Ten Hag hrósaði Rashford sem byrjaði á bekknum í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 16:00 Erik ten Hag setti Marcus Rashford á bekkinn og var ánægður með svar framherjans. Copa/Getty Images Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hrósaði Marcus Rashford eftir 1-0 sigur Rauðu djöflanna á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Rashford hóf leikinn á bekknum en kom inn í síðari hálfleik og gerbreytti gangi mála. „Þetta var gaman að sjá eftir ákvörðunina [að setja Rashford á bekkinn]. Hann spilaði vel, var líflegur og skoraði markið. Allir verða að fylgja reglum og að spila svona í kjölfarið er besta svarið.“ Rashford hefur sjálfur staðfest af hverju hann var settur á bekkinn. Hann svaf yfir sig og kom nokkrum mínútum of seint á fund í aðdraganda leiksins. „Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik. Að mínu mati var síðari hálfleikurinn betri, Fred var að vinna seinni boltana og tengja vel við leikmenn eftir að hann kom inn af bekknum,“ bætti Ten Hag við. „Stundum virka hlutirnir ekki eins og þeir eiga að gera. Úlfarnir sköpuðu sér ekki mörg færi en við verðum að vera beittari. Ég var ekki ánægður í hálfleik, sagði liðinu að með þessu hugarfari myndum við ekki vinna leikinn og að við yrðum að gefa 10 prósent aukalega í síðari hálfleik.“ Um miðvörðinn Luke Shaw „Að hann sé örvfættur hjálpar honum að spila sem vinstri miðvörður. Úlfarnir eru með hraða á vængjunum og Shaw getur hjálpað til við að verjast því.“ Að endingu óskaði Ten Hag goðsögninni Sir Alex Ferguson til hamingju með 81 árs afmælið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
„Þetta var gaman að sjá eftir ákvörðunina [að setja Rashford á bekkinn]. Hann spilaði vel, var líflegur og skoraði markið. Allir verða að fylgja reglum og að spila svona í kjölfarið er besta svarið.“ Rashford hefur sjálfur staðfest af hverju hann var settur á bekkinn. Hann svaf yfir sig og kom nokkrum mínútum of seint á fund í aðdraganda leiksins. „Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik. Að mínu mati var síðari hálfleikurinn betri, Fred var að vinna seinni boltana og tengja vel við leikmenn eftir að hann kom inn af bekknum,“ bætti Ten Hag við. „Stundum virka hlutirnir ekki eins og þeir eiga að gera. Úlfarnir sköpuðu sér ekki mörg færi en við verðum að vera beittari. Ég var ekki ánægður í hálfleik, sagði liðinu að með þessu hugarfari myndum við ekki vinna leikinn og að við yrðum að gefa 10 prósent aukalega í síðari hálfleik.“ Um miðvörðinn Luke Shaw „Að hann sé örvfættur hjálpar honum að spila sem vinstri miðvörður. Úlfarnir eru með hraða á vængjunum og Shaw getur hjálpað til við að verjast því.“ Að endingu óskaði Ten Hag goðsögninni Sir Alex Ferguson til hamingju með 81 árs afmælið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira