Reynolds gagnrýnir streymisbann og segir liðið verða af umtalsverðum tekjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2022 19:01 Ryan Reynolds er annar eigenda Wrexham. Matt Lewis - The FA/The FA via Getty Images Hollywood-stjarnan Ryan Reynolds, annar eigenda enska utandeildarliðsins Wrexham, hefur gagnrýnt streymisbannið sem í gildi er fyrir lið í neðri deildum Englands og segir það verða til þess að félögin missi af umtalsverðum tekjum. Reynolds segir ákvörðunina að banna félögum í utandeildum Englands að sýna leiki sína í gegnum streymi, hvort sem það er innan- eða utanlands, vera „algjörlega fáránlega“. Hann telur að deildin sé með þessu að neita félögum um tækifæri til að afla sér aukinna tekna, ásamt því að stækka aðdáendahópa sína. Reynolds keypti Wrexham árið 2021 ásamt leikaranum og vini sínum, Rob McElhenny. Það er hins vegar BT Sport sem á sýningarréttin á utandeildum Englands, en stöðin hefur átt réttin frá árinu 2013. Núverandi samningur BT Sport um sýningarréttinn gildir til ársins 2024. Reynolds lét óánægju sína um málið í ljós á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann gagnrýnir þá ákvörðun að banna félögum að senda út beint streymi frá leikjum sínum. After months of maximum effort, the decision (through inaction of the @Vanarama National League) to not allow domestic/international streaming of matches of Wrexham and the other clubs in the league is truly baffling. CC @btsport. Pls RT!!! 1/4— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) August 29, 2022 „Eftir marga mánuði af mikilli vinnu er ákvörðunin (þökk sé aðgerðarleysi Vanarama National League) að banna streymi frá leikjum Wrexham og annarra liða í deildinni algjörlega fáránleg,“ ritaði Reynolds á Twitter-síðu sína. „Hún sviptir öll liðin í deildinni því tækifæri að stækka aðdáendahópa sína á sama tíma og tekjur deildarinnar sem væri öllum til hagsbóta.“ Vanarama, helsti styrktaraðili utandeildanna, svaraði Reynolds á samfélagsmiðlum sínum þar sem fyrirtækið sagðist vera hlynnt því að liðin fengju að sýna frá leikjum sínum, svo lengi sem öll lið myndu hagnast á því og það væri það sem öll liðin vildu. Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
Reynolds segir ákvörðunina að banna félögum í utandeildum Englands að sýna leiki sína í gegnum streymi, hvort sem það er innan- eða utanlands, vera „algjörlega fáránlega“. Hann telur að deildin sé með þessu að neita félögum um tækifæri til að afla sér aukinna tekna, ásamt því að stækka aðdáendahópa sína. Reynolds keypti Wrexham árið 2021 ásamt leikaranum og vini sínum, Rob McElhenny. Það er hins vegar BT Sport sem á sýningarréttin á utandeildum Englands, en stöðin hefur átt réttin frá árinu 2013. Núverandi samningur BT Sport um sýningarréttinn gildir til ársins 2024. Reynolds lét óánægju sína um málið í ljós á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann gagnrýnir þá ákvörðun að banna félögum að senda út beint streymi frá leikjum sínum. After months of maximum effort, the decision (through inaction of the @Vanarama National League) to not allow domestic/international streaming of matches of Wrexham and the other clubs in the league is truly baffling. CC @btsport. Pls RT!!! 1/4— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) August 29, 2022 „Eftir marga mánuði af mikilli vinnu er ákvörðunin (þökk sé aðgerðarleysi Vanarama National League) að banna streymi frá leikjum Wrexham og annarra liða í deildinni algjörlega fáránleg,“ ritaði Reynolds á Twitter-síðu sína. „Hún sviptir öll liðin í deildinni því tækifæri að stækka aðdáendahópa sína á sama tíma og tekjur deildarinnar sem væri öllum til hagsbóta.“ Vanarama, helsti styrktaraðili utandeildanna, svaraði Reynolds á samfélagsmiðlum sínum þar sem fyrirtækið sagðist vera hlynnt því að liðin fengju að sýna frá leikjum sínum, svo lengi sem öll lið myndu hagnast á því og það væri það sem öll liðin vildu.
Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira