Varaði Biden við því að styðja Taívan Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. júlí 2022 07:48 Biden og Jinping á fundi sem fram fór í nóvember á síðasta ári. EPA/Sarah Silbiger Forsetar Bandaríkjanna og Kína ræddust við í gegnum fjarfundarbúnað í gærkvöldi þar sem aðalumræðuefnið var Taívan og sú viðkvæma staða sem nú er uppi. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði kínverska kollega sínum að Bandaríkin séu algjörlega andsnúin því að Kína taki einhliða ákvarðanir í málefnum Taívans. Taívanar kalla sig sjálfstætt ríki en Kínverjar líta hinsvegar á eyjuna sem órjúfanlegan hluta af kínverska alþýðulýðveldinu og hafa margsinnis hótað því að sölsa hana undir sig. Fá ríki viðurkenna sjálfstæði Taívans en Bandaríkjamenn hafa þó leynt og ljóst stutt við bakið á landinu án þess þó að viðurkenna það formlega. Leiðtogi Kína Xi Jinping varaði Biden hinsvegar í gær við því að leika sér að eldinum, því þeir sem geri það muni á endanum brenna sig. Spennan á milli stórveldanna tveggja hefur aukist enn síðustu vikur eftir að fregnir bárust af því að Nancy Pelosi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hyggi á heimsókn til Taívans. Það er þyrnir í augum Kínverja og hafa þeir varað við alvarlegum afleiðingum slíkrar heimsóknar. Kína Bandaríkin Taívan Joe Biden Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Fleiri fréttir Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Sjá meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði kínverska kollega sínum að Bandaríkin séu algjörlega andsnúin því að Kína taki einhliða ákvarðanir í málefnum Taívans. Taívanar kalla sig sjálfstætt ríki en Kínverjar líta hinsvegar á eyjuna sem órjúfanlegan hluta af kínverska alþýðulýðveldinu og hafa margsinnis hótað því að sölsa hana undir sig. Fá ríki viðurkenna sjálfstæði Taívans en Bandaríkjamenn hafa þó leynt og ljóst stutt við bakið á landinu án þess þó að viðurkenna það formlega. Leiðtogi Kína Xi Jinping varaði Biden hinsvegar í gær við því að leika sér að eldinum, því þeir sem geri það muni á endanum brenna sig. Spennan á milli stórveldanna tveggja hefur aukist enn síðustu vikur eftir að fregnir bárust af því að Nancy Pelosi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hyggi á heimsókn til Taívans. Það er þyrnir í augum Kínverja og hafa þeir varað við alvarlegum afleiðingum slíkrar heimsóknar.
Kína Bandaríkin Taívan Joe Biden Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Fleiri fréttir Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent