„Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 13:30 Arnar telur sína menn eiga góða möguleika. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands og bikarmeistara Víkings, segir andstæðinga liðsins í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu séu harðir í horn að taka og hann býst við mikilli baráttu. Víkingur mætir The New Saints frá Wales í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Arnar ræddi við Stöð 2 og Vísi í aðdraganda leiksins. „Þetta er svona no-nonsense lið. Þeir eru ekkert alltof uppteknir af – eins og við sumir þjálfarar hér á Íslandi af xG (vænt mörk) eða halda í boltann. Þeir vilja bara vinna leiki og þeim er alveg sama hvernig þeir gera það. Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka,“ sagði Arnar um mótherja kvöldsins. „Við ætlum að keyra á þetta, okkar leið er bara þannig. En það má enginn hlaupa úr stöðu í einhverjar heimskar pressur út um allan völl, þurfum að vera mjög þéttir og pressa sem lið. Það ætlum við að gera á morgun og reyna meiða þá aðeins.“ „Erum búnir að horfa mikið á hvernig þeir spila og hvernig þeir verjast. Teljum okkur eiga góða möguleika. Það eru allir heilir og mikill hausverkur að velja liðið,“ sagði Arnar að endingu. Einnig var rætt við Kristal Mána Ingason en hann á aðeins þessa tvo Evrópuleiki eftir með Víkingum áður en hann fer til Noregs. „Ef við spilum okkar leik og erum vel skipulagðir þá held ég að við förum áfram. Mér líður mjög vel og ætla að enda þetta á góðum nótum, setja eitt mark á morgun og vinna leikinn.“ „Ég er ekkert að pæla því, ef ég verð straujaður þá verð ég straujaður. Ég er ekkert stressaður fyrir því,“ sagði Kristall Máni. Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. 13. júlí 2022 07:30 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Víkingur mætir The New Saints frá Wales í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Arnar ræddi við Stöð 2 og Vísi í aðdraganda leiksins. „Þetta er svona no-nonsense lið. Þeir eru ekkert alltof uppteknir af – eins og við sumir þjálfarar hér á Íslandi af xG (vænt mörk) eða halda í boltann. Þeir vilja bara vinna leiki og þeim er alveg sama hvernig þeir gera það. Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka,“ sagði Arnar um mótherja kvöldsins. „Við ætlum að keyra á þetta, okkar leið er bara þannig. En það má enginn hlaupa úr stöðu í einhverjar heimskar pressur út um allan völl, þurfum að vera mjög þéttir og pressa sem lið. Það ætlum við að gera á morgun og reyna meiða þá aðeins.“ „Erum búnir að horfa mikið á hvernig þeir spila og hvernig þeir verjast. Teljum okkur eiga góða möguleika. Það eru allir heilir og mikill hausverkur að velja liðið,“ sagði Arnar að endingu. Einnig var rætt við Kristal Mána Ingason en hann á aðeins þessa tvo Evrópuleiki eftir með Víkingum áður en hann fer til Noregs. „Ef við spilum okkar leik og erum vel skipulagðir þá held ég að við förum áfram. Mér líður mjög vel og ætla að enda þetta á góðum nótum, setja eitt mark á morgun og vinna leikinn.“ „Ég er ekkert að pæla því, ef ég verð straujaður þá verð ég straujaður. Ég er ekkert stressaður fyrir því,“ sagði Kristall Máni.
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. 13. júlí 2022 07:30 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. 13. júlí 2022 07:30