Sonur gamla körfuboltamannsins í Val og Breiðabliki í ensku úrvalsdeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2022 10:00 Chris Richards er kominn í ensku úrvalsdeildina og Richards fjölskyldan er mjög sátt. Instagram/@cpfc Bandaríski landsliðsmaðurinn Chris Richards hefur fært sig úr þýsku bundesligunni yfir í ensku úrvalsdeildina. Richards er orðinn leikmaður Crystal Palace en hann hefur verið leikmaður Bayern Münhcen undanfarin fjögur ár. Hann skrifaði undir fimm ára samning. Welcome to Palace, Chris #CPFC— Crystal Palace F.C. (@CPFC) July 27, 2022 Richards mun því spila undir stjórn Patrick Vieira í vetur og er einn af mörgum ungum framtíðarmönnum liðsins en í þeim hópi eru einnig menn eins og Marc Guehi, Michael Olise og Eberechi Eze. Richards er enn bara 22 ára gamall en gekk illa að vinna sér sæti í gríðarlega sterku liði Bayern. Hann hefur tvisvar farið á láni til TSG Hoffenheim. Richards náði að spila tíu sinnum fyrir aðallið Bayern og á að baki átta landsleiki fyrir Bandaríkin. In summer 2016, Chris Richards tried out for the FC Dallas academy. He got cut. Less than two years later, he was starting for Bayern Munich vs. Man City.Today, he sealed a move to Crystal Palace. On a remarkable come-up, which should continue in Qatar: https://t.co/oyr0U7ohDm pic.twitter.com/CvM90usD0E— Sam Stejskal (@samstejskal) July 27, 2022 Faðir hans er körfuboltamaðurinn Kenneth Richards, sem spilaði með Birmingham-Southern College í háskólakörfuboltanum og seinna sem atvinnumaður í Ástralíu, Bolivíu og Íslandi. Hér á landi spilaði Richards með Val tímabilið 1998-99 og svo aftur með Breiðabliki tímabilið 2001-02. Hann var með 26,4 stig í leik með Valsliðnu og bauð síðan upp á 19,8 stig, 8,1 frákast og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik með Blikum sem fóru alla leið í úrslitakeppnina það vor. Í frægum sigri á verðandi Íslandsmeisturum Njarðvíkur í átta liða úrslitum þá var Kenneth Richards með 24 stig, 19 fráköst og 4 stoðsendingar í 73-70 sigri. With Chris Richards joining Crystal Palace, there are now 8 @USMNT players in the Premier League Who are you most excited to watch? pic.twitter.com/wSmAUE9Vpd— FOX Soccer (@FOXSoccer) July 27, 2022 Enski boltinn Valur Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Richards er orðinn leikmaður Crystal Palace en hann hefur verið leikmaður Bayern Münhcen undanfarin fjögur ár. Hann skrifaði undir fimm ára samning. Welcome to Palace, Chris #CPFC— Crystal Palace F.C. (@CPFC) July 27, 2022 Richards mun því spila undir stjórn Patrick Vieira í vetur og er einn af mörgum ungum framtíðarmönnum liðsins en í þeim hópi eru einnig menn eins og Marc Guehi, Michael Olise og Eberechi Eze. Richards er enn bara 22 ára gamall en gekk illa að vinna sér sæti í gríðarlega sterku liði Bayern. Hann hefur tvisvar farið á láni til TSG Hoffenheim. Richards náði að spila tíu sinnum fyrir aðallið Bayern og á að baki átta landsleiki fyrir Bandaríkin. In summer 2016, Chris Richards tried out for the FC Dallas academy. He got cut. Less than two years later, he was starting for Bayern Munich vs. Man City.Today, he sealed a move to Crystal Palace. On a remarkable come-up, which should continue in Qatar: https://t.co/oyr0U7ohDm pic.twitter.com/CvM90usD0E— Sam Stejskal (@samstejskal) July 27, 2022 Faðir hans er körfuboltamaðurinn Kenneth Richards, sem spilaði með Birmingham-Southern College í háskólakörfuboltanum og seinna sem atvinnumaður í Ástralíu, Bolivíu og Íslandi. Hér á landi spilaði Richards með Val tímabilið 1998-99 og svo aftur með Breiðabliki tímabilið 2001-02. Hann var með 26,4 stig í leik með Valsliðnu og bauð síðan upp á 19,8 stig, 8,1 frákast og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik með Blikum sem fóru alla leið í úrslitakeppnina það vor. Í frægum sigri á verðandi Íslandsmeisturum Njarðvíkur í átta liða úrslitum þá var Kenneth Richards með 24 stig, 19 fráköst og 4 stoðsendingar í 73-70 sigri. With Chris Richards joining Crystal Palace, there are now 8 @USMNT players in the Premier League Who are you most excited to watch? pic.twitter.com/wSmAUE9Vpd— FOX Soccer (@FOXSoccer) July 27, 2022
Enski boltinn Valur Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira