Tóku mynd berar að ofan í forsætisráðherrabústaðnum Bjarki Sigurðsson skrifar 23. ágúst 2022 13:24 Myndin var tekin í samkvæmi heima hjá Sönnu. Furkan Abdula/Getty Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur beðist afsökunar á mynd sem áhrifavaldur tók inni á baðherbergi forsætisráðherrabústaðarins. Á myndinni var áhrifavaldurinn, ásamt annarri konu, búinn að lyfta bol sínum. Brjóst þeirra voru falin með skilti sem Sanna fékk á blaðamannafundi hjá Evrópusambandinu. Finnskir miðlar grófu í dag upp skjáskot úr myndbandi sem finnski áhrifavaldurinn Sabina Särkkä birti á TikTok-síðu sinni fyrr í mánuðinum. Särkkä var gestur í sánusamkvæmi heima hjá Sönnu í forsætisráðherrabústaðnum. View this post on Instagram A post shared by Sabina Sa rkka (@sabinasarkka) Á skjáskotinu má sjá Särkkä kyssa aðra konu en nafn hennar hefur ekki verið gert opinbert. Þær halda báðar bol sínum uppi og fela brjóst sín með skilti sem Sanna notaði á blaðamannafundi tengdum inngöngu Finna í Evrópusambandið. Bakgrunnurinn á myndinni er blátt skilti sem ríkisstjórnin notar á blaðamannafundum sínum. Sanna vill meina að einhver hluti myndarinnar sé falsaður og líklegt er að hún sé að tala um bakgrunninn. Tässä harjoitellaan jo tiedotustilaisuuden pitämistä jos PM on estynyt #kesärata22 pic.twitter.com/D2dj0pONkh— Heikki-Anneli Vateva (@AnneliHeikki) August 22, 2022 Sanna hefur beðist afsökunar á þessu og sagt að myndin hafi aldrei átt að vera tekin. Hún segir þó að gestir samkvæmisins hafi einungis fengið að fara inn í bústaðinn til þess að nota klósettið. Einkalíf Sönnu hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið en í síðustu viku fór myndband í dreifingu þar sem hún sást vera að dansa með vinum sínum í einkasamkvæmi. Einhverjir andstæðingar hennar í stjórnmálunum sökuðu hana um að vera á eiturlyfjum þegar myndbandið var tekið. Hún tók fíkniefnapróf sem sýndi fram á að hún hafi ekki tekið eiturlyf þetta kvöld. Hún hefur haldið því staðfastlega fram að hún hafi einungis neytt áfengis kvöldið sem myndbandið var tekið. Finnland Tengdar fréttir Sanna sannar að hún hafi ekki tekið eiturlyf Niðurstöður úr fíkniefnaprófi sem Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, tók fyrir helgi sýna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf síðustu daga. 22. ágúst 2022 15:09 Nýju myndbandi af Sönnu Marin lekið Nýju myndbandi af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur verið lekið á netið. Í myndbandinu sést hún dansa þétt upp við finnsku rokkstjörnuna Olavi Uusivirta. Talið er að myndbandið hafi verið tekið sama kvöld og hin myndböndin sem lekið var fyrr í vikunni 19. ágúst 2022 14:58 Djammmyndbönd af finnska forsætisráðherranum valda fjaðrafoki Myndbönd sem sýna finnska forsætisráðherrann dansandi, syngjandi og að skemmta sér hafa valdið nokkru fjaðrafoki í Finnlandi eftir að þau fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum og í finnskum fjölmiðlum í gær. 18. ágúst 2022 10:34 Mest lesið „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Innlent Fleiri fréttir Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Sjá meira
Finnskir miðlar grófu í dag upp skjáskot úr myndbandi sem finnski áhrifavaldurinn Sabina Särkkä birti á TikTok-síðu sinni fyrr í mánuðinum. Särkkä var gestur í sánusamkvæmi heima hjá Sönnu í forsætisráðherrabústaðnum. View this post on Instagram A post shared by Sabina Sa rkka (@sabinasarkka) Á skjáskotinu má sjá Särkkä kyssa aðra konu en nafn hennar hefur ekki verið gert opinbert. Þær halda báðar bol sínum uppi og fela brjóst sín með skilti sem Sanna notaði á blaðamannafundi tengdum inngöngu Finna í Evrópusambandið. Bakgrunnurinn á myndinni er blátt skilti sem ríkisstjórnin notar á blaðamannafundum sínum. Sanna vill meina að einhver hluti myndarinnar sé falsaður og líklegt er að hún sé að tala um bakgrunninn. Tässä harjoitellaan jo tiedotustilaisuuden pitämistä jos PM on estynyt #kesärata22 pic.twitter.com/D2dj0pONkh— Heikki-Anneli Vateva (@AnneliHeikki) August 22, 2022 Sanna hefur beðist afsökunar á þessu og sagt að myndin hafi aldrei átt að vera tekin. Hún segir þó að gestir samkvæmisins hafi einungis fengið að fara inn í bústaðinn til þess að nota klósettið. Einkalíf Sönnu hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið en í síðustu viku fór myndband í dreifingu þar sem hún sást vera að dansa með vinum sínum í einkasamkvæmi. Einhverjir andstæðingar hennar í stjórnmálunum sökuðu hana um að vera á eiturlyfjum þegar myndbandið var tekið. Hún tók fíkniefnapróf sem sýndi fram á að hún hafi ekki tekið eiturlyf þetta kvöld. Hún hefur haldið því staðfastlega fram að hún hafi einungis neytt áfengis kvöldið sem myndbandið var tekið.
Finnland Tengdar fréttir Sanna sannar að hún hafi ekki tekið eiturlyf Niðurstöður úr fíkniefnaprófi sem Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, tók fyrir helgi sýna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf síðustu daga. 22. ágúst 2022 15:09 Nýju myndbandi af Sönnu Marin lekið Nýju myndbandi af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur verið lekið á netið. Í myndbandinu sést hún dansa þétt upp við finnsku rokkstjörnuna Olavi Uusivirta. Talið er að myndbandið hafi verið tekið sama kvöld og hin myndböndin sem lekið var fyrr í vikunni 19. ágúst 2022 14:58 Djammmyndbönd af finnska forsætisráðherranum valda fjaðrafoki Myndbönd sem sýna finnska forsætisráðherrann dansandi, syngjandi og að skemmta sér hafa valdið nokkru fjaðrafoki í Finnlandi eftir að þau fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum og í finnskum fjölmiðlum í gær. 18. ágúst 2022 10:34 Mest lesið „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Innlent Fleiri fréttir Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Sjá meira
Sanna sannar að hún hafi ekki tekið eiturlyf Niðurstöður úr fíkniefnaprófi sem Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, tók fyrir helgi sýna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf síðustu daga. 22. ágúst 2022 15:09
Nýju myndbandi af Sönnu Marin lekið Nýju myndbandi af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur verið lekið á netið. Í myndbandinu sést hún dansa þétt upp við finnsku rokkstjörnuna Olavi Uusivirta. Talið er að myndbandið hafi verið tekið sama kvöld og hin myndböndin sem lekið var fyrr í vikunni 19. ágúst 2022 14:58
Djammmyndbönd af finnska forsætisráðherranum valda fjaðrafoki Myndbönd sem sýna finnska forsætisráðherrann dansandi, syngjandi og að skemmta sér hafa valdið nokkru fjaðrafoki í Finnlandi eftir að þau fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum og í finnskum fjölmiðlum í gær. 18. ágúst 2022 10:34