A$AP Rocky handtekinn vegna skotárásar Árni Sæberg skrifar 21. apríl 2022 11:10 Alls óvíst er hvort A$AP Rocky sé jafnglaður í dag og hann var í febrúar þegar þessi mynd var tekin. Mike Coppola/Getty Images Rapparinn A$AP Rocky var handtekinn á flugvelli í Los Angeles í gær, grunaður um að hafa skotið kunningja sinn í fyrra. A$AP Rocky var handtekinn þegar hann steig frá borði einkaflugvélar á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles, en hann var á leið frá Barbados þar sem hann hafði dvalið með kærustu sinni, stórstjörnunni Rihönnu. NBC Los Angeles greinir frá. Hann hafði sætt rannsókn um nokkurt skeið í tengslum við skotárás sem var framin í byrjun nóvember í fyrra. Fórnarlambið sagði í skýrslutöku hjá lögreglu að rapparinn hafi undið sér upp að honum úti á götu með skammbyssu í hönd. Hann hafi hleypt af þremur eða fjórum skotum og eitt þeirra hafi hæft hann í vinstri hönd. Í frétt AP um málið segir að Rocky og hinn skotni hafi verið málkunnugir og að skotárásin hafi verið afleiðing deilna milli þeirra. Ekki í fyrsta sinn sem Rocky brýtur af sér A$AP Rocky er ekki ókunnugur laganna vörðum en árið 2019 vakti heimssathygli þegar hann var handtekinn fyrir líkamsárás í Svíþjóð. Hann var látinn sæta gæsluvarðhaldi um langa hríð og Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, beitti sér fyrir því að hann yrði látinn laus. Fór svo á endanum að hann var sakfelldur og dæmdur í skilorðsbundið fangelsi. Bandaríkin Tónlist Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Tengdar fréttir Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13 A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. 25. júlí 2019 09:07 „Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það“ Söngkonan og ofurstjarnan Rihanna prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tískutímaritsins Vogue fyrir maí mánuð. Rihanna á von á barni með maka sínum, rapparanum A$AP Rocky, og á forsíðumyndinni klæðist hún þröngum netasamfesting með rauðum útsaumi. 12. apríl 2022 20:01 Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Fleiri fréttir Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjá meira
A$AP Rocky var handtekinn þegar hann steig frá borði einkaflugvélar á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles, en hann var á leið frá Barbados þar sem hann hafði dvalið með kærustu sinni, stórstjörnunni Rihönnu. NBC Los Angeles greinir frá. Hann hafði sætt rannsókn um nokkurt skeið í tengslum við skotárás sem var framin í byrjun nóvember í fyrra. Fórnarlambið sagði í skýrslutöku hjá lögreglu að rapparinn hafi undið sér upp að honum úti á götu með skammbyssu í hönd. Hann hafi hleypt af þremur eða fjórum skotum og eitt þeirra hafi hæft hann í vinstri hönd. Í frétt AP um málið segir að Rocky og hinn skotni hafi verið málkunnugir og að skotárásin hafi verið afleiðing deilna milli þeirra. Ekki í fyrsta sinn sem Rocky brýtur af sér A$AP Rocky er ekki ókunnugur laganna vörðum en árið 2019 vakti heimssathygli þegar hann var handtekinn fyrir líkamsárás í Svíþjóð. Hann var látinn sæta gæsluvarðhaldi um langa hríð og Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, beitti sér fyrir því að hann yrði látinn laus. Fór svo á endanum að hann var sakfelldur og dæmdur í skilorðsbundið fangelsi.
Bandaríkin Tónlist Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Tengdar fréttir Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13 A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. 25. júlí 2019 09:07 „Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það“ Söngkonan og ofurstjarnan Rihanna prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tískutímaritsins Vogue fyrir maí mánuð. Rihanna á von á barni með maka sínum, rapparanum A$AP Rocky, og á forsíðumyndinni klæðist hún þröngum netasamfesting með rauðum útsaumi. 12. apríl 2022 20:01 Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Fleiri fréttir Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjá meira
Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13
A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. 25. júlí 2019 09:07
„Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það“ Söngkonan og ofurstjarnan Rihanna prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tískutímaritsins Vogue fyrir maí mánuð. Rihanna á von á barni með maka sínum, rapparanum A$AP Rocky, og á forsíðumyndinni klæðist hún þröngum netasamfesting með rauðum útsaumi. 12. apríl 2022 20:01