Hyggjast banna „Parasite-kjallaraíbúðir“ í Seúl Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. ágúst 2022 08:20 Íbúðin sem konurnar tvær og 13 ára stelpan lokuðust inni í og létust í, í flóðunum í Seúl. bbc Yfirvöld í Suður Kóreu hyggjast banna ákveðnar tegundir kjallaraíbúða í Seúl, höfuðborg landsins í kjölfar dauða tveggja kvenna og ungrar stelpu sem fórust í miklum flóðum í borginni fyrr í þessari viku. Um er að ræða litlar kjallaraíbúðir, sem voru áberandi í Óskarsverðlaunamyndinni Parasite en íbúðirnar eru alla jafnan leigðar út til fólks með afar lítið á milli handanna. Framvegis munu yfirvöld í Seúl ekki gefa út byggingarleyfi fyrir slíkum íbúðum og ætla að vinna að endurbótum á þeim íbúðum sem fyrir eru. Upphaflega var greint frá því að átta hefðu látið lífið í gríðarlegum flóðum á mánudag í kjölfar úrhellisrigninga í Seúl. Sú tala er nú komin upp í ellefu en fjórtán slösuðust til viðbótar. Samkvæmt veðurstofu landsins var á sumum svæðum um að ræða mesta regnfall í 80 ár. Á mánudagskvöld fundust tvær konur, systur á fimmtugsaldri og 13 ára dóttir annarrar, látnar í kjallaraíbúðinni sem var þá yfirfullt af vatni. Að því er fregnir herma kölluðu þær á hjálp á meðan vatnið flæddi inn en björgunaraðgerðir mistókust. Hörmungarnar hafa endurvakið athygli á miklum ójöfnuði í landinu, líkt og beint var sjónum að í Parasite-myndinni. Íbúðirnar hafa í raun verið alræmdar í Suður-Kóreru vegna hættulegra lífsskilyrða og ódýrrar leigu en nú hyggjast yfirvöld veita þeim íbúum húsaskjól til bráðabirgða til að vinna endurbætur á íbúðunum. Frá stórmyndinni Parasite þar sem kjallaraíbúðirnar fengu stórt hlutverk og ljósi varpað á andhverfu þeirra, glæsivillur í fínustu hverfum Seúl.skjáskot Suður-Kórea Náttúruhamfarir Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Um er að ræða litlar kjallaraíbúðir, sem voru áberandi í Óskarsverðlaunamyndinni Parasite en íbúðirnar eru alla jafnan leigðar út til fólks með afar lítið á milli handanna. Framvegis munu yfirvöld í Seúl ekki gefa út byggingarleyfi fyrir slíkum íbúðum og ætla að vinna að endurbótum á þeim íbúðum sem fyrir eru. Upphaflega var greint frá því að átta hefðu látið lífið í gríðarlegum flóðum á mánudag í kjölfar úrhellisrigninga í Seúl. Sú tala er nú komin upp í ellefu en fjórtán slösuðust til viðbótar. Samkvæmt veðurstofu landsins var á sumum svæðum um að ræða mesta regnfall í 80 ár. Á mánudagskvöld fundust tvær konur, systur á fimmtugsaldri og 13 ára dóttir annarrar, látnar í kjallaraíbúðinni sem var þá yfirfullt af vatni. Að því er fregnir herma kölluðu þær á hjálp á meðan vatnið flæddi inn en björgunaraðgerðir mistókust. Hörmungarnar hafa endurvakið athygli á miklum ójöfnuði í landinu, líkt og beint var sjónum að í Parasite-myndinni. Íbúðirnar hafa í raun verið alræmdar í Suður-Kóreru vegna hættulegra lífsskilyrða og ódýrrar leigu en nú hyggjast yfirvöld veita þeim íbúum húsaskjól til bráðabirgða til að vinna endurbætur á íbúðunum. Frá stórmyndinni Parasite þar sem kjallaraíbúðirnar fengu stórt hlutverk og ljósi varpað á andhverfu þeirra, glæsivillur í fínustu hverfum Seúl.skjáskot
Suður-Kórea Náttúruhamfarir Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira