Milner hraunaði yfir Van Dijk Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2022 09:00 James Milner var í byrjunarliði Liverpool í gær. Hann var afar ósáttur við frammistöðu Virgils van Dijk. Getty/Michael Regan James Milner var hundóánægður með varnarleik félaga síns, Virgils van Dijk, þegar Manchester United skoraði fyrra mark sitt í 2-1 sigrinum gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Jadon Sancho kom United í 1-0 á 16. mínútu eftir að hafa fengið afar mikinn tíma til að athafna sig í miðjum vítateig Liverpool. Milner reyndi að kasta sér fyrir skot Sancho en lét leika á sig og Sancho skoraði svo auðveldlega í vinstra hornið. Á meðan á þessu stóð þá stóð Van Dijk því sem næst kyrr, á milli Sancho og marksins, í stað þess að fara nær honum og reyna að verjast, við litla kátínu Milners. 'You go f***ing out to him!'James Milner BLASTS Liverpool team-mate Virgil van Dijk's defending after Jadon Sancho scored for Man United https://t.co/ujzAruaI2R pic.twitter.com/KJU0LWNz4l— MailOnline Sport (@MailSport) August 23, 2022 Þegar boltinn lá í netinu fór Milner upp að Van Dijk og lét hann heyra það. Daily Mail segir að Milner hafi sagt: „Þú fokking ferð út í hann.“ Þegar boltinn lá í netinu fór Milner upp að Van Dijk og lét hann heyra það. Daily Mail segir að Milner hafi sagt: „Þú fokking ferð út í hann.“ Jadon Sancho búinn að leika á James Milner og Alisson en Virgil van Dijk bíður átekta.Getty/Michael Regan Í seinni hálfleiknum sagði svo Jamie Carragher, í lýsingu á Sky Sports, að það væri greinilega einhver pirringur á milli Milners og Van Dijk: „Þeir eru búnir að argast í hvor öðrum í 10-15 sekúndur núna, öskrandi hvor á annan. Það er greinilega mikill pirringur þarna úti á vellinum, og það réttilega. Milner lét hann heyra það eftir fyrsta markið og þeir eru enn að rífast.“ Roy Keane gagnrýndi varnarleik Van Dijk í hálfleik, í útsendingu Sky Sports. „Ef maður skoðar Van Dijk þarna... hann er búinn að vera slappur á þessari leiktíð. Hann verður að stíga út þarna! Hann verður að hreyfa fæturna. Sjáið hann bara.“ Enski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Sjá meira
Jadon Sancho kom United í 1-0 á 16. mínútu eftir að hafa fengið afar mikinn tíma til að athafna sig í miðjum vítateig Liverpool. Milner reyndi að kasta sér fyrir skot Sancho en lét leika á sig og Sancho skoraði svo auðveldlega í vinstra hornið. Á meðan á þessu stóð þá stóð Van Dijk því sem næst kyrr, á milli Sancho og marksins, í stað þess að fara nær honum og reyna að verjast, við litla kátínu Milners. 'You go f***ing out to him!'James Milner BLASTS Liverpool team-mate Virgil van Dijk's defending after Jadon Sancho scored for Man United https://t.co/ujzAruaI2R pic.twitter.com/KJU0LWNz4l— MailOnline Sport (@MailSport) August 23, 2022 Þegar boltinn lá í netinu fór Milner upp að Van Dijk og lét hann heyra það. Daily Mail segir að Milner hafi sagt: „Þú fokking ferð út í hann.“ Þegar boltinn lá í netinu fór Milner upp að Van Dijk og lét hann heyra það. Daily Mail segir að Milner hafi sagt: „Þú fokking ferð út í hann.“ Jadon Sancho búinn að leika á James Milner og Alisson en Virgil van Dijk bíður átekta.Getty/Michael Regan Í seinni hálfleiknum sagði svo Jamie Carragher, í lýsingu á Sky Sports, að það væri greinilega einhver pirringur á milli Milners og Van Dijk: „Þeir eru búnir að argast í hvor öðrum í 10-15 sekúndur núna, öskrandi hvor á annan. Það er greinilega mikill pirringur þarna úti á vellinum, og það réttilega. Milner lét hann heyra það eftir fyrsta markið og þeir eru enn að rífast.“ Roy Keane gagnrýndi varnarleik Van Dijk í hálfleik, í útsendingu Sky Sports. „Ef maður skoðar Van Dijk þarna... hann er búinn að vera slappur á þessari leiktíð. Hann verður að stíga út þarna! Hann verður að hreyfa fæturna. Sjáið hann bara.“
Enski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Sjá meira