Lenglet á leið til Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2022 18:00 Lenglet hefur líklega klædd sig í sítt síðasta vesti á æfingu Barcelona. EPA-EFE/Alejandro Garcia Franski miðvörðurinn Clément Lenglet, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið til Tottenham Hotspur. Félögin eiga eftir að semja um kaupverðið en leikmaðurinn hefur samið um kaup og kjör við Lundúnaliðið. Antonio Conte hefur heldur betur styrkt lið sitt það sem af er sumri. Hinn risastóri Fraser Forster kom á frjálsri sölu frá Southampton en hann á að veita Hugo Lloris samkeppni milli stanganna. Króatinn fjölhæfi Ivan Perišić kom frá Inter Milan, einnig á frjálsri sölu. Hann mun að öllum líkindum leika í stöðu vinstri vængbakvarðar en getur einnig leikið hægra megin sem og ofar á vellinum. Akkerið Yves Bissouma kom frá Brighton & Hove Albion en hann leikur í stöðu djúps miðjumanns og þá var brasilíski framherjinn Richarlison keyptur frá Everton. Conte er þó hvergi nærri hættur og virðist sem fimmti leikmaðurinn sé á leiðinni. Það er hinn 27 ára gamli miðvörður Lenglet sem hefur leikið með Barcelona á Spáni frá árinu 2018. Þar áður lék hann með Sevilla á Spáni og Nancy í heimalandinu. Hann á að baki 15 A-landsleiki fyrir Frakkland en hefur ekki verið inn í myndinni hjá Börsungum að undanförnu. Tottenham have now reached full agreement with Clément Lenglet on personal terms. He s happy to join Spurs with Antonio Conte pushing to have him. #THFCTottenham and Barcelona are still in direct contact to resolve final details of the loan deal, then here we go, soon. pic.twitter.com/CEGCXfltUd— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 1, 2022 Hvort hann komi á láni eða verði keyptur kemur í ljós á næstu dögum en það virðist nær staðfest að Lenglet verði leikmaður Tottenham áður en langt um líður. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Antonio Conte hefur heldur betur styrkt lið sitt það sem af er sumri. Hinn risastóri Fraser Forster kom á frjálsri sölu frá Southampton en hann á að veita Hugo Lloris samkeppni milli stanganna. Króatinn fjölhæfi Ivan Perišić kom frá Inter Milan, einnig á frjálsri sölu. Hann mun að öllum líkindum leika í stöðu vinstri vængbakvarðar en getur einnig leikið hægra megin sem og ofar á vellinum. Akkerið Yves Bissouma kom frá Brighton & Hove Albion en hann leikur í stöðu djúps miðjumanns og þá var brasilíski framherjinn Richarlison keyptur frá Everton. Conte er þó hvergi nærri hættur og virðist sem fimmti leikmaðurinn sé á leiðinni. Það er hinn 27 ára gamli miðvörður Lenglet sem hefur leikið með Barcelona á Spáni frá árinu 2018. Þar áður lék hann með Sevilla á Spáni og Nancy í heimalandinu. Hann á að baki 15 A-landsleiki fyrir Frakkland en hefur ekki verið inn í myndinni hjá Börsungum að undanförnu. Tottenham have now reached full agreement with Clément Lenglet on personal terms. He s happy to join Spurs with Antonio Conte pushing to have him. #THFCTottenham and Barcelona are still in direct contact to resolve final details of the loan deal, then here we go, soon. pic.twitter.com/CEGCXfltUd— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 1, 2022 Hvort hann komi á láni eða verði keyptur kemur í ljós á næstu dögum en það virðist nær staðfest að Lenglet verði leikmaður Tottenham áður en langt um líður.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira