A$AP Rocky ákærður fyrir að skjóta á mann Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2022 11:58 Raunverulegt nafn A$AP Rocky er Rakim Athelaston Mayers. Getty/Burak Cingi Rapparinn A$AP Rocky var í gær ákærður fyrir að miða byssu að fyrrverandi vini sínum í Hollywood í fyrra og hleypa af tveimur skotum. Raunverulegt nafn rapparans er Rakim Athelaston Mayers og er hann 33 ára gamall. Saksóknara segja Mayers hafa deilt við gamlan vinn sinn í nóvember í fyrra. Rifrildið hafi endað með því að Mayers tók upp byssu og miðaði á þennan vinn sinn fyrrverandi. Hann er svo sagður hafa skotið tveimur skotum að honum og sært hann lítillega. Mayers og tveir aðrir flúðu af vettvangi og var hann ekki handtekinn fyrr en í apríl á þessu ári. Það var þann 20. apríl og var honum sleppt lausum geng tryggingu sama dag, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Sjá einnig: A$AP Rocky handtekinn vegna skotárásar Rapparinn á að mæta í dómsal á morgun og taka afstöðu gegn sakarefninu. Saksóknarar segja það að hleypa af skotum úr byssu á almannafæri vera alvarlegt brot og að tvö byssuskot Mayers hefðu getað haft alvarlegar afleiðingar, bæði fyrir þann sem rapparinn skaut á og aðra sem hefðu getað orðið fyrir skotum. Mayers var handtekinn fyrir líkamsárás í Svíþjóð árið 2019 og var hann dæmdur vegna hennar. Donald Trump, þáverandi forseti Bandaríkjanna, beitti sér fyrir því að Mayers yrði sleppt úr haldi og honum leyft að fara til Bandaríkjanna. Bandaríkin Tengdar fréttir Drengur A$AP- og Rihönnuson kominn í heiminn Stórsöngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eignuðust son í síðustu viku. Um er að ræða fyrsta barn parsins, sem aðdáendur þeirra um víða veröld hafa beðið með mikilli eftirvæntingu. 19. maí 2022 18:50 Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13 Rihanna svarar 15 spurningum frá A$AP Rocky Tónlistarkonan Rihanna fékk fimmtán spurningar frá rapparanum A$AP Rocky til að svara í dagskrálið hjá YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 31. ágúst 2020 15:29 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Saksóknara segja Mayers hafa deilt við gamlan vinn sinn í nóvember í fyrra. Rifrildið hafi endað með því að Mayers tók upp byssu og miðaði á þennan vinn sinn fyrrverandi. Hann er svo sagður hafa skotið tveimur skotum að honum og sært hann lítillega. Mayers og tveir aðrir flúðu af vettvangi og var hann ekki handtekinn fyrr en í apríl á þessu ári. Það var þann 20. apríl og var honum sleppt lausum geng tryggingu sama dag, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Sjá einnig: A$AP Rocky handtekinn vegna skotárásar Rapparinn á að mæta í dómsal á morgun og taka afstöðu gegn sakarefninu. Saksóknarar segja það að hleypa af skotum úr byssu á almannafæri vera alvarlegt brot og að tvö byssuskot Mayers hefðu getað haft alvarlegar afleiðingar, bæði fyrir þann sem rapparinn skaut á og aðra sem hefðu getað orðið fyrir skotum. Mayers var handtekinn fyrir líkamsárás í Svíþjóð árið 2019 og var hann dæmdur vegna hennar. Donald Trump, þáverandi forseti Bandaríkjanna, beitti sér fyrir því að Mayers yrði sleppt úr haldi og honum leyft að fara til Bandaríkjanna.
Bandaríkin Tengdar fréttir Drengur A$AP- og Rihönnuson kominn í heiminn Stórsöngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eignuðust son í síðustu viku. Um er að ræða fyrsta barn parsins, sem aðdáendur þeirra um víða veröld hafa beðið með mikilli eftirvæntingu. 19. maí 2022 18:50 Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13 Rihanna svarar 15 spurningum frá A$AP Rocky Tónlistarkonan Rihanna fékk fimmtán spurningar frá rapparanum A$AP Rocky til að svara í dagskrálið hjá YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 31. ágúst 2020 15:29 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Drengur A$AP- og Rihönnuson kominn í heiminn Stórsöngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eignuðust son í síðustu viku. Um er að ræða fyrsta barn parsins, sem aðdáendur þeirra um víða veröld hafa beðið með mikilli eftirvæntingu. 19. maí 2022 18:50
Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13
Rihanna svarar 15 spurningum frá A$AP Rocky Tónlistarkonan Rihanna fékk fimmtán spurningar frá rapparanum A$AP Rocky til að svara í dagskrálið hjá YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 31. ágúst 2020 15:29