Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Valur Páll Eiríksson skrifar 2. september 2022 11:31 Antony, Arthur Melo og Pierre-Emerick Aubameyang fundu allir ný heimili í gær. Samsett Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. Lokadagur gluggans í gær var fjörlegur að venju en þar stóðu upp úr 82 milljón punda kaup Manchester United á Brasilíumanninum Antony. Fjölmörg önnur lið í ensku úrvalsdeildinni bættu við sig í gær og fór heildareyðsla liðanna 20 þar með upp í 1,9 milljarð punda. Það jafngildir rúmlega 312 milljörðum íslenskra króna en níu af liðunum 20 eyddu yfir 100 milljónum punda í sumar. Aldrei hafa lið í deildinni eytt meiri fjárhæðum á einu sumri, en fyrra met frá árinu 2017 var 1,4 milljarðar punda. Þá voru nokkur met sett: Lið í ensku úrvalsdeildinni eyddu meira en öll lið úrvalsdeildanna á Spáni, Ítalíu og Þýskalandi til samans Chelsea eyddi meira fé í sumar en nokkurt enskt úrvalsdeildar félag hefur gert áður Manchester United bætti eigið met í einum glugga töluvert Nottingham Forest keypti fleiri leikmenn á einu sumri en nokkurt enskt félag hefur gert áður Samanlögð eyðsla félaganna í glugganum, sem var opinn frá 10. júní til 1. september, var 67 prósent hærri en síðasta sumar þegar lið í deildinni eyddu 1,1 milljarði punda. Þá hefur aldrei svo miklu verið eytt á einu tímabili, jafnvel ef félagsskiptaglugginn í janúar er tekinn með. Fyrra met, frá tímabilinu 2017-18, var 1,86 milljarður punda - 3 prósentum lægri eyðsla en hjá úrvalsdeildarliðum í nýliðnum sumarglugga einum og sér. Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Lokadagur gluggans í gær var fjörlegur að venju en þar stóðu upp úr 82 milljón punda kaup Manchester United á Brasilíumanninum Antony. Fjölmörg önnur lið í ensku úrvalsdeildinni bættu við sig í gær og fór heildareyðsla liðanna 20 þar með upp í 1,9 milljarð punda. Það jafngildir rúmlega 312 milljörðum íslenskra króna en níu af liðunum 20 eyddu yfir 100 milljónum punda í sumar. Aldrei hafa lið í deildinni eytt meiri fjárhæðum á einu sumri, en fyrra met frá árinu 2017 var 1,4 milljarðar punda. Þá voru nokkur met sett: Lið í ensku úrvalsdeildinni eyddu meira en öll lið úrvalsdeildanna á Spáni, Ítalíu og Þýskalandi til samans Chelsea eyddi meira fé í sumar en nokkurt enskt úrvalsdeildar félag hefur gert áður Manchester United bætti eigið met í einum glugga töluvert Nottingham Forest keypti fleiri leikmenn á einu sumri en nokkurt enskt félag hefur gert áður Samanlögð eyðsla félaganna í glugganum, sem var opinn frá 10. júní til 1. september, var 67 prósent hærri en síðasta sumar þegar lið í deildinni eyddu 1,1 milljarði punda. Þá hefur aldrei svo miklu verið eytt á einu tímabili, jafnvel ef félagsskiptaglugginn í janúar er tekinn með. Fyrra met, frá tímabilinu 2017-18, var 1,86 milljarður punda - 3 prósentum lægri eyðsla en hjá úrvalsdeildarliðum í nýliðnum sumarglugga einum og sér.
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira