A$AP Rocky ákærður fyrir að skjóta á mann Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2022 11:58 Raunverulegt nafn A$AP Rocky er Rakim Athelaston Mayers. Getty/Burak Cingi Rapparinn A$AP Rocky var í gær ákærður fyrir að miða byssu að fyrrverandi vini sínum í Hollywood í fyrra og hleypa af tveimur skotum. Raunverulegt nafn rapparans er Rakim Athelaston Mayers og er hann 33 ára gamall. Saksóknara segja Mayers hafa deilt við gamlan vinn sinn í nóvember í fyrra. Rifrildið hafi endað með því að Mayers tók upp byssu og miðaði á þennan vinn sinn fyrrverandi. Hann er svo sagður hafa skotið tveimur skotum að honum og sært hann lítillega. Mayers og tveir aðrir flúðu af vettvangi og var hann ekki handtekinn fyrr en í apríl á þessu ári. Það var þann 20. apríl og var honum sleppt lausum geng tryggingu sama dag, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Sjá einnig: A$AP Rocky handtekinn vegna skotárásar Rapparinn á að mæta í dómsal á morgun og taka afstöðu gegn sakarefninu. Saksóknarar segja það að hleypa af skotum úr byssu á almannafæri vera alvarlegt brot og að tvö byssuskot Mayers hefðu getað haft alvarlegar afleiðingar, bæði fyrir þann sem rapparinn skaut á og aðra sem hefðu getað orðið fyrir skotum. Mayers var handtekinn fyrir líkamsárás í Svíþjóð árið 2019 og var hann dæmdur vegna hennar. Donald Trump, þáverandi forseti Bandaríkjanna, beitti sér fyrir því að Mayers yrði sleppt úr haldi og honum leyft að fara til Bandaríkjanna. Bandaríkin Tengdar fréttir Drengur A$AP- og Rihönnuson kominn í heiminn Stórsöngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eignuðust son í síðustu viku. Um er að ræða fyrsta barn parsins, sem aðdáendur þeirra um víða veröld hafa beðið með mikilli eftirvæntingu. 19. maí 2022 18:50 Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13 Rihanna svarar 15 spurningum frá A$AP Rocky Tónlistarkonan Rihanna fékk fimmtán spurningar frá rapparanum A$AP Rocky til að svara í dagskrálið hjá YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 31. ágúst 2020 15:29 Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Saksóknara segja Mayers hafa deilt við gamlan vinn sinn í nóvember í fyrra. Rifrildið hafi endað með því að Mayers tók upp byssu og miðaði á þennan vinn sinn fyrrverandi. Hann er svo sagður hafa skotið tveimur skotum að honum og sært hann lítillega. Mayers og tveir aðrir flúðu af vettvangi og var hann ekki handtekinn fyrr en í apríl á þessu ári. Það var þann 20. apríl og var honum sleppt lausum geng tryggingu sama dag, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Sjá einnig: A$AP Rocky handtekinn vegna skotárásar Rapparinn á að mæta í dómsal á morgun og taka afstöðu gegn sakarefninu. Saksóknarar segja það að hleypa af skotum úr byssu á almannafæri vera alvarlegt brot og að tvö byssuskot Mayers hefðu getað haft alvarlegar afleiðingar, bæði fyrir þann sem rapparinn skaut á og aðra sem hefðu getað orðið fyrir skotum. Mayers var handtekinn fyrir líkamsárás í Svíþjóð árið 2019 og var hann dæmdur vegna hennar. Donald Trump, þáverandi forseti Bandaríkjanna, beitti sér fyrir því að Mayers yrði sleppt úr haldi og honum leyft að fara til Bandaríkjanna.
Bandaríkin Tengdar fréttir Drengur A$AP- og Rihönnuson kominn í heiminn Stórsöngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eignuðust son í síðustu viku. Um er að ræða fyrsta barn parsins, sem aðdáendur þeirra um víða veröld hafa beðið með mikilli eftirvæntingu. 19. maí 2022 18:50 Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13 Rihanna svarar 15 spurningum frá A$AP Rocky Tónlistarkonan Rihanna fékk fimmtán spurningar frá rapparanum A$AP Rocky til að svara í dagskrálið hjá YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 31. ágúst 2020 15:29 Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Drengur A$AP- og Rihönnuson kominn í heiminn Stórsöngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eignuðust son í síðustu viku. Um er að ræða fyrsta barn parsins, sem aðdáendur þeirra um víða veröld hafa beðið með mikilli eftirvæntingu. 19. maí 2022 18:50
Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13
Rihanna svarar 15 spurningum frá A$AP Rocky Tónlistarkonan Rihanna fékk fimmtán spurningar frá rapparanum A$AP Rocky til að svara í dagskrálið hjá YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 31. ágúst 2020 15:29