Kom of fljótt til baka eftir barnsburð en meiðslin reyndust vel Valur Páll Eiríksson skrifar 25. ágúst 2022 10:31 Jasmín Erla Ingadóttir ásamt syni sínum Nathan Henning. Vísir/Sigurjón Jasmín Erla Ingadóttir er markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta. Hún hefur komið sterk inn eftir að hafa spilað aðeins einn leik í deildinni í fyrra þar sem meiðsli og barneignir höfðu sitt að segja. „Ég kem frekar fljótt til baka [eftir barnsburð], eftir á að hyggja var það of fljótt, en það var í raun fínn tímapunktur fyrir mig að meiðast því það fékk mig til að stíga aftur og vinna aðeins meira í styrk og slíku í vetur. Ég er undibjó mig eins vel og ég gat fyrir komandi tímabil,“ Jasmín er markahæst í Bestu deildinni með tíu mörk, en næstu konur á eftir hafa skorað sjö. Aðspurð hvort gullskórinn sé markmiðið segir hún: „Það var nú ekkert sérstakt markmið, það væri alltaf geggjaður plús ef maður kemst nálægt því,“ segir Jasmín sem segir árangur liðsins ganga fyrir en þar er stefnan sett á 2. sætið sem veitir keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu að ári. „Klárlega. Það er 100% markmiðið okkar og við stefnum að því,“ Klippa: Viðtal við Jasmín Erlu úr Sportpakkanum Systkinin dugleg að styðja hvort annað Jasmín er eldri systir Kristals Mána Ingasonar sem gerði það gott með Víkingi hér heima áður en hann hélt út til Rosenborgar í Þrándheimi fyrr í sumar. Hún segir gott samband þeirra á milli. „Við erum mjög náin. Hann er fjórum árum yngri en ég og ég hef alltaf haft hann undir mínum verndarvæng og tekið hann að mér. Við erum mjög góðir vinir,“ „Við sendum alltaf á hvort annað 'gangi þér vel' [fyrir leiki] og sendum hvoru öðru klippur okkur finnst við hafa gert eitthvað vel. Þannig að við erum dugleg að peppa hvort annað,“ segir Jasmín. Aðspurð hvort stefnan sé að fara til Rosenborgar líka segir hún: „Það væri ekkert leiðinlegt að vera þarna með honum, eða Selmu [Sól Magnúsdóttur, leikmanni kvennaliðs Rosenborgar] en maður sér bara hvert þetta tekur mann,“ segir Jasmín sem segir hugann ekki vera farinn að leita út. „Nei, ekki ennþá. Ég ætla bara að klára þetta tímabil og sjá hvernig það fer,“ segir Jasmín. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
„Ég kem frekar fljótt til baka [eftir barnsburð], eftir á að hyggja var það of fljótt, en það var í raun fínn tímapunktur fyrir mig að meiðast því það fékk mig til að stíga aftur og vinna aðeins meira í styrk og slíku í vetur. Ég er undibjó mig eins vel og ég gat fyrir komandi tímabil,“ Jasmín er markahæst í Bestu deildinni með tíu mörk, en næstu konur á eftir hafa skorað sjö. Aðspurð hvort gullskórinn sé markmiðið segir hún: „Það var nú ekkert sérstakt markmið, það væri alltaf geggjaður plús ef maður kemst nálægt því,“ segir Jasmín sem segir árangur liðsins ganga fyrir en þar er stefnan sett á 2. sætið sem veitir keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu að ári. „Klárlega. Það er 100% markmiðið okkar og við stefnum að því,“ Klippa: Viðtal við Jasmín Erlu úr Sportpakkanum Systkinin dugleg að styðja hvort annað Jasmín er eldri systir Kristals Mána Ingasonar sem gerði það gott með Víkingi hér heima áður en hann hélt út til Rosenborgar í Þrándheimi fyrr í sumar. Hún segir gott samband þeirra á milli. „Við erum mjög náin. Hann er fjórum árum yngri en ég og ég hef alltaf haft hann undir mínum verndarvæng og tekið hann að mér. Við erum mjög góðir vinir,“ „Við sendum alltaf á hvort annað 'gangi þér vel' [fyrir leiki] og sendum hvoru öðru klippur okkur finnst við hafa gert eitthvað vel. Þannig að við erum dugleg að peppa hvort annað,“ segir Jasmín. Aðspurð hvort stefnan sé að fara til Rosenborgar líka segir hún: „Það væri ekkert leiðinlegt að vera þarna með honum, eða Selmu [Sól Magnúsdóttur, leikmanni kvennaliðs Rosenborgar] en maður sér bara hvert þetta tekur mann,“ segir Jasmín sem segir hugann ekki vera farinn að leita út. „Nei, ekki ennþá. Ég ætla bara að klára þetta tímabil og sjá hvernig það fer,“ segir Jasmín. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira