Haldlögðu rússneskt skip sem er sagt flytja stolið korn Árni Sæberg skrifar 5. júlí 2022 14:07 Skipið sigldi um Svartahaf líkt og þessi skip, sem tengjast fréttinni ekki beint. Andreea Campeanu/Getty Images Tyrkir hafa lagt hald á skip sem siglir undir rússneskum fána vegna gruns um að sjö þúsund tonn af korni sem það flytur séu stolin af Úkraínumönnum. Skipið Zhibek Zholy liggur nú við bryggju í tyrknesku hafnarborginni Karasu að ósk Úkraínumanna. Þeir segja skipið innihalda sjö tonn af korni sem Rússar hafi stolið frá Úkraínu, að því er segir í frétt the Guardian um málið. Yfirvöld í Karasu segja skipið munu vera í haldi þar til uppruni kornsins hefur verið staðfestur. Það geti þó reynst snúið en úkraínsk yfirvöld hafa beðið tyrknesk að haldleggja kornið svo hægt verði að rannsaka það. Vasyl Bodnar, sendiherra Úkraínu í Tyrklandi sagði í sjónvarpsviðtali á sunnudag að hann vonaðist til þess að kornið verði gert upptækt. „Við njótum góðs samstarfs. Skipið er nú við höfnina, það hafur verið haldlagt af tollyfirvöldum í Tyrklandi,“ sagði hann. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands segir hins vegar að skipið sé ekki rússnesk þrátt fyrir aðð sigla undir merkjum landsins. Skipið sé raunar í eigu Khazakstan og hafi verið á leið frá Eistlandi til Tyrklands með farm. Innrás Rússa í Úkraínu Tyrkland Rússland Úkraína Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Skipið Zhibek Zholy liggur nú við bryggju í tyrknesku hafnarborginni Karasu að ósk Úkraínumanna. Þeir segja skipið innihalda sjö tonn af korni sem Rússar hafi stolið frá Úkraínu, að því er segir í frétt the Guardian um málið. Yfirvöld í Karasu segja skipið munu vera í haldi þar til uppruni kornsins hefur verið staðfestur. Það geti þó reynst snúið en úkraínsk yfirvöld hafa beðið tyrknesk að haldleggja kornið svo hægt verði að rannsaka það. Vasyl Bodnar, sendiherra Úkraínu í Tyrklandi sagði í sjónvarpsviðtali á sunnudag að hann vonaðist til þess að kornið verði gert upptækt. „Við njótum góðs samstarfs. Skipið er nú við höfnina, það hafur verið haldlagt af tollyfirvöldum í Tyrklandi,“ sagði hann. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands segir hins vegar að skipið sé ekki rússnesk þrátt fyrir aðð sigla undir merkjum landsins. Skipið sé raunar í eigu Khazakstan og hafi verið á leið frá Eistlandi til Tyrklands með farm.
Innrás Rússa í Úkraínu Tyrkland Rússland Úkraína Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira