Reynolds gagnrýnir streymisbann og segir liðið verða af umtalsverðum tekjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2022 19:01 Ryan Reynolds er annar eigenda Wrexham. Matt Lewis - The FA/The FA via Getty Images Hollywood-stjarnan Ryan Reynolds, annar eigenda enska utandeildarliðsins Wrexham, hefur gagnrýnt streymisbannið sem í gildi er fyrir lið í neðri deildum Englands og segir það verða til þess að félögin missi af umtalsverðum tekjum. Reynolds segir ákvörðunina að banna félögum í utandeildum Englands að sýna leiki sína í gegnum streymi, hvort sem það er innan- eða utanlands, vera „algjörlega fáránlega“. Hann telur að deildin sé með þessu að neita félögum um tækifæri til að afla sér aukinna tekna, ásamt því að stækka aðdáendahópa sína. Reynolds keypti Wrexham árið 2021 ásamt leikaranum og vini sínum, Rob McElhenny. Það er hins vegar BT Sport sem á sýningarréttin á utandeildum Englands, en stöðin hefur átt réttin frá árinu 2013. Núverandi samningur BT Sport um sýningarréttinn gildir til ársins 2024. Reynolds lét óánægju sína um málið í ljós á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann gagnrýnir þá ákvörðun að banna félögum að senda út beint streymi frá leikjum sínum. After months of maximum effort, the decision (through inaction of the @Vanarama National League) to not allow domestic/international streaming of matches of Wrexham and the other clubs in the league is truly baffling. CC @btsport. Pls RT!!! 1/4— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) August 29, 2022 „Eftir marga mánuði af mikilli vinnu er ákvörðunin (þökk sé aðgerðarleysi Vanarama National League) að banna streymi frá leikjum Wrexham og annarra liða í deildinni algjörlega fáránleg,“ ritaði Reynolds á Twitter-síðu sína. „Hún sviptir öll liðin í deildinni því tækifæri að stækka aðdáendahópa sína á sama tíma og tekjur deildarinnar sem væri öllum til hagsbóta.“ Vanarama, helsti styrktaraðili utandeildanna, svaraði Reynolds á samfélagsmiðlum sínum þar sem fyrirtækið sagðist vera hlynnt því að liðin fengju að sýna frá leikjum sínum, svo lengi sem öll lið myndu hagnast á því og það væri það sem öll liðin vildu. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Reynolds segir ákvörðunina að banna félögum í utandeildum Englands að sýna leiki sína í gegnum streymi, hvort sem það er innan- eða utanlands, vera „algjörlega fáránlega“. Hann telur að deildin sé með þessu að neita félögum um tækifæri til að afla sér aukinna tekna, ásamt því að stækka aðdáendahópa sína. Reynolds keypti Wrexham árið 2021 ásamt leikaranum og vini sínum, Rob McElhenny. Það er hins vegar BT Sport sem á sýningarréttin á utandeildum Englands, en stöðin hefur átt réttin frá árinu 2013. Núverandi samningur BT Sport um sýningarréttinn gildir til ársins 2024. Reynolds lét óánægju sína um málið í ljós á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann gagnrýnir þá ákvörðun að banna félögum að senda út beint streymi frá leikjum sínum. After months of maximum effort, the decision (through inaction of the @Vanarama National League) to not allow domestic/international streaming of matches of Wrexham and the other clubs in the league is truly baffling. CC @btsport. Pls RT!!! 1/4— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) August 29, 2022 „Eftir marga mánuði af mikilli vinnu er ákvörðunin (þökk sé aðgerðarleysi Vanarama National League) að banna streymi frá leikjum Wrexham og annarra liða í deildinni algjörlega fáránleg,“ ritaði Reynolds á Twitter-síðu sína. „Hún sviptir öll liðin í deildinni því tækifæri að stækka aðdáendahópa sína á sama tíma og tekjur deildarinnar sem væri öllum til hagsbóta.“ Vanarama, helsti styrktaraðili utandeildanna, svaraði Reynolds á samfélagsmiðlum sínum þar sem fyrirtækið sagðist vera hlynnt því að liðin fengju að sýna frá leikjum sínum, svo lengi sem öll lið myndu hagnast á því og það væri það sem öll liðin vildu.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira