Íslandsvinurinn Ratcliffe mun bjóða í Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. nóvember 2022 07:01 Jim Ratcliffe hefur haldið með Manchester United alla sína ævi. Hann stefnir nú á að eignast félagið. Getty/Matthew Lloyd Hinn moldríki Sir Jim Ratcliffe hefur á lífsleiðinni keypt margar jarðir hér á landi og stefnir nú á að kaupa Manchester United. Nýverið var greint frá því að Glazer-fjölskyldan, eigendur Man United, væri opin fyrir því að selja félagið. Annað hvort að hluta eða í heild sinni ef nægilega gott tilboð myndi berast. The Telegraph greinir nú frá því að Ratcliffe, sem hefur haldið með Man Utd frá blautu barnsbeini, sé tilbúinn að festa kaup á félaginu. Ratcliffe hafði samband við núverandi eigendur Man United í ágúst á þessu ári þegar orðrómar fóru á kreik um að Glazer-fjölskyldan væri að íhuga að selja félagið. Ratcliffe hefur í gegnum fyrirtæki sitt Ineos fjárfest í franska knattspyrnuliðinu Nice, Formúlu 1 liði Mercedes og hjólreiðum. NEW Sir Jim Ratcliffe will make a fresh Manchester United takeover approach after Glazers invited interest. He wants a fair price, however. Exclusive, with @TelegraphDucker https://t.co/Gwxm9HrIf3— Tom Morgan (@Tom_Morgs) November 23, 2022 Gæti svo farið að næsta stóra fjárfesting verði Manchester United en talið er að félagið muni kosta rúmlega fimm milljarða punda. Það kemur þó fram í frétt Telegraph að Ratcliffe sé ekki tilbúinn að fara í verðstríð fari svo að aðrir fjárfestar séu tilbúnir að rífa upp veskið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Útskýrir áhuga landeiganda á Íslandi á því að eignast Manchester United Manchester United þarf á nýjum eigendum að halda. Því eru flestir sammála um nema kannski núverandi bandarískir eigendur. Nýjustu fréttir af hugsanlegum kaupanda ættu að gleðja stuðningsmenn félagsins en einn af aðalfréttamönnum Sky Sports útskýrði áhuga ríkasta manns Bretlandseyja að félaginu. 18. ágúst 2022 09:31 Ríkasti maður Bretlands vill kaupa Manchester United Sir Jim Ratcliffe hefur lýst yfir áhuga á því að kaupa Manchester United og losa félagið undir krísunni sem það er í undir Glazer fjölskyldunni. 17. ágúst 2022 20:00 Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. 29. apríl 2022 15:46 Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 3. mars 2022 10:30 Moldríki Íslandsvinurinn gæti keypt Man Utd en ekki eins og það er rekið í dag Stuðningsmenn Manchester United dreymir flestir um að losna við núverandi eigendur, hina óvinsælu Glazer fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Það er einn maður sem hefur verið nefndur til sögunnar en hann er bæði mjög ríkur sem og mikill stuðningsmaður félagsins. 26. janúar 2022 12:12 Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum. 11. febrúar 2020 11:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Nýverið var greint frá því að Glazer-fjölskyldan, eigendur Man United, væri opin fyrir því að selja félagið. Annað hvort að hluta eða í heild sinni ef nægilega gott tilboð myndi berast. The Telegraph greinir nú frá því að Ratcliffe, sem hefur haldið með Man Utd frá blautu barnsbeini, sé tilbúinn að festa kaup á félaginu. Ratcliffe hafði samband við núverandi eigendur Man United í ágúst á þessu ári þegar orðrómar fóru á kreik um að Glazer-fjölskyldan væri að íhuga að selja félagið. Ratcliffe hefur í gegnum fyrirtæki sitt Ineos fjárfest í franska knattspyrnuliðinu Nice, Formúlu 1 liði Mercedes og hjólreiðum. NEW Sir Jim Ratcliffe will make a fresh Manchester United takeover approach after Glazers invited interest. He wants a fair price, however. Exclusive, with @TelegraphDucker https://t.co/Gwxm9HrIf3— Tom Morgan (@Tom_Morgs) November 23, 2022 Gæti svo farið að næsta stóra fjárfesting verði Manchester United en talið er að félagið muni kosta rúmlega fimm milljarða punda. Það kemur þó fram í frétt Telegraph að Ratcliffe sé ekki tilbúinn að fara í verðstríð fari svo að aðrir fjárfestar séu tilbúnir að rífa upp veskið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Útskýrir áhuga landeiganda á Íslandi á því að eignast Manchester United Manchester United þarf á nýjum eigendum að halda. Því eru flestir sammála um nema kannski núverandi bandarískir eigendur. Nýjustu fréttir af hugsanlegum kaupanda ættu að gleðja stuðningsmenn félagsins en einn af aðalfréttamönnum Sky Sports útskýrði áhuga ríkasta manns Bretlandseyja að félaginu. 18. ágúst 2022 09:31 Ríkasti maður Bretlands vill kaupa Manchester United Sir Jim Ratcliffe hefur lýst yfir áhuga á því að kaupa Manchester United og losa félagið undir krísunni sem það er í undir Glazer fjölskyldunni. 17. ágúst 2022 20:00 Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. 29. apríl 2022 15:46 Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 3. mars 2022 10:30 Moldríki Íslandsvinurinn gæti keypt Man Utd en ekki eins og það er rekið í dag Stuðningsmenn Manchester United dreymir flestir um að losna við núverandi eigendur, hina óvinsælu Glazer fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Það er einn maður sem hefur verið nefndur til sögunnar en hann er bæði mjög ríkur sem og mikill stuðningsmaður félagsins. 26. janúar 2022 12:12 Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum. 11. febrúar 2020 11:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Útskýrir áhuga landeiganda á Íslandi á því að eignast Manchester United Manchester United þarf á nýjum eigendum að halda. Því eru flestir sammála um nema kannski núverandi bandarískir eigendur. Nýjustu fréttir af hugsanlegum kaupanda ættu að gleðja stuðningsmenn félagsins en einn af aðalfréttamönnum Sky Sports útskýrði áhuga ríkasta manns Bretlandseyja að félaginu. 18. ágúst 2022 09:31
Ríkasti maður Bretlands vill kaupa Manchester United Sir Jim Ratcliffe hefur lýst yfir áhuga á því að kaupa Manchester United og losa félagið undir krísunni sem það er í undir Glazer fjölskyldunni. 17. ágúst 2022 20:00
Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. 29. apríl 2022 15:46
Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 3. mars 2022 10:30
Moldríki Íslandsvinurinn gæti keypt Man Utd en ekki eins og það er rekið í dag Stuðningsmenn Manchester United dreymir flestir um að losna við núverandi eigendur, hina óvinsælu Glazer fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Það er einn maður sem hefur verið nefndur til sögunnar en hann er bæði mjög ríkur sem og mikill stuðningsmaður félagsins. 26. janúar 2022 12:12
Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum. 11. febrúar 2020 11:00