Rússar vilja hengja hermennina Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. júlí 2022 16:11 Úkraínumenn segja Rússa hryðjuverkamenn. Getty/Widak Rússar vilja hengja hermenn úr Azov-herdeildinni. Þeir segja hermennina eiga skilið niðurlægjandi dauðdaga en Úkraínumenn segja ummælin viðurstyggileg. Rússneska sendiráðið í Bretlandi tísti í gær að réttast væri að hengja hermenn úr herdeildinni sem varði Azovstal-stálverksmiðjuna í Mariupol. Rússar segja herdeildina vera skipaða nýnasistum. The Guardian greinir frá. „Taka á hermenn úr Azov-herdeildinni af lífi. Það er ekki nóg að láta skjóta þá til dauða heldur á að hengja þá af því þeir eru ekki alvöru hermenn. Það á að niðurlægja þá,“ sagði sendiráðið í tísti. Stjórnendur samfélagsmiðilsins ákváðu að eyða ekki tístinu en fyrirvari er settur á skilaboðin um að innihaldið feli í sér hatursfull skilaboð. #Azov militants deserve execution, but death not by firing squad but by hanging, because they re not real soldiers. They deserve a humiliating death.A married couple from #Mariupol tell how they were shelled by forces from #Azovstal. #StopNaziUkraine https://t.co/jyQGEOJFYz— Russian Embassy, UK (@RussianEmbassy) July 29, 2022 Andryi Yermak skrifstofustjóri Úkraínuforseta svaraði ummælunum á samskiptamiðlinum Telegram. „Rússland er hryðjuverkaríki. Það eru aðeins villimenn og hryðjuverkamenn sem segja að einhver eigi þetta skilið á tuttugustu og fyrstu öldinni. Rússar styðja hryðjuverkastarfsemi, það er alveg augljóst,“ sagði Yermak. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir „Fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum“ Rússar og Úkraínumenn saka hvorir aðra um að hafa orðið fimmtíu manns að bana í sprengjuárás á stríðsfangelsi í Donetsk héraði. Úkraínuforseti kallar árásina stríðsglæp og kallar eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins. 30. júlí 2022 08:51 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Rússneska sendiráðið í Bretlandi tísti í gær að réttast væri að hengja hermenn úr herdeildinni sem varði Azovstal-stálverksmiðjuna í Mariupol. Rússar segja herdeildina vera skipaða nýnasistum. The Guardian greinir frá. „Taka á hermenn úr Azov-herdeildinni af lífi. Það er ekki nóg að láta skjóta þá til dauða heldur á að hengja þá af því þeir eru ekki alvöru hermenn. Það á að niðurlægja þá,“ sagði sendiráðið í tísti. Stjórnendur samfélagsmiðilsins ákváðu að eyða ekki tístinu en fyrirvari er settur á skilaboðin um að innihaldið feli í sér hatursfull skilaboð. #Azov militants deserve execution, but death not by firing squad but by hanging, because they re not real soldiers. They deserve a humiliating death.A married couple from #Mariupol tell how they were shelled by forces from #Azovstal. #StopNaziUkraine https://t.co/jyQGEOJFYz— Russian Embassy, UK (@RussianEmbassy) July 29, 2022 Andryi Yermak skrifstofustjóri Úkraínuforseta svaraði ummælunum á samskiptamiðlinum Telegram. „Rússland er hryðjuverkaríki. Það eru aðeins villimenn og hryðjuverkamenn sem segja að einhver eigi þetta skilið á tuttugustu og fyrstu öldinni. Rússar styðja hryðjuverkastarfsemi, það er alveg augljóst,“ sagði Yermak.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir „Fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum“ Rússar og Úkraínumenn saka hvorir aðra um að hafa orðið fimmtíu manns að bana í sprengjuárás á stríðsfangelsi í Donetsk héraði. Úkraínuforseti kallar árásina stríðsglæp og kallar eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins. 30. júlí 2022 08:51 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
„Fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum“ Rússar og Úkraínumenn saka hvorir aðra um að hafa orðið fimmtíu manns að bana í sprengjuárás á stríðsfangelsi í Donetsk héraði. Úkraínuforseti kallar árásina stríðsglæp og kallar eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins. 30. júlí 2022 08:51