Segir það senda skýr skilaboð um stefnu félagsins að hafa notað yngsta leikmann sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. september 2022 07:01 Nwaneri mun líklega aldrei gleyma deginum þegar hann varð yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, aðeins 15 ára og 181 dags gamall. Jacques Feeney/Offside/Offside via Getty Images Ethan Nwaneri verð í gær yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn af varamannabekk Arsenal í öruggum 3-0 sigri á Brentford. Hann var aðeins 15 ára og 181 dags gamall í sínum fyrsta leik. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, segir það senda skýr skilaboð um það hver stefna félagsins sé að Nwareni hafi fengið tækifærið og að leikmaðurinn sé tilbúinn í ábyrgðina sem fylgi því að spila í stærstu deild heims. „Þetta var bara einhver tilfinning sem ég fékk, þegar ég sá hann fyrst þá heillaði hann mig,“ sagði Arteta, aðspurður út í þá ákvörðun að setja Nwaneri inn á. „Hann hefur æft nokkrum sinnum með okkur og ég fékk bara einhverja tilfinningu um að ég ætlaði að nota hann ef tækifærið gæfist.“ „En ég held að þetta sendi skýr skilaboð um stefnu félagsins. Ég sagði honum frá því daginn fyrir leik að hann yrði í hópnum og að hann þyrfti að vera tilbúinn. Hann er tilbúinn. Þegar hann fór inn á óskaði ég honum til hamingju og sagði honum að njóta þess.“ „Ég veit ekki hvað það er. Þegar ég hitti hann, þegar ég sá hann, þá fékk ég bara einhverja tilfinningu,“ sagði Spánverjinn. Arteta segir einnig að Nwaneri verði ekki eini ungi leikmaðurinn sem muni fá tækifæri á tímabilinu. „Við viljum gefa leikmönnum tækifæri. Þegar við sjáum hæfileika og góða persónuleika og þegar leikmenn elska það sem þeir gera og eru óttalausir þá eru dyrnar opnar fyrir þá að fara og komast að því hveru langt þeir geta komist.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Ethan Nwaneri sá yngsti frá upphafi Ethan Nwaneri varð í dag yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn af varamannabekk Arsenal í öruggum 3-0 sigri á Brentford. 18. september 2022 14:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, segir það senda skýr skilaboð um það hver stefna félagsins sé að Nwareni hafi fengið tækifærið og að leikmaðurinn sé tilbúinn í ábyrgðina sem fylgi því að spila í stærstu deild heims. „Þetta var bara einhver tilfinning sem ég fékk, þegar ég sá hann fyrst þá heillaði hann mig,“ sagði Arteta, aðspurður út í þá ákvörðun að setja Nwaneri inn á. „Hann hefur æft nokkrum sinnum með okkur og ég fékk bara einhverja tilfinningu um að ég ætlaði að nota hann ef tækifærið gæfist.“ „En ég held að þetta sendi skýr skilaboð um stefnu félagsins. Ég sagði honum frá því daginn fyrir leik að hann yrði í hópnum og að hann þyrfti að vera tilbúinn. Hann er tilbúinn. Þegar hann fór inn á óskaði ég honum til hamingju og sagði honum að njóta þess.“ „Ég veit ekki hvað það er. Þegar ég hitti hann, þegar ég sá hann, þá fékk ég bara einhverja tilfinningu,“ sagði Spánverjinn. Arteta segir einnig að Nwaneri verði ekki eini ungi leikmaðurinn sem muni fá tækifæri á tímabilinu. „Við viljum gefa leikmönnum tækifæri. Þegar við sjáum hæfileika og góða persónuleika og þegar leikmenn elska það sem þeir gera og eru óttalausir þá eru dyrnar opnar fyrir þá að fara og komast að því hveru langt þeir geta komist.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Ethan Nwaneri sá yngsti frá upphafi Ethan Nwaneri varð í dag yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn af varamannabekk Arsenal í öruggum 3-0 sigri á Brentford. 18. september 2022 14:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Ethan Nwaneri sá yngsti frá upphafi Ethan Nwaneri varð í dag yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn af varamannabekk Arsenal í öruggum 3-0 sigri á Brentford. 18. september 2022 14:00