Telur Mourinho hafa haft af sér heimsmeistaratitil Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. september 2022 08:01 Ekki vel til vina í dag líklega. vísir/Getty Sóknarmaðurinn umdeildi, Anthony Martial, fór í áhugavert viðtal á dögunum þar sem hann skýtur föstum skotum á fyrrum knattspyrnustjóra sína hjá Manchester United. Martial var keyptur til Man Utd sumarið 2015 og voru strax gerðar miklar væntingar til þessa franska sóknarmanns sem þótti þá einn efnilegasti leikmaður heims. Hann fór ágætlega af stað hjá enska stórveldinu og skoraði fimmtán mörk á sínu fyrsta tímabili; aðeins tvítugur að aldri og lék þá undir stjórn Louis van Gaal. Martial náði ekki að fylgja eftir ágætu fyrsta tímabili og hefur aðeins einu sinni náð að skora yfir 20 mörk á tímabili. Samkvæmt honum sjálfum á Jose Mourinho, sem tók við Man Utd sumarið 2016, stóra sök á því. „Þetta byrjaði með því að hann tók níuna af mér. Hann senti mér skilaboð þegar ég var fríi og spurði hvort ég vildi skipta um treyjunúmer og fara í treyju númer 11. Hann talaði um að það væri mikill heiður að taka númerið hans Ryan Giggs.“ „Ég svaraði honum með því að ég bæri mikla virðingu fyrir Giggs en ég myndi frekar vilja halda níunni. Þegar ég sneri til baka úr fríi sé ég að það er búið að setja mig í treyju númer 11,“ sagði Martial en Zlatan Ibrahimovic var þá mættur í níuna á Old Trafford. Martial hafði átt fast sæti í franska landsliðshópnum á árunum 2015-2017 en var ekki hluti af franska landsliðinu sem vann HM í Rússlandi 2018 og það svíður enn. Hann skrifar það einnig á Mourinho. „Hann vanvirti mig reglulega. Hann talaði um mig í fjölmiðlum; á svipaðan hátt og hann gerði um Benzema hjá Real Madrid. Tímabilið 17/18 var ég markahæsti leikmaður liðsins fyrri hluta tímabilsins en hann fékk inn Alexis Sanchez í janúar og ég spilaði ekki mikið eftir það.“ „Þetta var í aðdraganda HM og þetta hafði miklar afleiðingar fyrir mig, sérstaklega í ljósi þess að Frakkland vann svo HM og ég átti að vera með þeim þar,“ segir Martial. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Martial var keyptur til Man Utd sumarið 2015 og voru strax gerðar miklar væntingar til þessa franska sóknarmanns sem þótti þá einn efnilegasti leikmaður heims. Hann fór ágætlega af stað hjá enska stórveldinu og skoraði fimmtán mörk á sínu fyrsta tímabili; aðeins tvítugur að aldri og lék þá undir stjórn Louis van Gaal. Martial náði ekki að fylgja eftir ágætu fyrsta tímabili og hefur aðeins einu sinni náð að skora yfir 20 mörk á tímabili. Samkvæmt honum sjálfum á Jose Mourinho, sem tók við Man Utd sumarið 2016, stóra sök á því. „Þetta byrjaði með því að hann tók níuna af mér. Hann senti mér skilaboð þegar ég var fríi og spurði hvort ég vildi skipta um treyjunúmer og fara í treyju númer 11. Hann talaði um að það væri mikill heiður að taka númerið hans Ryan Giggs.“ „Ég svaraði honum með því að ég bæri mikla virðingu fyrir Giggs en ég myndi frekar vilja halda níunni. Þegar ég sneri til baka úr fríi sé ég að það er búið að setja mig í treyju númer 11,“ sagði Martial en Zlatan Ibrahimovic var þá mættur í níuna á Old Trafford. Martial hafði átt fast sæti í franska landsliðshópnum á árunum 2015-2017 en var ekki hluti af franska landsliðinu sem vann HM í Rússlandi 2018 og það svíður enn. Hann skrifar það einnig á Mourinho. „Hann vanvirti mig reglulega. Hann talaði um mig í fjölmiðlum; á svipaðan hátt og hann gerði um Benzema hjá Real Madrid. Tímabilið 17/18 var ég markahæsti leikmaður liðsins fyrri hluta tímabilsins en hann fékk inn Alexis Sanchez í janúar og ég spilaði ekki mikið eftir það.“ „Þetta var í aðdraganda HM og þetta hafði miklar afleiðingar fyrir mig, sérstaklega í ljósi þess að Frakkland vann svo HM og ég átti að vera með þeim þar,“ segir Martial.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira