Dagný snuðuð um vítaspyrnu þegar West Ham náði í stig gegn Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 5. febrúar 2023 22:04 Dagný Brynjarsdóttir í leik með West Ham fyrr á tímabilinu. Twitter síða Manchester United Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn fyrir West Ham sem náði í stig gegn sterku liði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal hefur verið í fréttunum síðustu daga enda bárust fréttir af því að liðið hefði lagt fram tilboð í Alessia Russo leikmann Manchester United en samkvæmt fréttum hefði hún orðið dýrasti leikmaður heims hefði tilboðum Arsenal verið tekið. Arsenal hefur verið eitt sterkasta liðið á Englandi undanfarin misseri en fyrir leikinn í kvöld voru þær sex stigum á eftir toppliði Chelsea en höfðu spilað tveimur leikjum minna. West Ham var í sjöunda sætinu en deildina skipa tólf lið. We take a point away this evening! Thank you for your fantastic support! #WHUARS pic.twitter.com/lBleuHBpW5— West Ham United Women (@westhamwomen) February 5, 2023 Arsenal var sterkara liðið í leiknum í kvöld. Markmaður West Ham, Mackenzie Arnold, varði oft á tíðum vel en Arsenal átti alls níu skot sem hittu rammann í kvöld. Gestunum gekk þó ekki sérlega vel að skapa opin færi en Arnold varði í nokkur skipti frá hinni sænsku Stina Blacksteinus. Í fyrri hálfleik hefði West Ham átt á fá vítaspyrnu og þá var Dagný Brynjarsdóttir í aðalhlutverki. Hún var tekin niður af Rafaelle leikmanni Arsenal en dómarinn sá ekki ástæðu til að dæma. Lokatölur í kvöld 0-0 og West Ham er áfram í sjöunda sæti deildarinnar, í þægilegri fjarlægð frá fallbaráttunni. Arsenal er núna fimm stigum frá toppliði Chelsea en á leik til góða. Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira
Arsenal hefur verið í fréttunum síðustu daga enda bárust fréttir af því að liðið hefði lagt fram tilboð í Alessia Russo leikmann Manchester United en samkvæmt fréttum hefði hún orðið dýrasti leikmaður heims hefði tilboðum Arsenal verið tekið. Arsenal hefur verið eitt sterkasta liðið á Englandi undanfarin misseri en fyrir leikinn í kvöld voru þær sex stigum á eftir toppliði Chelsea en höfðu spilað tveimur leikjum minna. West Ham var í sjöunda sætinu en deildina skipa tólf lið. We take a point away this evening! Thank you for your fantastic support! #WHUARS pic.twitter.com/lBleuHBpW5— West Ham United Women (@westhamwomen) February 5, 2023 Arsenal var sterkara liðið í leiknum í kvöld. Markmaður West Ham, Mackenzie Arnold, varði oft á tíðum vel en Arsenal átti alls níu skot sem hittu rammann í kvöld. Gestunum gekk þó ekki sérlega vel að skapa opin færi en Arnold varði í nokkur skipti frá hinni sænsku Stina Blacksteinus. Í fyrri hálfleik hefði West Ham átt á fá vítaspyrnu og þá var Dagný Brynjarsdóttir í aðalhlutverki. Hún var tekin niður af Rafaelle leikmanni Arsenal en dómarinn sá ekki ástæðu til að dæma. Lokatölur í kvöld 0-0 og West Ham er áfram í sjöunda sæti deildarinnar, í þægilegri fjarlægð frá fallbaráttunni. Arsenal er núna fimm stigum frá toppliði Chelsea en á leik til góða.
Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira