Tóku mynd berar að ofan í forsætisráðherrabústaðnum Bjarki Sigurðsson skrifar 23. ágúst 2022 13:24 Myndin var tekin í samkvæmi heima hjá Sönnu. Furkan Abdula/Getty Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur beðist afsökunar á mynd sem áhrifavaldur tók inni á baðherbergi forsætisráðherrabústaðarins. Á myndinni var áhrifavaldurinn, ásamt annarri konu, búinn að lyfta bol sínum. Brjóst þeirra voru falin með skilti sem Sanna fékk á blaðamannafundi hjá Evrópusambandinu. Finnskir miðlar grófu í dag upp skjáskot úr myndbandi sem finnski áhrifavaldurinn Sabina Särkkä birti á TikTok-síðu sinni fyrr í mánuðinum. Särkkä var gestur í sánusamkvæmi heima hjá Sönnu í forsætisráðherrabústaðnum. View this post on Instagram A post shared by Sabina Sa rkka (@sabinasarkka) Á skjáskotinu má sjá Särkkä kyssa aðra konu en nafn hennar hefur ekki verið gert opinbert. Þær halda báðar bol sínum uppi og fela brjóst sín með skilti sem Sanna notaði á blaðamannafundi tengdum inngöngu Finna í Evrópusambandið. Bakgrunnurinn á myndinni er blátt skilti sem ríkisstjórnin notar á blaðamannafundum sínum. Sanna vill meina að einhver hluti myndarinnar sé falsaður og líklegt er að hún sé að tala um bakgrunninn. Tässä harjoitellaan jo tiedotustilaisuuden pitämistä jos PM on estynyt #kesärata22 pic.twitter.com/D2dj0pONkh— Heikki-Anneli Vateva (@AnneliHeikki) August 22, 2022 Sanna hefur beðist afsökunar á þessu og sagt að myndin hafi aldrei átt að vera tekin. Hún segir þó að gestir samkvæmisins hafi einungis fengið að fara inn í bústaðinn til þess að nota klósettið. Einkalíf Sönnu hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið en í síðustu viku fór myndband í dreifingu þar sem hún sást vera að dansa með vinum sínum í einkasamkvæmi. Einhverjir andstæðingar hennar í stjórnmálunum sökuðu hana um að vera á eiturlyfjum þegar myndbandið var tekið. Hún tók fíkniefnapróf sem sýndi fram á að hún hafi ekki tekið eiturlyf þetta kvöld. Hún hefur haldið því staðfastlega fram að hún hafi einungis neytt áfengis kvöldið sem myndbandið var tekið. Finnland Tengdar fréttir Sanna sannar að hún hafi ekki tekið eiturlyf Niðurstöður úr fíkniefnaprófi sem Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, tók fyrir helgi sýna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf síðustu daga. 22. ágúst 2022 15:09 Nýju myndbandi af Sönnu Marin lekið Nýju myndbandi af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur verið lekið á netið. Í myndbandinu sést hún dansa þétt upp við finnsku rokkstjörnuna Olavi Uusivirta. Talið er að myndbandið hafi verið tekið sama kvöld og hin myndböndin sem lekið var fyrr í vikunni 19. ágúst 2022 14:58 Djammmyndbönd af finnska forsætisráðherranum valda fjaðrafoki Myndbönd sem sýna finnska forsætisráðherrann dansandi, syngjandi og að skemmta sér hafa valdið nokkru fjaðrafoki í Finnlandi eftir að þau fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum og í finnskum fjölmiðlum í gær. 18. ágúst 2022 10:34 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Fleiri fréttir Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Sjá meira
Finnskir miðlar grófu í dag upp skjáskot úr myndbandi sem finnski áhrifavaldurinn Sabina Särkkä birti á TikTok-síðu sinni fyrr í mánuðinum. Särkkä var gestur í sánusamkvæmi heima hjá Sönnu í forsætisráðherrabústaðnum. View this post on Instagram A post shared by Sabina Sa rkka (@sabinasarkka) Á skjáskotinu má sjá Särkkä kyssa aðra konu en nafn hennar hefur ekki verið gert opinbert. Þær halda báðar bol sínum uppi og fela brjóst sín með skilti sem Sanna notaði á blaðamannafundi tengdum inngöngu Finna í Evrópusambandið. Bakgrunnurinn á myndinni er blátt skilti sem ríkisstjórnin notar á blaðamannafundum sínum. Sanna vill meina að einhver hluti myndarinnar sé falsaður og líklegt er að hún sé að tala um bakgrunninn. Tässä harjoitellaan jo tiedotustilaisuuden pitämistä jos PM on estynyt #kesärata22 pic.twitter.com/D2dj0pONkh— Heikki-Anneli Vateva (@AnneliHeikki) August 22, 2022 Sanna hefur beðist afsökunar á þessu og sagt að myndin hafi aldrei átt að vera tekin. Hún segir þó að gestir samkvæmisins hafi einungis fengið að fara inn í bústaðinn til þess að nota klósettið. Einkalíf Sönnu hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið en í síðustu viku fór myndband í dreifingu þar sem hún sást vera að dansa með vinum sínum í einkasamkvæmi. Einhverjir andstæðingar hennar í stjórnmálunum sökuðu hana um að vera á eiturlyfjum þegar myndbandið var tekið. Hún tók fíkniefnapróf sem sýndi fram á að hún hafi ekki tekið eiturlyf þetta kvöld. Hún hefur haldið því staðfastlega fram að hún hafi einungis neytt áfengis kvöldið sem myndbandið var tekið.
Finnland Tengdar fréttir Sanna sannar að hún hafi ekki tekið eiturlyf Niðurstöður úr fíkniefnaprófi sem Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, tók fyrir helgi sýna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf síðustu daga. 22. ágúst 2022 15:09 Nýju myndbandi af Sönnu Marin lekið Nýju myndbandi af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur verið lekið á netið. Í myndbandinu sést hún dansa þétt upp við finnsku rokkstjörnuna Olavi Uusivirta. Talið er að myndbandið hafi verið tekið sama kvöld og hin myndböndin sem lekið var fyrr í vikunni 19. ágúst 2022 14:58 Djammmyndbönd af finnska forsætisráðherranum valda fjaðrafoki Myndbönd sem sýna finnska forsætisráðherrann dansandi, syngjandi og að skemmta sér hafa valdið nokkru fjaðrafoki í Finnlandi eftir að þau fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum og í finnskum fjölmiðlum í gær. 18. ágúst 2022 10:34 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Fleiri fréttir Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Sjá meira
Sanna sannar að hún hafi ekki tekið eiturlyf Niðurstöður úr fíkniefnaprófi sem Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, tók fyrir helgi sýna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf síðustu daga. 22. ágúst 2022 15:09
Nýju myndbandi af Sönnu Marin lekið Nýju myndbandi af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur verið lekið á netið. Í myndbandinu sést hún dansa þétt upp við finnsku rokkstjörnuna Olavi Uusivirta. Talið er að myndbandið hafi verið tekið sama kvöld og hin myndböndin sem lekið var fyrr í vikunni 19. ágúst 2022 14:58
Djammmyndbönd af finnska forsætisráðherranum valda fjaðrafoki Myndbönd sem sýna finnska forsætisráðherrann dansandi, syngjandi og að skemmta sér hafa valdið nokkru fjaðrafoki í Finnlandi eftir að þau fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum og í finnskum fjölmiðlum í gær. 18. ágúst 2022 10:34