Auður Scheving til liðs við silfurlið Stjörnunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2022 18:00 Auður Scheving er mætt á Samsung völllinn í Garðabæ. Stjarnan Markvörðurinn Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving hefur ákveðið að söðla um og ganga í raðir Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún var samningsbundin Íslandsmeisturum Vals. Auður Scheving er tvítug og hefur verið á mála hjá Val síðan 2019 en hefur undanfarin ár spilað með Aftureldingu og ÍBV á láni. Þá á hún að baki einn A-landsleik og var hluti af landsliðshóp Íslands á EM í sumar. „Ég er mjög spennt og ánægð með þetta skref sem ég veit að mun pottþétt hjálpa mér að vaxa og ná enn lengra. Stjarnan er með gríðarlega sterkt og gott lið og mjög flotta umgjörð og ég er gífurlega spennt fyrir næstu árum í Garðabænum,“ sagði markvörðurinn efnilegi er skipting voru opinberuð á Facebook-síðu Stjörnunnar. „Það verður spennandi að sjá hvernig Auður mun kom inn í hópinn hjá okkur og þroskast sem markvörður . Auður á alla möguleika á að komast í fremstu röð í íþróttinni og það er ætlun okkar að hjálpa henni þangað,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um nýjustu viðbót liðsins. Chante Sandiford varði mark Stjörnunnar síðasta sumar en meiddist undir lok tímabilsins og því kom Audrey Rose Baldwin tímabundið frá HK. Ekki kemur fram á vef Stjörnunnar hvort Auður Scheving komi til með að taka stöðu Chante en hún er samningsbundin til loka tímabilsins 2023. Stjarnan kom virkilega á óvart í sumar og endaði í 2. sæti Bestu deildarinnar. Liðið mun því taka þátt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta ári. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Guðmundur yfir í Garðabæinn Guðmundur Kristjánsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá FH en Garðabæjarfélagið tilkynnti um komu Guðmundar með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í dag. 31. október 2022 14:54 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Auður Scheving er tvítug og hefur verið á mála hjá Val síðan 2019 en hefur undanfarin ár spilað með Aftureldingu og ÍBV á láni. Þá á hún að baki einn A-landsleik og var hluti af landsliðshóp Íslands á EM í sumar. „Ég er mjög spennt og ánægð með þetta skref sem ég veit að mun pottþétt hjálpa mér að vaxa og ná enn lengra. Stjarnan er með gríðarlega sterkt og gott lið og mjög flotta umgjörð og ég er gífurlega spennt fyrir næstu árum í Garðabænum,“ sagði markvörðurinn efnilegi er skipting voru opinberuð á Facebook-síðu Stjörnunnar. „Það verður spennandi að sjá hvernig Auður mun kom inn í hópinn hjá okkur og þroskast sem markvörður . Auður á alla möguleika á að komast í fremstu röð í íþróttinni og það er ætlun okkar að hjálpa henni þangað,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um nýjustu viðbót liðsins. Chante Sandiford varði mark Stjörnunnar síðasta sumar en meiddist undir lok tímabilsins og því kom Audrey Rose Baldwin tímabundið frá HK. Ekki kemur fram á vef Stjörnunnar hvort Auður Scheving komi til með að taka stöðu Chante en hún er samningsbundin til loka tímabilsins 2023. Stjarnan kom virkilega á óvart í sumar og endaði í 2. sæti Bestu deildarinnar. Liðið mun því taka þátt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta ári.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Guðmundur yfir í Garðabæinn Guðmundur Kristjánsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá FH en Garðabæjarfélagið tilkynnti um komu Guðmundar með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í dag. 31. október 2022 14:54 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Guðmundur yfir í Garðabæinn Guðmundur Kristjánsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá FH en Garðabæjarfélagið tilkynnti um komu Guðmundar með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í dag. 31. október 2022 14:54
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti