Skoskar konur eiga nú rétt á ókeypis tíðarvörum Bjarki Sigurðsson skrifar 15. ágúst 2022 16:54 Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem slík lög eru tekin í gildi. Getty/Annette Riedl Tíðarvörur verða nú gerðar aðgengilegar öllum konum í Skotlandi, ókeypis. Mun það vera hlutverk bæjaryfirvalda og skólayfirvalda að sjá til þess að vörurnar séu alltaf til. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem lög sem þessi eru tekin í gildi. Nú þurfa tíðarvörur, þar á meðal túrtappar og dömubindi, að vera á baðherbergjum á almenningsstöðum, til dæmis bókasöfnum og skólum. „Ég er stolt af því sem við höfum náð fram í Skotlandi. Við erum þau fyrstu, en við erum ekki þau síðustu,“ skrifaði Monica Lennon, þingmaðurinn sem kom þessu öllu af stað árið 2019, á Twitter-síðu sinni í dag. Proud of what we have achieved in Scotland. We are the first but won t be the last. #PeriodDignity #FreePeriodProducts #MenstrualJustice follow @Period_Poverty for updates. https://t.co/8bFTML3MkK— Monica Lennon MSP (@MonicaLennon7) August 15, 2022 Árið 2018 var það tilkynnt að tíðarvörur þyrftu að vera til staðar í öllum skólum, án gjalds. Ríkisstjórn Skotlands gerði ráð fyrir 800 milljónum króna í verkefnið á sínum tíma en árið eftir var rúmum sex hundruð milljónum bætt við. Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, hrósaði Skotum á Twitter í dag en Bretar, fyrir utan Skota, hafa ekki gengið þetta stóra skref. Þar er hins vegar enginn skattur lagður á tíðarvörur. Á Íslandi er 11 prósent skattur lagður á tíðarvörur. Huge step in the right direction to ending period poverty. Credit to @MonicaLennon7 & the trade unionists & campaigners who have been integral to championing this issue & working hard to secure #PeriodDignity in Scotland. UK Govt should take note. https://t.co/ut7Bz6Vq3A— Sadiq Khan (@SadiqKhan) August 15, 2022 Skotland Bretland Skattar og tollar Kvenheilsa Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fleiri fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem lög sem þessi eru tekin í gildi. Nú þurfa tíðarvörur, þar á meðal túrtappar og dömubindi, að vera á baðherbergjum á almenningsstöðum, til dæmis bókasöfnum og skólum. „Ég er stolt af því sem við höfum náð fram í Skotlandi. Við erum þau fyrstu, en við erum ekki þau síðustu,“ skrifaði Monica Lennon, þingmaðurinn sem kom þessu öllu af stað árið 2019, á Twitter-síðu sinni í dag. Proud of what we have achieved in Scotland. We are the first but won t be the last. #PeriodDignity #FreePeriodProducts #MenstrualJustice follow @Period_Poverty for updates. https://t.co/8bFTML3MkK— Monica Lennon MSP (@MonicaLennon7) August 15, 2022 Árið 2018 var það tilkynnt að tíðarvörur þyrftu að vera til staðar í öllum skólum, án gjalds. Ríkisstjórn Skotlands gerði ráð fyrir 800 milljónum króna í verkefnið á sínum tíma en árið eftir var rúmum sex hundruð milljónum bætt við. Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, hrósaði Skotum á Twitter í dag en Bretar, fyrir utan Skota, hafa ekki gengið þetta stóra skref. Þar er hins vegar enginn skattur lagður á tíðarvörur. Á Íslandi er 11 prósent skattur lagður á tíðarvörur. Huge step in the right direction to ending period poverty. Credit to @MonicaLennon7 & the trade unionists & campaigners who have been integral to championing this issue & working hard to secure #PeriodDignity in Scotland. UK Govt should take note. https://t.co/ut7Bz6Vq3A— Sadiq Khan (@SadiqKhan) August 15, 2022
Skotland Bretland Skattar og tollar Kvenheilsa Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fleiri fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Sjá meira