Skoskar konur eiga nú rétt á ókeypis tíðarvörum Bjarki Sigurðsson skrifar 15. ágúst 2022 16:54 Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem slík lög eru tekin í gildi. Getty/Annette Riedl Tíðarvörur verða nú gerðar aðgengilegar öllum konum í Skotlandi, ókeypis. Mun það vera hlutverk bæjaryfirvalda og skólayfirvalda að sjá til þess að vörurnar séu alltaf til. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem lög sem þessi eru tekin í gildi. Nú þurfa tíðarvörur, þar á meðal túrtappar og dömubindi, að vera á baðherbergjum á almenningsstöðum, til dæmis bókasöfnum og skólum. „Ég er stolt af því sem við höfum náð fram í Skotlandi. Við erum þau fyrstu, en við erum ekki þau síðustu,“ skrifaði Monica Lennon, þingmaðurinn sem kom þessu öllu af stað árið 2019, á Twitter-síðu sinni í dag. Proud of what we have achieved in Scotland. We are the first but won t be the last. #PeriodDignity #FreePeriodProducts #MenstrualJustice follow @Period_Poverty for updates. https://t.co/8bFTML3MkK— Monica Lennon MSP (@MonicaLennon7) August 15, 2022 Árið 2018 var það tilkynnt að tíðarvörur þyrftu að vera til staðar í öllum skólum, án gjalds. Ríkisstjórn Skotlands gerði ráð fyrir 800 milljónum króna í verkefnið á sínum tíma en árið eftir var rúmum sex hundruð milljónum bætt við. Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, hrósaði Skotum á Twitter í dag en Bretar, fyrir utan Skota, hafa ekki gengið þetta stóra skref. Þar er hins vegar enginn skattur lagður á tíðarvörur. Á Íslandi er 11 prósent skattur lagður á tíðarvörur. Huge step in the right direction to ending period poverty. Credit to @MonicaLennon7 & the trade unionists & campaigners who have been integral to championing this issue & working hard to secure #PeriodDignity in Scotland. UK Govt should take note. https://t.co/ut7Bz6Vq3A— Sadiq Khan (@SadiqKhan) August 15, 2022 Skotland Bretland Skattar og tollar Kvenheilsa Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem lög sem þessi eru tekin í gildi. Nú þurfa tíðarvörur, þar á meðal túrtappar og dömubindi, að vera á baðherbergjum á almenningsstöðum, til dæmis bókasöfnum og skólum. „Ég er stolt af því sem við höfum náð fram í Skotlandi. Við erum þau fyrstu, en við erum ekki þau síðustu,“ skrifaði Monica Lennon, þingmaðurinn sem kom þessu öllu af stað árið 2019, á Twitter-síðu sinni í dag. Proud of what we have achieved in Scotland. We are the first but won t be the last. #PeriodDignity #FreePeriodProducts #MenstrualJustice follow @Period_Poverty for updates. https://t.co/8bFTML3MkK— Monica Lennon MSP (@MonicaLennon7) August 15, 2022 Árið 2018 var það tilkynnt að tíðarvörur þyrftu að vera til staðar í öllum skólum, án gjalds. Ríkisstjórn Skotlands gerði ráð fyrir 800 milljónum króna í verkefnið á sínum tíma en árið eftir var rúmum sex hundruð milljónum bætt við. Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, hrósaði Skotum á Twitter í dag en Bretar, fyrir utan Skota, hafa ekki gengið þetta stóra skref. Þar er hins vegar enginn skattur lagður á tíðarvörur. Á Íslandi er 11 prósent skattur lagður á tíðarvörur. Huge step in the right direction to ending period poverty. Credit to @MonicaLennon7 & the trade unionists & campaigners who have been integral to championing this issue & working hard to secure #PeriodDignity in Scotland. UK Govt should take note. https://t.co/ut7Bz6Vq3A— Sadiq Khan (@SadiqKhan) August 15, 2022
Skotland Bretland Skattar og tollar Kvenheilsa Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira