu eftir að hafa verið handtekin fyrir að bera ekki höfuðklút eins og lög gera ráð fyrir. Fleiri en 500 eru sagðir hafa látið lífið í mótmælunum, þar af 70 undir lögaldri. Leiðtogin er sagður hafa tekið ákvörðun sína eftir að hafa fengið erindi frá yfirmanni dómstóla landsins, sem sagði ungt fólk í meirihluta meðal fangelsuðu sem hefði verið afvegaleitt af erlendum áhrifum og áróðri. Fjöldi hefði lýst eftirsjá og beðist fyrirgefningar. Náðanirnar ná ekki til þeirra sem hafa verið sakaðir um njósnir eða skemmdarverk en þeir sem hljóta náðun verða látnir skrifa undir yfirlýsingu þess efnis að þeir sjái eftir því sem þeir gerðu. Þeir sem eru í haldi vegna mótmæla en hafa ekki verið dæmdir eiga þess einnig kost að verða náðaðir. Iran Human Rights í Osló áætla að um hundrað manns hafi verið dæmdir til dauða. Fjórir hafa þegar verið teknir af lífi í tengslum við mótmælin.
Íran Mótmælaalda í Íran Mannréttindi Dauðarefsingar Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira